Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1997, Blaðsíða 44

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1997, Blaðsíða 44
FRÁ LANDSHLUTASAMTÖKUNUM fjárlaganefnd Alþingis hvött til að styðja sveitarfélög fjárhagslega við fomleifaskráningu í landinu. Barátta gegn áfengis- og fíkni- efnavandanum Fundurinn skoraði á ríki og sveitarfélög að taka höndurn sam- an og hrinda af stað sameiginlegu átaki í baráttunni gegn áfengis- og fíkniefnavandanum. og athugasemda Sambands íslenskra sveitarfélaga þegar lagaákvæðum var breytt á þann veg að nú ber sveitarfé- lögum að kosta 4/10 í byggingu heimavista franthalds- skóla í stað þess að áður greiddi ríkissjóður byggingar- kostnaðinn að fullu. „f>að er ljóst að vinnubrögð af þessu tagi stuðla ekki að betri samskiptum þessara aðila en mjög mikilvægt er nú, þegar umræðan um yfirtöku verkefna frá ríki til sveitarfélaga er allsráðandi, að traust ríki milli samn- ingsaðila," sagði í greinargerð með tillögunni. „Sveitar- félögin sætta sig ekki við að ríkisvaldið ákveði einhliða útgjaldaauka hjá þeim án þess að ráð sé gert fyrir tekju- stofnum á móti.“ Þá var samþykkt viljayfírlýsing fund- arins um að beðið verði með allar meiri háttar breytingar á samskiptum ríkis og sveitarfélaga þar til árangur og ávinningur af flutningi grunnskólanna væri kominn í ljós. Háskólamenntun á Austurlandi Stjóm SSA var á fundinum falið að undirbúa í sam- vinnu við stjómvöld og forsvarsmenn skóla á háskóla- stigi að koma á fót háskólamenntun á Austurlandi í tengslum við austfirskt atvinnulíf og til að efla þekkingu og menntun í fjórðungnum. Embœtti minjavarðar og fornleifaskráning í ályktun var fagnað þeim áfanga sem náðst hefði með samningi milli Þjóðminjaráðs og SSA um embætti minjavarðar á Austurlandi og Þjóðminjasafn íslands og F réttaþjónusta Fundurinn samþykkti að lýsa yfir ánægju sinni með góða frétta- þjónustu Stöðvar 2 í fjórðungnum. Jafnframt lýsti fundurinn yfir furðu sinni á því að Ríkissjón- varpið skuli ekki enn telja sig hafa fjárhagslega burði til þess að hafa fréttaritara og tökumann í fullu starfi á Austurlandi. Jafnframt er lýst megnri óánægju með að Ríkisútvarpið hafi ekki enn komið hlustunarskil- yrðum Rásar 1 á Austurlandi í Stjórn SSA í stjóm SSA til eins árs voru kjörnir sem aðalmenn Broddi B. Bjamason, bæjarfulltrúi á Egilsstöðum, sem er formaður, Ólafur K. Sigmarsson, hreppsnefndarmaður á Vopnafirði, bæjarfulltrúarnir Davíð Ó. Gunnarsson á Seyðisfirði, Benedikt Sigurjónsson og Steinunn L. Aðal- steinsdóttir, Neskaupstað, Jóhanna Hallgrímsdóttir, hreppsnefndarfulltrúi á Reyðarfirði, sveitarstjóramir Al- bert Ó. Geirsson á Stöðvarfirði og Rúnar Björgvinsson á Breiðdalsvík og Ólafur Sigurðsson, hreppsnefndarmaður í Hofshreppi. Einnig voru kosnar til eins árs orku- og stóriðjunefnd SSA og stjóm Safnastofnunar Austurlands (SAL), skip- uð fimm fulltrúum hvor, samgöngunefnd SSA, skipuð átta fulltrúum, tveir endurskoðendur, fjórir fulltrúar á ársfund Landsvirkjunar, einn fulltrúi í stjóm Ferðamála- samtaka Austurlands og einn í rekstrarstjóm Heilbrigðis- eftirlits Austurlands. Næsti aöalfundur á Fáskrúösfiröi 28. og 29. ágúst Albert Kemp, oddviti Búðahrepps, bauð fundarmönn- um til næsta aðalfundar á Fáskrúðsfirði. Fundurinn hefur nú verið ákveðinn dagana 28. og 29. ágúst. Þeir mynduöu kvartett í afmælishófinu, taliö frá vinstri, Þorvaldur Jóhannsson, bæjarstjóri á Seyöisfiröi, Sturlaugur Þorsteinsson, bæjarstjóri Hornafjaröarbæjar, Smári Geirsson, for- seti bæjarstjórnar Neskaupstaöar, og Ásbjörn Guðjónsson, bæjarfulltrúi á Eskifiröi og fv. stjórnarmaður SSA. viðunandi horf. 1 06
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.