Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Page 15

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Page 15
SVEITARSTJÓRNARMÁL 13 Norður-lsafjarðarsýsla. Hólshreppur: Sjá kosningar í kaupstöðum og kauptúnum (Bolungarvík). Eyrarhreppur: Einn listi kom fram og urðu eftir taldir menn því sjálfkjörnir: Þórður Sigurðsson, Bakka, Friðbjöm Friðbjömsson, Hnífsdal, Sigurjón Halldórsson, Tungu, Einar Steindórsson, Hnífsdal, Ingimar Finnbjörnsson, Hnífsdal, Kristján Jónsson, Hnífsdal, Björn Halldórsson, Tungu. Oddviti er kjörinn: Einar Steindórsson. Á kjörskrá voru: 220. Sýslunefndarmaður: Einar Steindórsson, Hnífsdal. Hreppstjóri í breppnum er: Alfons Gíslason, Hnífsdal. Súðavíkurbreppur: Sjá kosningar í kaupstöðum og kauptúnum (Súðavík). Ögurhreppur: Bjarni Sigurðsson, Vigur, Hafliði Ólafsson, Ögri, Baldur Bjarnason, Vigur, Guðmundur Helgason, Ilvítanesi, Karl Gunnlaugsson, Birnustöðum. Oddviti er kjörinn: Björn Sigurðsson. Á kjörskrá voru: 50. Atkvæði greiddu: 24. Svshmefndarmaður: Bjarni Sigurðsson, Vigur. Hreppstjóri í hreppnum er: Bjarni Sigurðsson, Vigur. Reykjarfjarðarhreppur: Einn listi kom fram og urðu eftirtaldir menn sjálfkjörnir: Páll Pálsson, Þúfum, Þorsteinn Jóhannesson, Vatnsfirði, Ólafur Ólafsson, Skálavík, Friðrik Guðfinnsson, Vogum, Salvar Ólafsson, Reykjarfirði. Oddviti er kjörinn: Páll Pálsson. Á kjörskrá voru: 76. Sýslunefndarmaður: Páll Pálsson, Þúfum. Hreppstjóri í hreppnum er: Páll Pálsson, Þúfum. Nautevrarhreppur: Hagbart K. Edvald, Rauðamýri, Jón H. Fjalldal, Melgraseyri, Sigurður Pálsson, Nauteyri, Sturlaugur Einarsson, Múla, Þórður Halldórsson, Laugalandi. Oddviti er kjörinn: Þórður Halldórsson. Á kjörskrá voru: 75. Atkvæði greiddu: 37. Sýslunefndarmaður: Jón H. Fjalldal, Melgrasevri. Hreppstjóri í hreppnum er: Jón H. Fjalldal, Melgrasevri. Snæfjallahreppur: Ásgeir Guðmundsson, Æðey, Ingvar Ásgeirsson, Lyngholti, Jóhann Kristjánsson, Sandeyri, Jóhannes Einarsson, Bæjum, Kjartan Helgason, Unaðsdal. Oddviti er kjörinn: Ásgeir Guðmundsson. Á kjörskrá vom: 32. Atkvæði greiddu: 21. Sýslunefndarmaður: Ásgeir Guðnmndsson, Æðey.

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.