Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.07.1947, Page 6

Sveitarstjórnarmál - 01.07.1947, Page 6
SVEITARSTJÓRNABMÁL Landsþing Sambands íslenzkra sveitaríélaga. 1. fundur. Ár 1940, sunnudaginn 13. okt., var 1. reglulegt landsþing Sambands islenzkra sveitarfélaga sett í Kaupþingssalnum kl. 2 síðdegis. Landsþingið hafði verið undir- búið af stjórn sambandsins og fulltrúa- ráði, sem setið hafði á fundum frá 9. okt. Til þingsins bafði verið boðað bæði með tilkynningu i blöðum og útvarpi og í bréfum til sambandsfélaga. í upphafi fundarins var útbýtt meðal fulltrúa fjölritaðri dagskrá fyrir lands- þingið og skrá um fulltrúa. Formaður sambandsins, Jónas Guð- mundsson eftirlitsmaður sveitarstjórnar- málefna, tólc fyrstur til máls, greindi frá undirbúningi landsþingsins, bauð gesti og fulltrúa velkomna og lýsti fyrsta reglulegl landsþing Sambands íslenzkra sveitarfélaga sett. Samþykkt var einróma tillaga frá l'or- manni sambandsins uin að senda forseta Islands svo hljóðandi skeyli: „Forseti íslands, hr. Sveinn Björnsson, Bessastöðum. Fyrsta reglulegl landsþing Sambands íslenzkra sveitarfélaga, sett i Reykjavík 13. okt. 1940, sendir yður, herra forseti Islands, hugheilar árnaðaróskir, yður sjálfum, landi og þjóð til handa, um leið og þingið byrjar störf sin.“ Þá flutti félagsmálaráðherra, Finnur Jónsson, ávarp. Ræddi hann um þátt sveitarstjórnanna i þjóðfélaginu, störf þeirra innan sinna vébanda, framtíðar- skipulag og viðfangsefni. Minntist og nokkuð á gildi sambandsins og þýðingu fyrst um sinn Ragnhildnr Þörðardóttir, ritari i fplagsmálaráðiineytinu, en hún hefur haft afgreiðslnna á hendi undanfarin ár. Nú loks. eftir 6 ár, cru „Sveiiarstjórnarmál“ komin i hcndur hins eina rétta ntgefanda þeirra - sveitarfclaganna. — / formálanum fyrir fyrsta heftinu lét ég svo um mælt: „Von mín er sú, að innan skamms megi takast að koma á fót félagi islenzkra sveitarstjórnarmanna, sem þá að sjálfsögðu tæki við lítgáfu ritsins og setti þvi ritstjórn.“ Nií hefur þessi von min rætzt og það á miklii stórfelldari hátt en ég gerði mér i hugarlund 1941. Með gleði læt ég „Sveitarstjórnarmál“ af hendi við hina nýju eigendur og umráðamenn. Ég er þess fullviss, að i höndum islenzkra sveitarstjórnarmanna verða þau að góðu og gagnlcgn timariti og munu, áður en mjög lungt um liður, verða orðin það stór og útbreidd, að fjárhagshliðinni sé að fullu borgið. Að lokum vil ég svo þakka þeim, sem með mér hafa starfað við ritið á einn eða annan hátt frá upphafi, og þeim, er hafa sýnt þvi velvild. Reykjaoik, 20. marz 1947. JÓNAS GUÐMUNDSSON

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.