Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1997, Blaðsíða 7

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1997, Blaðsíða 7
AFMÆLI Stjórnsýsluhúsið á Sauöárkrókl. Ljósm. Stefán B. Pedersen. sem er með höfuðstöðvar sínar í nýlegu stórhýsi við Ár- torg. Þetta vöruhús er stærsta verslun á Norðurlandi vestra. Ársverkum í þjónustu hefur farið fjölgandi á Sauðár- króki, enda er staðurinn miðsvæðis og samgöngur greið- ar til allra átta. Iðnaður er blómlegur á Sauðárkróki, en þar er stein- ullarverksmiðja og öflugur byggingariðnaður, sem sést best á því að iðnaðarmenn frá Sauðárkróki hafa verið fengnir til að vinna mörg verk við opinberar byggingar í Reykjavík. Má þar nefna að Trésmiðjan Borg sá um innréttingar í Ráðhús Reykjavíkur og hús Hæstaréttar, svo eitthvað sé nefnt. Fiskvinnsla hefur verið töluverð, en nú eru breytingar að verða á landvinnslu, sem á mjög undir högg að sækja þegar frysting er að hverfa úr hinum hefðbundnu frystihúsum og að flytjast út á sjó. Hefur þetta skapað allnokkra erfiðleika í atvinnulífi á Sauðár- króki á síðasta ári. Hitaveita Hitaveita Sauðárkróks tók til starfa árið 1953 en þá var fyrsta húsið tengt við veituna. Hitaveitan er ein mesta auðlind sem Sauðárkróksbúar eiga og húshitunarkostn- aður er með því lægsta sem þekkist á landinu. Boraður hefur verið hátt á annan tug hola, en nú eru fjórar holur í notkun og virðist vatn á veitusvæðinu vera nægjanlegt til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.