Sveitarstjórnarmál - 01.12.1942, Qupperneq 48
70
SVEITARSTJÓRNARMÁL
Helgustaðahreppur:
Gunnar Larsson, Helgustaðir,
Halldór Jónsson, Sellátur,
Níels Beck, Litlabreiðavik,
Tryggvi Eiríksson, Krossanes,
Stefán Ólafsson, Helgustaðir.
Oddviti er kjörinn:
Halldór Jónsson.
Óhlutbundin kosning.
Á kjörskrá 90. Atkv. greiddu 55.
Reyðarfjarðarhreppur:
Þorsteinn Jónsson, Reyðarfjörður,
Gunnar Bóasson, Reyðárfjörður,
Sigfús Jóelsson, Reyðarfjörður,
Kristinn Á. Magnúss, Reyðarfjörður,
Guðlaugur Sigfússon, Reyðarfjörður.
Oddviti er kjörinn:
Þorsteinn Jónsson.
Hlutbundin kosning.
Á kjörskrá 291. Atkv. greiddu 219.
Fáskrúðsfjarðarhreppur:
Haraldur Jónasson, Kolfreyjustaður,
Friðbjörn Þorsteinsson, Vík,
Sigbergur Oddsson, Eyri,
Þorsteinn Bjarnason, Þernunes,
Benedikt Jónasson, Kolmúli.
Oddviti er kjörinn:
Haraldur Jónasson.
Óhlutbundin kosning.
Á kjörskrá 195. Atkv. greiddu Gl.
Stöðvarhreppur:
Friðgeir Þorsteinsson, Arbær,
Björn Stefánsson, Stöðvarfjörður,
Arnleifur Þórðarson, Kirkjubólssel,
Tryggvi Ivristjánsson, Borgargerði,
Sveinn Ingimundarson, Bræðraliorg.
Oddviti er kjörinn:
Friðgeir Þorsteinsson.
Hlutbundin kosning.
Á kjörskrá 118. Atkv. greiddu 62.
Breiðdalshreppur:
Páll Guðinundsson, Gilsárstekkur,
Sigurjón Jónsson, Snæhvammur,
Jón Björgólfsson, Þorvaldsstaðir,
Sigurður Jónsson, Ós,
Tryggvi Sigurðsson, Randversstaðir.
Óddviti er kjörinn:
Páll Guðmundsson.
Óhlutbundin kosning.
Á kjörskrá 193. Atkv. greiddu 66.
Beruneshreppur:
Hjálmar Guðmundss., Fagrihvammur,
Guðm. Eiriksson, Berufjörður,
Hjalti Ólafsson, Berunes,
Albert Bergsveinsson, Kross,
Björgvin Gislason, Krossgerði.
Oddviti er kjörinn:
Hjáimar Guðmundsson.
Óhlutbundin kosning.
Á kjörskrá 85. Atkv. greiddu 20.
Geithellnahreppur:
Guðmundur Eyjólfsson, Starmýri,
Ingólfur Árnason, Flugustaðir,
Jón Sveinsson, Hof,
Þorbjörn Eiríksson, Kambssel,
Þonnóður Dagsson, Melrakkanes.
Oddviti er kjörinn:
Jón Sveinsson.
Óhlutbundin kosning.
Á kjörskrá 108. Atkv. greiddu 39.
Austur-Skaftafellssýsla.
Bæjarhreppur:
Sigurður Jónsson, Stafafell,
Stefán Jónsson, Hlíð,
Jón Eiríksson, Volasel,
Einar Eiríksson, Hvalnes,
Ásmundur Sigurðsson, Reyðará.
Oddviti er kjörinn:
Stefán Jónsson.
Óhlutbundin kosning.
A kjörskrá 107. Atkv. greiddu 45.
Nesjahreppur:
Björn Jónsson, Dilksnes,
Eiríkur Helgason, Bjarnanes,
Gísli Björnsson, Grimsstaðir,
Hallur Sigurðsson, Stapi,
Knútur Kristinsson, Garður.
Oddviti er kjörinn:
Björn Jónsson.
Óhluthundin kosning.
Á kjörskrá 301. Atkv. greiddu 92.
Mýrahreppur:
Kristján Benediktsson, Einholt,
Elías Jónsson, Hólmur,
Sigurjón Einarsson, Árbær,