Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Blaðsíða 15
SVEITARSTJÓRNARMÁL
37
Jóhannes Slefansson:
Landssamband sveitarfélaga.
Síðan ég fór nð fásl við opinber mál,
og ])ó einkum í sambandi við starf mitt
i bæjarskrifstofu og í bæjarstjórn, hef
ég oft hugsað um það, hve misjöfn stjórn
og framkvæmd væri á sameiginlegum
málefnum hinna ýmsu bæjarfélaga. Mér
liefur orðið það ljóst, að mestallri löggjöf,
er snertir hina margvislegu starfsemi
sveitarfélaganna, væri mjög áhótavant,
og að hinum snara þa*tti, sem sveitar-
lelögin eru í þjóðfélaginu, væri eigi sá
sóini sýndur sem skyldi. Það er því harla
einkennilegt, að þessir aðilar, þó eink-
um hæjarfélögin, sem um helmingur
þjóðarinnar byggir, skuíi ekki hafa
komið auga á mátt samtakanna, sem er
sterkasta vtipnið í lýðræðisþjóðfélagi til
])ess að koma fram ákveðnum málefnum,
og því myndað með sér skipulagsbundinn
allsherjarfélagsskap um sveitarstjórnar-
mál.
Mér fannst því nijög merkileg sú ný-
lunda Jónasar Guðmundssonar eftirlits-
manns sveitarstjórnarmálefna, er liann
s.l. haust hóf útgáfu tímaritsins „Sveil-
arstjórnar.mál“ og sýndi þar glöggt fram
á nauðsyn samtaka um þessi veigamiklu
mál. iig mun í lok þessarar greinar setja
l'ram skoðun mína á því, hvernig ég tel,
að heppilegast væri að hafa samtökin um
málefni sveitarfélaganna, en taka nú
fyrir höfuðþættina i starfsemi þeirra, sér-
staklega kaupstaðanna. Mun ég leitast við
að sýna fram á, live mikils ósamræmis
gætir í starfsemi hæjanna, hver eru aðal-
verkefni þeirra og hve stórkostlegan þátt
sveitarfélögin eiga í efnahagslegu og and-
legu lífi þjóðarinnar.
Útsvörin.
Peningarnir eru afl þeirra hluta, sem
gera skal. Sveitarfélögin fá fé til hinnar
inargþættu starfsemi sinnar með því að
jafna niður á þegna sína útsvörum, og
eru þau aðaltekjustofninn. Ber að leggja
Jiau á eftir efnum og ástæðum. Þess er
Arið 1939 ]mrfti kr. 527 270.00 til að
jafna að fullu framfærslukostnaðinn, en
þá var Reykjavík með og náði „jöfnun".
Árið 1940 ])urfti kr. 480 903.00 lil að jafna
framfærslukostnaðinn, eða kr. 46 367.00
lægra en árið áður.
Jöfnunarféð skiptist þannig, að kaup-
staðirnir 8 (þar í Reykjavík) fá kr.
221 904.00, kauptúnin (Í2) kr. 77 140.00
og hrepparnir (198) kr. 181 859.00. Einn
kaupstaður, |>. e. Vestmannaeyjar, nær
])\i ekki að hafa meðalframfærsluþunga.
Af kauptúnunum 12 með vlir 500 íhúa
eru það 6, sem ekki ná því að hafa meðal-
framfærsluþunga. Þessi kauptún eru:
Akranes, Borgarnes, Patreksfjörður, Bol-
ungavík, Ólafsfjörður og Eyrarhakki.
Af hreppimum 19S að tölu eru 113, sem
ekki ná því að hafa meðalframfærslu-
kostnað, en 85, sem fara yfir markið.
Samkvæml lögum um eftirlit með sveil-
arfélögum og bráðabirgðaákvæðum fram-
færslulaganna var varið af tekjum jöfn-
unarsjóðs kr. 98 750.46 til þess að greiða
fram úr fjárhagsvandræðum illa stæðra
sveitarfélaga og læknishéraða. Skiptist
]>essi u])))hæð milli 8 sveitárfélaga og 2
læknishéraða, sem öll áttu í miklum fjár-
hagsörðugleikum, er úr varð að bæta.
Því fé, sem þá var eltir af jöfnunar-
sjóðslillaginu, var ekki úlhlutað eins og
að undanförnu, heldur lagt lil hliðar, þar
lil hrýnni nauðsyn sveitarfélaganna væri
á því en nú er, þar sem tekjur þeirra hafa
slórum vaxið og fjárhagur þeirra allra
mjög hatnað l'rá því, sem áður var.