Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1941, Blaðsíða 35

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1941, Blaðsíða 35
SVEITARSTJÓRNARMÁL 31 Fjölnisoegnr og nœrliggjandi smáhýsalwcrfi („villubyggingar") eru til fyrirmijndar i/zii rúmgóða forgarða og snyriilega byggingu. ganga svo frá lieildaruppdrætti skipu- lags fyrir Reykjavíkurbæ, að ekki verði talsverðir árekstrar, og víða mjög til- finnanlegir, þar sem yfirsjónir fyrri ára tefja ýmsar nauðsynlegar framkvæmdir. Gatnakerfi Reykjavíkur var upphaf- lega iniðað við einlyft hús og hestvagna- umferð, og meðan svo var, að ekki voru önnur hús byggð, og byggðin auk þess strjál, þá fór ekki illa á þessu, og má segja, að breidd gatnanna hafi verið vel hæfileg. En síðar byggist bærinn upp úr varan- legu efni, — steinsteypu —. Húsin verða marglyft, en gatnakerfið látið haldast nær óbreytt. Húshæðin er því, auk þess sem hún er mjög óregluleg, of mikil fyrir hreidd götunnar, en slíkt hefur mikil á- hrif á hirtu til húsanna, svo og alla um- ferð í liænmn. Gallarnir koma þó eink- um fram í umferðinni, því hún rúmast ekki á hinum þröngu götum. Gatnamót- in, hvort sem þau nefnast torg eða torg- laus gatnamót, eru óskýrt mörkuð fyrir umferðina. Gatnamót eiga að vera þannig gerð, að vel sjái fyrir horn húsa frá akbraut til aðliggjandi brauta, og á fjölförnustu gatnamótum (t. d. við Lækjartorg) væri rétt að hafa hringakstur. En í Reykjavík eru gatnamótin þröng, götuhornin „hlind“, eins og það er nefnt, og veldur það mörgum slysum, meiri háttar eða minni. Það, sem þó einkum skapar glundroða í umferð miðbæjarins í Reykjavík, eru hin fjölmörgu bifreiðastæði á víð og dreif um hið þrönga gatnakerfi. Tala þeirra slysa, sem orðið hafa á liinum ýmsu gatnamótum um þessar slóðir, bendir vissulega á, hvar skórinn kreppir að, og þarfnast skjótrar lagfæringar. Ýmsar tillögur hafa fram komið um „hráðabirgðalausn“ þess „bráðahirgðaá- stands“, sem ríkir í þessum efnum, en lausn þess að finna endanleg bifreiða- stæði fyrir hina fjölmörgu stöðvabíla á þó enn langt í land, því allir vilja vera þar, sem umferðin er fjölskrúðugust — eða i sjálfum miðbænum. Tillögur hafa komið fram þess efnis, að bifreiðastöðvum þeim, sem verst eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.