Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Qupperneq 14
36
SVEITARSTJ ÓRNAHMÁL
Seyðisfjörður ... kr. 33
Neskaupstaður .. — 27
Af kauptiinunu.in er Eskifjörður hæst-
ur, nieð 41 þús. króna framfærslu. Næst
er Stykkishólmur nieð 40 þús. kr. og
Keflavík og Akranes með 39 þúsund kr.
livort, þá Suuðárkrókur og Húsavík með
,k2 þús. kr. hvort.
Nú er það Eyrarbakki, sem er lægstur
allra kauptúnanna, með aðeins 2074 kr.
fátækraframfærslu. Ánnars er það Borg-
arnes, sem undanfarið hefur verið lægst
allra kauptúnanna með fátækrafram-
færslu.
Af hreppuniun hafa þessir þyngstar
framfærsluhyrðar 1940:
Neshreppur utan Ennis í
Snæfellsnessýslu ........ kr. 37 300
Glæsibæjarhreppur í Evja-
fjarðarsýslu .............. - 20 200
Gerðahreppur í Gullbringu-
sýslu ..................... — 14 400
Eyrarhreppur í N.-ísafjarð-
arsýslu ................... — 10 700
Stokkseyrarhreppur í Árnes-
sýslu ..................... — 10 400
Grindavíkurhreppur i Gull-
hringusýslu ................. — 10 000
Aðrir hrcppar hal'a allir undir 10 þús.
króna framfærslu.
Samanlögð framfærsla þessara 0
hreppa nemur 109 þús. kr., eða um Yi
hluta allrar framfærslunnar, sem livílir á
hinum 198 hreppsfélögum, er tilhevra II
jöfnunarflokki.
Á árinu 1940 eru 44 sveitarfélög, sem
enga fátækraframfærslu hafa, og (i, þar
sem styrkveitingarnar nema um 100 kr.
Þau sveitarfélög, sem enga framfærslu
höfðu 1939, voru 40 að tölu.
Engin elli- og örorkulaun eru greidd i
22 hreppum, og 12 hreppar eru með slik-
ar greiðslur undir 100 krónum.,
Sveitarfélög, þar sem hvorki er greidd-
ur framfærslustyrkur né ellilaun, eru 10
alls á landinu, en þau voru 4 árið áður.
Eins og áður er sagt, hefur fátækra-
byrðin minnkað um rúmlega 403 þús. kr.
l'rá því 1939. Lækkunin er aðallega hjá
Reykjavík, og munar hún 343 þús. kr.
Ivaupstaðirnir hinir hafa lækkað um 97
þús. kr., en kauptúnin hafa aftur á móti
hækkað um 8 þús. krónur og hreppsfé-
lögin um 29 þús. krónur.
Til ellilauna og örorkubóta telja sveit-
arfélög lándsins öll sig hafa varið kr.
! 330 435.00, og er það kr. 236 010.00 meira
en árið áður. Af þessu framlagi greiðir
Reykjavík um 54%, og er það hærra hlut-
fall en hún ber af framfærslukostnaðin-
um. Aðrir kaupstaðir greiða til þessa kr.
,'50 7 2 72.00, kauptún með vfir 500 ibúum
greiða kr. 88 327.00, en hreppar og sníærri
kauptún kr. 223 732.00. Hefur framlagið
lil ellilauna og örorkubóta samanlagt alls
staðar vaxið lrá því árið áður.
Til kennaralauna er varið samtals úr
sveitarsjóðum öllum kr. 776 509.00, og er
það kr. 61 571.00 meira en árið áður.
Hlutfall Reykjavikur er þar lægra en í
báðum hinum flokkunum, en hlutfall
liinna kaupstaðanna tiltölulega langhæsl.
Til kennaralauna greiðir:
1. Revkjavík.............. kr. 289 187
2. Aðrir kaupstaðir ...... 249 432
(eða 35.5 þús. kr. á
hvern þeirra).
8. Kauptún með 500 íbúa
o. fl.................. — 55 640
(eða 4 600 kr. á hvern
hrepp að meðaltali).
4. Hreppsíélögin (198) .. — 182 250
(eða 920 la\ á hvern
hrepp að meðaltali).
Samanlagður kostnaður sveitarfélaga
landsins af fátækráframfærslu, ellilaun-
um, örorkubótum og kennaralaunum var
árið 1940 4 millj. 673 þús. 799 ki\, og er
það sú upphæð, sem lögð er til grund-
vallar við útreikning jöfnunarfjárins. Er
hún kr. 106 051 lægri en heildartalan
fyrir 1939.