Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Síða 35
SVEITARSTJ ÓRNARMÁL
57
Sigurður Snorrason, G.ilsbakki,
Torfi Magnússon. Hvammur.
Oddviti er kjörinn:
Andrés Eyjólfsson.
Óhlutbundin kosning.
Á kjörskrá 70. Atkv. greiddu 11.
r»verárhlíðarhreppur:
Davíð Þorsteinsson, Arnbjargarlækur,
Guðjón Jónsson, Hennundarstaðir,
Jón Þorsteinsson, Hamar,
Jakob Jónsson, Lundar,
Ólafur Eggertsson, Kviar.
Oddviti er kjörinn:
Davíð Þorsteinsson.
Óhlutbundin kosning.
Á kjörskrá 05. Atkv. greiddu 21.
Norðurárdalshreppur:
Sverrir Gíslason, Hvammur,
Eiríkur Þorsteinsson, Glitstaðir,
Þórður Ólafsson, Brekka,
Halldór Klemensson, Dýrastaðir,
Kristján Gestsson, Hreðavatn.
Oddviti er kjörinn:
Sverrir Gíslason.
Óhlutbundin kosning. •
Á kjörskrá 89. Atkv. greiddu 21.
Stafholtstungnahreppur:
Tómas Jónasson, Sólheimatunga,
Kristján F. Björnsson, Steinar,
.Jósef Björnsson, Svarfhóll,
Þorvaldur T. Jónsson, Hjarðarholt,
Sigurður Þorbjörnsson, Neðranes.
Oddviti er kjörinn:
Jósef Björnsson.
Óhlutbundin kosning.
Á kjörskrá 181. Atkv. greiddu 43.
Borgarhreppur:
Ólafur Ölafsson, Lækjarkot,
Guðmundur Ásmundsson, Gufuá,
Guðmundur Jónsson, Valbjarnarvellir,
Sigurmon Símonarson, Einarsnes,
Einar Sigurðsson, Stóra-Fjall.
Oddviti er kjörinn:
Ólafur Ólafsson.
Óhlutbundin kosning.
Á kjörskrá 141. Atkv. greiddu 94.
Álftaneshreppur:
Jóhann Guðjónsson, Leirulækur,
Bergur Guðjónsson, Smiðjuhóll,
Haraldur Bjarnason, Álftanes,
Tómas Hallgrímsson, Grímsstaðir,
Friðjón Jónsson, Hofstaðir.
Oddviti er kjörinn:
Haraldur Bjarnason.
Óhlutbundin kosning.
A kjörskrá 117. Atkv. greiddu 83.
Hraunhreppur:
Guðbr. Sigurðsson, Hrafnkelsstaðir,
Sigurður Einarsson, Vogur,
Jón Sigurðsson, Slviðsholt,
Kjartan Eggertsson, Einholt,
Leifur Finnbogason, Hítárdalur.
Oddviti er kjörinn:
Guðbr. Sigurðsson.
Hlutbundin kosning.
Á kjörskrá 135. Atkv. greiddu 107.
Hnappadalssýsla.
Kolbeinsstaðahreppur:
Gísli Þórðarson, Mýrdalur,
Guðmundur Benjamínsson, Grund,
Guðbrandur Magnússon, Tröð,
Július Jónsson, Hítárnes,
Björn Kristjánsson, Kolbeinsstaðir.
Oddviti er kjörinn:
Gísli Þórðarson.
Hlutbundin kosning.
Á kjörskrá 119. Atkv. greiddu 100.
Eyjahreppur:
Óskar Pétursson, Hrossholt,
Kristján Jónsson, Dalsmynni,
Guðmundur Sigurðsson, Höfði,
Hákon Kristjánsson, Rauðkollsstaðir,
Þorsteinn L. Jónsson, Söðulsholt.
Oddviti er kjörinn:
Kristján Jónsson.
Óhlutbundin kosning.
Á kjörskrá 53. Atkv. greiddu 36.
Miklaholtshreppur:
Guðbjartur Kristjánsson, Hjarðarfell,
Ásgrimur Þorgrímsson, Borg,
Eiður Sigurðsson, Hörgsholt,
Valgeir Elíasson, Miklaholt,
Hans Magnússon, Fáskrúðarbakki.
Oddviti er kjörinn:
Eiður Sigurðsson.
Hlutbundin kosning.
8