Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1975, Blaðsíða 41

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1975, Blaðsíða 41
Gunnar Torfason, verkfræðingur, Hagverk s.f., Reykjavík, Gyða Sigvaldadóttir, Landssambandi ísl. barna- verndarfélaga, Halla Þorbjörnsdóttir, læknir, Geðdeild Barnaspitala Hringsins, Hanna Unnsteinsdóttir, félagsráðgjafanemi, Geð- deild Barnaspítala Hringsins, Helga Björnsdóttir, dagheimilanefnd Seltjarnarness, Helga Guðmundsdóttir, barnaverndarnefnd Hafn- arfjarðar, Helga Hauksdóttir, barnaverndarnefnd Ljósavatns- hrepps, Helga Jónsdóttir, Landssamband fsl. barnaverndar- félaga, Helga Svanlaugsdóttir, barnaverndarnefnd Akureyrar, nefnd Akureyrar, Helgi Elíasson, fyrrum fræðslumálastjóri, Reykjavík, Helgi Guðmundsson, skrifstofustjóri, Félagsmála- stofnun Reykjavíkurborgar, Helgi Jónasson, fræðslustjóri, Hafnarfirði, Hilmar Jónsson, barnaverndarnefnd Keflavíkur, Hjördís Bergsdóttir, Rauðsokkuhreyfingunni, Reykjavfk, Hreinn Pálsson, félagsmálastjóri, Akureyri, Hulda Valtýsdóttir, Barnaverndarnefnd Reykjavíkur, Hörður Zophaníasson, skólastjóri, Hafnarfirði, Iðunn Gísladóttir, formaður barnaverndarnefndar Selfosshrepps, Ingibjörg Bergsveinsdóttir, formaður dagheimila- nefndar Selfosshrepps, Ingibjörg Bergsveinsdóttir, form. dagheimilanefndar Seltjarnarness, Ingibjörg Einarsdóttir, barnaverndarnefnd Ölfus- hrepps, Ingvar Gýgjar Jónsson, form. barnaverndarnefndar Staðarhrepps, Jóhanna Bjarnfreðsdóttir, félagsmálaráði Kópavogs, Jóhanna G. Pálsdóttir, barnavemdarnefnd Keflavíkur, Jón Guðbrandsson, form. barnaverndarnefndar Vatns- leysustrandarhrepps, Jóna Hansen, Rauða Krossi fslands. hátttakendur á ráðstefnunni voru samtals 157. Lög um vernd barna og ungmenna endurskoðuð Eins og fyrrverandi mennta- málaráðherra, Magnús Torfi Ól- afsson, boðaði á ráðstefnunni um málefni yngstu borgaranna s.l. vor að hann myndi gera, skipaði hann í ágústmánuði s.l. nefnd til þess að endurskoða lög um vernd barna og ungmenna nr. 53, 1966. í nefnd þessa voru skipuð: Ól- afur Jónsson, formaður Barna- verndarráðs íslands, formaður; Guðni Jónsson, kennari, tilnefnd- ur af Sambandi íslenzkra barna- kennara; Kristinn Björnsson, sál- fræðingur, tilnéfndur af Lands- sambandi íslenzkra barnaverndar- félaga; Margrét Margeirsdóttir, félagsráðgjafi, tilnefndur af Stétt,- arfélagi íslenzkra félagsráðgjafa; Sigríður Thorlacius, formaður Kvenfélagasambands íslands, til- nefnd af Kvenfélagasambandinu; Jón S. Karlsson, sálfræðingur, til- nefndur af Sálfræðingafélagi ís- lands og Kristján Guðmundsson, félagsmálastjóri Kópavogskaupstað- ar, tilnefndur af stjórn Sambands íslenzkra sveitarfélaga. Nefndin hefur hafið störf, og er sveitarstjórnarmönnum bent á að koma liugmyndum og ábendingum, sem þeir kynnu að liafa um breyt- ingar á barnaverndarlögunum, til Kristjáns Guðmundssonar, fulltrúa sambandsins í nefndinni. Nýskipað barnaverndarráð íslands Lög um vernd barna og ung- menna kveða svo á, að barnavernd- arráð skuli skipað til fjögurra ára í senn, og hefur menntamálaráð- herra samkvæmt því skipað nýtt barnaverndarráð til næstu fjögurra ára, 1974-1978. í barnaverndarráð hafa verið skipuð: Ólafur Jónsson, frarn- kvæmdastjóri, sem er formaður ráðsins; séra Gunnar Árnason; Guðmundur Magnússon, skóla- stjóri; dr. Símon Jóh. Ágústsson, prófessor og frú Guðrún Jónsdótt- ir læknir. LAUIMIIM I UNGLINGA- VINNUNNI Borgarráð Reykjavíkur hefur ákveðið, að launin í unglingavinn- unni á komandi sumri verði þann- ig, að unglingar fæddir á árinu 1960 fái 110 krónur á klukkustund og unglingar fæddir á árinu 1961 100 krónur. Þetta mun vera um helmingur þess, sem sömu aldurs- flokkar fá í kaup samkvæmt Dags- brúnartaxta. Aðar sveitarstjórnir hafa á und- anförnum suntrum tekið mið af þeim launum, sem Reykjavíkur- borg hefur ákveðið í unglinga- vinnunni lijá sér. SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.