Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Side 32

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Side 32
30 SVEITARSTJÓRNARMÁL Oddviti er kjörinn: Hjálmar Guðmundsson. Á kjörskrá voru: 67. Atkvæði greiddu: 51. Sýslunefndarmaður: Hjálmar Guðmundsson, Fagrahvammi. Hreppstjóri í hreppnmn er: Þorleifur H. Sigurðsson, Fossgerði. Búlandshreppur: Sjá kosningar í kaupstöðum og kauptúnum (Djúpivogur). Geithellnahreppur: Elís Þórarinsson, Starmýri, Ingólfur Árnason, Flugustöðum, Helgi Magnússon, Hamarsseli, Þorfinnur Jóhannson, Geithellum, Jón Karlsson, Múla. Oddviti er kjörinn: Þorfinnur Jóhannson. Á kjörskrá voru: 81. Atkvæði greiddu: 48. Sýslunefndamraður: Þorfinnur Jóhannsson, Geithellum. Hreppstjóri í lireppnum er: Helgi Einarsson, Melrakkanesi. Aiistur-Skaftafellssýsla. Bæjarhreppur: Egill Benediktsson, Byggðarholti, Sigurður Jónsson, Stafafelli, Ragnar Snjólfsson, Volaseli, Geir Sigurðsson, Reyðará, Sigurlaug Árnadóttir, Hraunkoti. Oddviti er kjörinn: Egill Benediktsson. Á kjörskrá voru: 92. Atkvæði greiddu: 51. Sýslunefndarmaður: Sigurður Jónsson, Stafafelli. Hreppstjóri í hreppnum er: Stefán Jónsson, Hlíð. Hafnarhreppur: Sjá kosningar í kaupstöðum og kauptúnum (Höfn í Hornafirði). Nesjahreppur: Jón Bjömsson, Dilksnesi, Leifur Guðnmndsson, Hoffelli, Bjami Bjamason, Brekkubæ, Hallur Sigurðsson, Stapa, Eiríkur Helgason, Bjarnanesi. Oddviti er kjörinn: Jón Björnsson. Á kjörskrá voru: 129. Atkvæði greiddu: 70. Sýslunefndarmaður: Helgi Guðmundsson, Hoffelli. Hreppstjóri í hreppnum er: Hjalti Jónsson, Hólum. Mýrahreppur: Benedikt Bjarnason, Tjörn, Guðjón Jónsson, Flatey, Elías Jónsson, Rauðabergi, Sigurjón Einarsson, Árbæ, Þórhallur Sigurðsson, Rauðabergi. Oddviti er kjörinn: Sigurjón Einarsson. Á kjörskrá voru: 69. Atkvæði greiddu: 43. Sýslunefndarmaður: Kristján Benediktsson, Einholti. Hreppstjóri í hreppnum er: Kristján Benediktsson, Einholti. Borgarhafnarhreppur: Stefán Þórarinsson, Borgarhöfn, Sigurður Magnússon, Borgarhöfn, Ragnar Sigfússon, Skálafelli, Benedikt Þórðarson, Kálfafelli. Steinþór Þórðarson, Hala.

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.