Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1941, Blaðsíða 39

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1941, Blaðsíða 39
SVEITARSTJÓRNARMÁL 35 í uppeldi barna liljóta slíkar vistar- verur að leiða til margháttaðra þjóð- félagsmeina og beizkju þeirra, seni við svo gallaða aðbúð þurfa að una vegna fjárskorts. Sjá þarf þessu fólki fyrir vistarverum við þess hæfi, þar sem hæfi- legum löndum er úthlutað ineð smærri byggingum, og þar sem skilyrði eru til garðræktar og mönnum gefst kostur á að byggja upp heimili við skilyrði, sem eru mönnum sæmandi og eru lil holl- ustu fyrir hið uppvaxandi* ungviði, sein er framtíð þjóðarinnar. Smekkvísi í byggingu bæjarins. Útlit íbúðarhverfanna eins og vegfar- andanum kemur það fyrir sjónir er þann veg, að fyrst ber á gróðurleysinu kring- um hýbýlin. Ofan á bætist svo víðast hvar hinn drungalega grái sementslitur byggðarinnar, sem gerir heildarsvip bæj- arins mjög þunglamalegan. Við bætist svo, að í hinum nýrri hverfum bera húsin of mikið keim hvert af öðru, eins og ég áður gat um. Vegna hins gráa reyklofts, sem oftast Séð úr Tjarnarendanum veslur yfir bœinn. grúfir yfir Reykjavík, er lífsnauðsyn að hafa meiri tilbreytni í litum og á þann hátt reyna að bæta upp skortinn á björtu veðri og gróðurleysið. Bærinn má ekki heldur halda áfram að skapast sein stórframléíðsla af hlut- um sömu gerðar. Það er hlutverk bygg- ingalistarinnar og skylda húsameistar- ans vegna framtíðarinnar að glíma við tilbreytni í þessum efnum, en þeir, sem í hennar þjónustu eru, verða að leggja á- herzlu á að þroska smekk og kröfur al- mennings um bætta byggingar- og ibúð- arhætti. Almenningur þarf einnig að láta sér skiljast betur en verið hefur, hvert sé hlutverk hins faglærða húsameistara, og lirinda af sér þeim kotungshætti að klastra saman húsum sínum með aðstoð ófaglærðra manna i ótta við það, að fag- kunnáttan hljóti að vera seld of dýru verði. Slík „sparsemi“ er venjulega bruðl á einstaklings- og þjóðarverðmætum og hefnir sín fyrr en síðar. •k
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.