Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1941, Side 58

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1941, Side 58
54 SVEITARSTJÓRNARMÁL Reikningur Jöfnunarsjóðs bæjar- og sveitarfélaga fyrir árið 1938. T e k j u r : Tillag úr rikissjóði samkvæmt 10. gr. laga nr. G9 frá 1937 .... kr. 700 000.00 G j ö 1 d : 1. Uppbót vegna fátækraframfæris 1936 ............. kr. 313694,00 2. Þóknun til hagstofustj. Þ. Þorsteinss........... — 600.00 3. Uppbót vegna fátækraframfæris 1937 ........... kr. 346 060.00 4. Þóknun til hagstofustj. Þ. Þorsteinss........... — 600.00 5. Þóknun til Kr. Kristjánssonar vegna athugunar á framfærslumálum ................................ — 500.00 6. Þóknun til Ben. Guttormssonar vegna eftirlits á Austurlandi .................................... — 500.00 7. Eftirstöðvar til næsta árs: 1. Bráðabirgðalán til sveitarfélaga ............. — 3 434.61 2. Inneign í ríkissjóði pr. % .................. — 34 611.39 Iír. 700 000.00 kr. 314 294.00 — 347 660.00 — 38 046.00 Kr. 700 000.00 Beykjavík, 28. nóvember 1939. Stcfán Jóh. Stcfánsson. Gunnt. E. Briem. ■ Framanritaðan reikning Jöfnunarsjóðs bæjar- og sveitarfélaga fyrir árið 1938, ásamt fylgiskjölum, höfum við yfirfarið og ekkert fundið við hann að athuga. Beykjavík, 1. apríl 1941. Jörunduu Brynjólfsson. Sigurjón Á. Ólafsson. Jón Pálmason. End.urskoðendur rikisreikninganna. kvæðisrétt á fundum félagsins, heldur einungis að hafa þar málfrelsi og til- lögurétt. Lítið árgjald þyrftu menn að greiða i félagssjóð til þess að standa straum af kostnaðinum við fundahöld félagsins og aðra starfsemi þess. Einn fund ætti félagið að halda ár- lega, og ætti hver sveitarstjórn að senda einn af meðlimum sínum á fundinn sem fulltrúa sinn, ef unnt væri að koma því við, en auk þess ættu allir þeir sveitar- stjórnarmenn, sem í starfi eru, rétt til fundarsetu, ef þeir sæktu fundinn, og ættu þar atkvæðisrétt. Aðalfundur þessi kysi félaginu stjórn, og yrði hana að skipa sveitarstjórnar- Frh. :i 58. siðu.

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.