Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Page 33

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1950, Page 33
SVEITARSTJORNARMAL 31 Oddviti er kjörinn: Stefán Þórarinsson. Á kjörskrá voru: 96. Atkvæði greiddu: 48. Sýslunefndarmaður: Stefán Þórarinsson, Borgarhöfn. Hreppstjóri í hreppnum er: Þorsteinn Guðmundsson, Reyniv. Hofshreppur: Páll Þorsteinsson, Hnappavöllum, Sigurður Arason, Fagurhólsmýri, Bjami Sigurðsson, Hofsnesi, Magnús Þorsteinsson, Ilofi, Ragnar Stefánsson, Skaftafelli. Oddviti er kjörinn: Sigurður Arason. Á kjörskrá voru: 115. Atkvæði greiddu: 27. Sýslunefndarmaður: Sigurður Arason, Fagurhólsmýri. Hreppstjóri í hreppnum er: Páll Þorsteinsson, Hnappavöllum. Vestur-S kaftafellssýsla. Hörgslandshreppur: Bjarni Bjarnason, Hörgsdal, Bergur Kristófersson, Keldunúpi I, Helgi Bergsson, Kálfafelli II, Bjarni Þorláksson, Múlakoti, Helgi Bjarnarson, Núpum. Oddviti er kjörinn: Bjarni Bjarnason. Á kjörskrá voru: 129. Atkvæði greiddu: 34. Sýslunefndarmaður: Helgi Bjarnason, Núpum. Hreppstjóri í hreppnum er: Bjarni Bjarnason (eldri), Hörgsdal. Kirkjubæjarhreppur: Siggeir Lárusson, Kirkjubæ, Björn Runólfsson, Holti, Sigfús H. Vigfússon, Geirlandi, Páll Pálsson, Efri-Vík, Sigurður Sveinsson, Hrauni. Oddviti er kjörinn: Siggeir Lárusson. Á kjörskrá voru: 138. Atkvæði greiddu: 34. Sýslunefndarmaður: Björn Runólfsson, Holti. Hreppstjóri í hreppnum er: Björn Runólfsson, Holti. Leiðvallarhreppur: Eyjólfur Eyjólfsson, Hnausum, Björn Sveinsson, Langholti, Runólfur Bjarnason, Bakkakoti I, Elías Þorkelsson, Nýjabæ, Magnús Sigurðsson, Lágu-Kotey. Oddviti er kjörinn: Runólfur Bjamason. Á kjörskrá voru: 100. Atkvæði greiddu: 52. Sýslunefndarmaður: Eyjólfur Eyjólfsson, Hnausum. Hreppstjóri í hreppnum er: Eyjólfur Eyjólfsson, Hnausum. Skaftártunguhreppur: Árni Jónsson, Hrífunesi, Guðjón Guðjónsson, Hlíð, Sæmundur Björnsson, Svínadal, Oddviti er kjörinn: Guðjón Guðjónsson. Á kjörskrá voru: 52. Atkvæði greiddu: 35. Sýsl u n ef n da rm aðu r: Guðjón Guðjónsson, Hlíð. Hreppstjóri í hreppnum er: Valgeir Ilelgason, Hemru. Á1 f ta versh repp u r: Jón Gíslason, Norðurhjáleigu,

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.