Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Síða 43

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Síða 43
SVEITARSTJ ÓRN'ARMÁL G5 Oddviti er kjörinn: Friðbjörn Traustason. Óhlutbundin kosning. A kjörskrá 105. Atkv. greiddu 47. Hofshreppur: Jón Jónsson, Hof, Sölvi Sigurðsson, llndhóll, Anton Tómasson, Hofsós, Hjörn Jónsson, Hofsós, Björn Jónsson, Bær. Oddviti er kjörinn: Jón Jónsson. Hlutbundin kosning. Á kjörskrá 334. Atkv. greiddu 223. Fellshreppur: Pétur Jóhannsson, Glæsibær, Tryggvi Guðlaugsson, Lónkot, Eiður Sigurjónsson, Skálá, Jiilíus Geirsson, Syðsti-Hóll, Pétur Björnsson, Mýrar. Oddviti er kjörinn: Eiður Sigurjónsson. Hlutbundin kosning. Á kjörskrá 66. Atkv. greiddu ó9. Haganeshreppur: Hennann Jónsson, Yzti-Mór, Sveinn Stefánssoji, Brautarholt, Jónmundur G. Guðmundss., Laugaland, Sigurbjörn Jósefsson, Langhús, Árni Eiríksson, Reykjarhóll. Oddviti er kjörinn: Sveinn Stefánsson. Hlutbundin kosning. Aðeins einn listi kom fram, og voru hreppsnefndarmennirnir því sjálf- kjörnir. Á kjörskrá voru 107. Holtshreppur: Hartmann Guðmundsson, Þrasastaðir, Jón Arngrímsson, Brúnastaðir, Sveinn Þorsteinsson, Berghylur, Steinn Jónsson, Hringur, Guðmundur Jóhannsson, Tunga. Oddviti er kjörinn: Sveinn Þorsteinsson. Hlutbundin kosning. Aðeins einn listi kom fram, og voru hreppsnefndarmennirnir þvi sjálf- kjörnir. A kjörskrá voru 133. Eyjafjarðarsýsla. Grímseyjarhreppur: Kristján Eggertsson, Pálshús, Jakob Helgason, Sjáland, Óli Bjarnason, Sveinsstaðir. Oddviti er kjörinn: Ivristján Eggertsson. Öhlutbundin kosning. Á kjörskrá 61. Atkv. greiddu 44. Svarfaðardalshreppur: Jón Gíslason, Hof, Stefán Björnsson, Grund, Jóhann Jónsson, Dalvík, Tryggvi Jónsson, Dalvik, Páll Friðfinnsson, Hrafnsstaðir, Kristinn Jónsson, Dalvík, Stefán Guðnason, Dalvík. Oddviti er kjörinn: Tryggvi Jónsson. Hlutbundin kosning. Á kjörskrá 696. Atkv. greiddu 535. Árskógshreppur: Valtýr Þorsteinsson, Rauðavík, Sigurvin Edilonss., L.-Árskógssandur, Jón Einarsson, Ytra-Kálfskinn, Jóhannes Traustason, Ásgarður, Vigfús Kristjánsson, Litli-Árskógur. Oddviti er kjörinn: Valtýr Þorsteinsson. Hlutbundin kosning. Aðeins einn listi kom fram, og voru hreppsnefndarmennirnir þvi sjálf- kjörnir. Á kjörskrá 203. Arnarneshreppur: Tryggvi Konráðsson, Bragholt, Halldór Ólafsson, Búland, Þorlákur Hallgrímsson, Syðri-Reistará, Jón M. Jónsson, Litli-Dunhagi, Stefán Stefánsson, Fagriskógur. Oddviti er kjörinn: Tryggvi Konráðsson. Hlutbundin kosning. Á kjörskrá 232. Atkv. greiddu 174. Skriðuhreppur: Aðalsteinn Sigurðsson, Öxnhóll, Valgeir Árnason, Auðbrekka, Ármann Hansson, Myrká. 9

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.