Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Blaðsíða 66

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1992, Blaðsíða 66
ERLEND SAMSKIPTI Norræna bygging- armálaráðstefnan í Kaupmannahöfn 7.-9. september Norræna byggingarmálaráðstefn- an, NBD - Nordisk byggedag - verður í ár haldin í Kaupmannahöfn dagana 7,-9. september. Ráðstefn- an er að þessu sinni helguð norræn- um byggingariðnaði í alþjóðlegri samkeppni. Hefur hinn hefðbundni heimamarkaður staðnað eða er hann í framför? Hvernig er hann ( stakk búinn til aö takast á við vaxandi samkeppni á markaði Evrópubanda- lagins? Eru markaösmöguleikar í Austur-Evrópu? Hvaða möguleika eiga Norðurlöndin ein sér eða í sam- vinnu á alþjóðlegum markaði? Geta þau aukið útflutning á þekkingu, ráðgjöf, byggingarefni, verktaka- starfsemi, fjármögnun eða fjölda- framleiðslu? Þessar spurningar, sem nú leita á marga í umræðunni um Evrópska efnahagssvæðið og Evr- ópubandalagið, verða ræddar á NBD í ár. Norræna byggingarmálaráðstefn- an er haldin á þriggja ára fresti, og er ráðstefnan í Kaupmannahöfn sú átjánda í röðinni. Hún verður haldin í Halldóra Gunn- arsdóttir félags- málastjóri á Höfn Halldóra Gunnarsdóttir hefur verið ráðin félagsmálastjóri á Höfn, en þar hefur ekki verið félags- málastjóri áður. Halldóra er fædd 2. júní árið 1959 og ólst upp í Borgarnesi og í Reykjavík. For- eldrar hennar eru Dýrleif Hallgríms Bella Center, en í tengslum við hana verða á boðstólum áhugaverðar kynnisferðir um Kaupmannahöfn, þar sem skoðuð verða mannvirki og þyggingarsvæði, bæði ófullgerð og fullgerð. Stjórn NBD á íslandi skipuleggur hópferð á ráðstefnuna. Nánari upp- lýsingar veitir Ólafur Jensson í síma 91-39036 og 91-628910. NORSAM í Bergen 10.-12. september NORSAM, norræn samtök stofn- ana og samtaka, er fjalla um mál- efni aldraðra, halda árlega ráð- stefnu sína í Bergen 10. til 12. september, en slíkar ráðstefnur eru haldnar til skiptis á Norður- löndum. Fjallað verður um aldraöa í þjóðfélagi framtíðarinnar frá ýmsum hliðum. Umræðuefnin nefnast m.a. Eru aldraöir auðlind - eða ekki? - Áhrif aldraðra í þjóðfélaginu - Hvað eru athvörf aldraðra? og Þátttaka aldraðra í sjálfboðastarfi. Lokafyrirlesturinn kallast síðan Aldraðir í Evrópu framtíðarinnar. í pallborðsumræð- um verða þátttakendur frá öllum Norðurlöndunum. og Gunnar Ólafsson. Halldóra iauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund í Reykjavík 1981, B.A. prófi í mann- fræði og félagsfræði frá Háskóla íslands árið 1986 og hæfnisprófi til doktorsgráðu í mannfræöi frá há- skólanum í Boston í Bandaríkjun- um árið 1991. Hún hefur starfað sem aðstoðarkennari við Boston- háskóla og sem kennari viö Fram- haldsskóla Austur-Skaftafells- sýslu. Halldóra er gift séra Baldri Krist- jánssyni. Hún á tvær dætur, Hall- gerði og Bergþóru. Ráðstefnan er haldin í Hotel Norge, sem er í miðbæ Bergen. Síðasta NORSAM-ráðstefna var haldin hér á landi, á Flúðum, f ágúst á sl. ári. Formaður NORSAM ( ár er séra Siguröur H. Guðmundsson, sókn- arprestur í Hafnarfirði. Nánari upplýsingar um ráðstefn- una veitir Gréta Guömundsdóttir, framkvæmdastjóri Öldrunarráðs, á skrifstofu ráðsins í Skjóli í Reykja- vík, í síma 91-688500. FERÐAMÁL Ferðamálafulltrúi á Suðurnesjum Ferðamálasamtök Suðurnesja, sem stofnuð voru á árinu 1984, hafa ráðið fastan starfsmann, ferðamálafulltrúa Suðurnesja. Til starf- ans hefur verið ráð- inn Jóhann D. Jóns- son, sem unnið hef- ur að samgöngu- og ferðamálum sl. 27 ár. Jóhann D. Jóns- son er fæddur í Reykjavík 17. desem- ber 1945, og eru foreldrar hans Fríða María Danielsen og Jón S. Ólafsson, sjómaður. Hann lauk prófi frá Gagnfræðaskóla Vesturbæjar árið 1962, stundaði nám í verzlunarskóia í Englandi í eitt ár og hefur sótt ýmis námskeið í feröa-, markaðs- og stjórnunarmálum. Jóhann réðst til Flugfélags íslands árið 1964 og starfaði samfellt hjá því og síðan Flugleiðum til ársins 1989. Hann var umdæmisstjóri Flugleiða á Austur- landi 1971 til 1981 og sölustjóri innan- landsflugsins 1981 til 1983, sölustjóri Flugleiða í Bretlandi 1983 til 1988 og þá um eins árs skeið sölustjóri Flugleiða í Reykjavík. Síðan vann hann við ferða- skrifstofurekstur í rúmt ár, áður en hann réðst til Ferðamálasamtaka Suðurnesja í apríl 1991. Jóhann átti sæti í hreppsnefnd Eg- ilsstaðahrepps í tvö kjörtímabil, á árun- um 1974 til 1982, er hann var búsettur á Egilsstöðum. Jóhann á tvö börn. KYNNING SVEITARSTJÓRNARMANNA 192
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.