Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1975, Blaðsíða 35

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1975, Blaðsíða 35
þingum. Ef tryggja á skipun fylkisþinga með þeim hætti, að hver stjórnmálaflokkur fái full- trúafjölda í réttu hlutfalli við kjósendatölu og jafnframt, að öll sveitarfélög eigi sæti á fylkis- þingum, er augljóst, að fylkisþingin yrðu óhæfi- lega fjölmenn. I síðustu fylkjahugmyndinni er stungið upp á reglu um fulltrúakjör, sem áð- ur er vikið að, sem er tilraun til að mæta báð- um þessum sjónarmiðum að svo miklu leyti sem fasrt er, án þess að fylkisþingin verði óhæfi- lega fjölmenn. Það verður áreiðanlega erfitt að finna þá reglu um fulltrúaval, sem allir verða sammála um. Má vera, að hér sé sá „Þrándur í Götu“, sem komi í veg fyrir skynsamlega skip- un fylkja eða landshlutasamtaka. Þess má að lokum geta, að menn virðast almennt geta fellt sig við nafnið fylki í stað landshlutasamtaka. Verkaskiptingin milli ríkis og sveitarfélaga Að lokum vil ég fara nokkrum orðum um skiptingu verkefna og valds á milli ríkis og sveit- arfélaga. Stefna Sambands íslenzkra sveitarfélaga er sú, að nrarka verði einfaldari og gleggri skil en nú er á milli verkefna ríkis og sveitarfélaga. Jafnframt verði sameiginlegum verkefnum ríkis og sveitarfélaga fækkað svo sem kostur er. I stuttu nráli nrá e.t.v. lýsa einkennum samaðildar ríkis og sveitarfélaga að verkefnunr þannig, að sam- aðikl lrvetji hvorn aðila til framkvæmda og fjár- franrlaga, en nægilega fjárhagslega ábyrgð hvors aðila nrætti virðast skorta, þar eð ekki fer sam- an fjármálaábyrgð og franrkvænrdaábyrgð. Hin I járhagslega ábyrgð ætti þá að vera meiri, þegar um séraðild er að ræða, þ. e. þegar verkefnið er algerlega í höndum annað lrvort ríkis eða sveit- arfélags og kostað af því. Ef þessi lýsing er rétt, ætti samaðild að stuðla að franrförunr og úr- bótunr, nráske meira en efnahagur leyfði. Sérað- ild ætti liins vegar að stuðla að nreiri varfærni í öllunr franrkvæmdunr og fjárframlögum, mundi nreð öðrunr orðunr e.t.v. vera nokkuð íhaldssöm. Hr'að sem þessu líður, varðar það mestu um allar opinberar franrkvæmdir, hvort sem þær eru á vegunr ríkisins eða sveitarfélaga eða hvoru tveggja, að þær séu vel og vandlega undirbúnar, áður en lrafizt er handa. Mikla áherzlu ber því að leggja á alhliða skipulagningu, sem tryggt geti fyllsta sanrrænri í aðgerðum ríkis og sveitar- félaga. Nauðsynlegt er einkum, að gerðar séu raunhæfar fjárlragsáætlanir og fjárnragn tryggt, áður en framkvænrdir eru lrafnar. Þau vand- kvæði, senr verið hafa í sanrbandi við sanreigin- leg verkefni ríkis og sveitarfélaga, stafa að nriklu leyti af því, að þessi undirbúnings- og undir- stöðuatriði lrafa ekki verið nægilega tryggð. Flutningur verkefna frá ríki til sveitarfélaga eða öfugt kallar á endurskoðun á tekjuöflun þessara aðila, sem raunar er full þörf á, án til- lits til slíks flutnings verkefna. Hér er um að ræða afar unrfangsnrikið og vandasanrt verkefni, senr nrun taka langan tíma að leysa, og ekki er tími til að ræða nánar lrér. Það er út af fyrir sig æskilegt, að sanran fari hjá sama aðila franrkvænrd verkefnis og greiðsla kostnaðar við það. 1 því sambandi verð- ur þó að gefa gaum að því, að ýmis verkefni, sem sveitarfélög annast og eru sjálfsögð verkefni þeirra, eins og t.d. heinrilishjálp, dagvistunar- stofnanir o. fl. varða hag þjóðarinnar allrar. Þannig sparar vel rekin lreimilishjálp sjúkrarúm, sem ríkið kostar að miklu leyti. Með rekstri dag- vistunarstofnana er nræðrum t. d. kleift að stunda störf utan heimilis, senr eykur framleiðslu- getu þjóðarinnar. Af þessum sökum er eðlilegt, að ríkisvaldið efli slíka starfsemi og lrvetji til lrennar nreð fjárframlögum eða á annan hátt. Ríkið er sunrnra allra sveitarfélaga í landinu, og lrvert sveitarfélag er misjafnlega stór hluti rík- isins. Hlutverk beggja, heildarinnar og þessara eininga, senr skapa heildina, er lrið sama, þ.e. að tryggja íbúunr landsins gott og fagurt nrann- líf. Því marki verður bezt náð nreð skipulegu samstarfi og samrænrdunr aðgerðum heildar og eininga, ríkis og sveitarfélaga. SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.