Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Page 2
SVEITARSTJÓRNAHMÁL
SVEITARSTJÓRNARMÁL
er tímarit, sem ætlað er hrepps-
nefndarmönn u m, bæj arfu 1 lt rú u m
og sýslunefndarmönnum um land
allt. Riliö mun kappkosta að ílytja
fræðandi greinar um allt |>að, er
að sveitarstjórn lýtur, svo og vekja
athygli á nýrri löggjöf og laga-
breytingum um sveitarmálefni,
reglugerðum og yíirleitt öllu því,
sem gildi heíir og þýðingu fyrir
sveitarstjórnarmenn. í árganginum
1942 er birt skrá yfir alla hrepps-
nefndarmenn, bæjarfulltrúa og
sýslunefndarmenn á landinu. Næsti
árgangur hefst með sögu fátækra-
framfærslunnar um 100 ára skeið
— frá 1840—1940 — í einu af
sveitarfélögum landsins, eftir nú-
verandi oddvita þess hrepps.
Sveitarstjórnarmenn! Sendið rit-
inu greinar, fréttir og inyndir.
Gerið »Sveitarstjórnarmál« að
ómissandi riti fyrir alla þá, sem
við sveitarstjórnarmál fást.
Eignist »Sveitarstjórnarmál« frá upphafi.
Gerist áskrifendur nú þegar.