Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1941, Blaðsíða 58

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1941, Blaðsíða 58
54 SVEITARSTJÓRNARMÁL Reikningur Jöfnunarsjóðs bæjar- og sveitarfélaga fyrir árið 1938. T e k j u r : Tillag úr rikissjóði samkvæmt 10. gr. laga nr. G9 frá 1937 .... kr. 700 000.00 G j ö 1 d : 1. Uppbót vegna fátækraframfæris 1936 ............. kr. 313694,00 2. Þóknun til hagstofustj. Þ. Þorsteinss........... — 600.00 3. Uppbót vegna fátækraframfæris 1937 ........... kr. 346 060.00 4. Þóknun til hagstofustj. Þ. Þorsteinss........... — 600.00 5. Þóknun til Kr. Kristjánssonar vegna athugunar á framfærslumálum ................................ — 500.00 6. Þóknun til Ben. Guttormssonar vegna eftirlits á Austurlandi .................................... — 500.00 7. Eftirstöðvar til næsta árs: 1. Bráðabirgðalán til sveitarfélaga ............. — 3 434.61 2. Inneign í ríkissjóði pr. % .................. — 34 611.39 Iír. 700 000.00 kr. 314 294.00 — 347 660.00 — 38 046.00 Kr. 700 000.00 Beykjavík, 28. nóvember 1939. Stcfán Jóh. Stcfánsson. Gunnt. E. Briem. ■ Framanritaðan reikning Jöfnunarsjóðs bæjar- og sveitarfélaga fyrir árið 1938, ásamt fylgiskjölum, höfum við yfirfarið og ekkert fundið við hann að athuga. Beykjavík, 1. apríl 1941. Jörunduu Brynjólfsson. Sigurjón Á. Ólafsson. Jón Pálmason. End.urskoðendur rikisreikninganna. kvæðisrétt á fundum félagsins, heldur einungis að hafa þar málfrelsi og til- lögurétt. Lítið árgjald þyrftu menn að greiða i félagssjóð til þess að standa straum af kostnaðinum við fundahöld félagsins og aðra starfsemi þess. Einn fund ætti félagið að halda ár- lega, og ætti hver sveitarstjórn að senda einn af meðlimum sínum á fundinn sem fulltrúa sinn, ef unnt væri að koma því við, en auk þess ættu allir þeir sveitar- stjórnarmenn, sem í starfi eru, rétt til fundarsetu, ef þeir sæktu fundinn, og ættu þar atkvæðisrétt. Aðalfundur þessi kysi félaginu stjórn, og yrði hana að skipa sveitarstjórnar- Frh. :i 58. siðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.