Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.1975, Blaðsíða 53

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1975, Blaðsíða 53
Afgreiðsluborð í rúmgóðum sai bókasafnsins á miðhæð hússins. um safnið og stofnun þess ritgerð, sem birt var í fyrsta árgangi Árbókar Þingeyinga um árið 1958. Suður-Þingeyjarsýsla er ein eigandi safnsins. Héraðsskjalasafn Sýslunefnd Suður-Þingeyjarsýslu ákvað á að- alfundi sínum árið 1956 að stofna héraðsskjala- safn ásamt Húsavíkurkaupstað, samkvæmt lög- um nr. 7 frá 12. febrúar 1947. Húsavíkurbær samþykkti 9. maí árið 1957 að gerast stofnaðili að safninu að i/3 hluta. Sýslan á því um 2/s hluta safnsins. Safnið hefir tekið við þeim skjölum úr Þjóð- skjalasafni, sem því ber að varðveita. Það hefir eignazt mikrofilmur af hluta Jrjóðskjalasafns og lestrarvélar þeim tilheyrandi. Það hefir eignazt allmikið af rituðum heimildum frá einstakling- um, svo sem bréfasöfn og dagbækur. Sérstaklega vil ég geta hins rnikla ættfræðisafns feðganna Indriða Þorkelssonar og Indriða Indriðasonar frá Ytrafjalli, sem héraðinu öllu var gefið á s.l. vori, til varðveizlu í Héraðsskjalasafninu, svo og hinnar miklu Þingeyingaskrár Konráðs Vil- hjálmssonar frá Hafralæk. Náttúrugripasafn Á aðalfundi sýslunefndar Suður-Þingeyjar- sýslu hinn 22. apríl árið 1963 ákvað nefndin, eft- ir tillögu frá oddvita sínum, að leita samvinnu við Norður-Þingeyjarsýslu og Húsavíkurkaup- stað um stofnun náttúrugripasafns fyrir héraðið. Norðursýslan sá sér ekki fært, að svo stöddu, að taka þátt í stofnun safnsins. En bæjarstjórn Húsavíkur samjrykkti á fundi sínum hirin 9. okt. sama ár að verða stofnaðili. Aðilar kusu síðan menn til að gera tillögu að samjrykkt fyrir safnið, sem síðan yrði lögð fyrir stofnaðilana. Sýslunefndin samþykkti síðan skipulagsskrá fyrir safnið í aprílmánuði árið 1965 og bæjar- stjórnin hinn 6. apríl árið 1966. Síðan hefir nokkuð verið unnið að söfnun gripa í safnið, og hafa margir lagt Jrví lið, einn- ig með bókagjöfum og peningagjöfum. Merkasti safngripurinn er Grímseyjar-björn- inn. Safnið er í jafnri sameign stofnendanna. 99 SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.