Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1997, Blaðsíða 57

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1997, Blaðsíða 57
RÁÐSTEFNUR Viö boröið sitja, taliö frá vinstri, Porvaldur Jóhannsson, bæjar- stjóri á Seyöisfirði, og þeir Guðlaugur Sæbjörnsson sveitarstjóri og Þráinn Jónsson, oddviti Fellahrepps. um félagslega húsnæðiskerfið, húsaleigubætur og hin ýmsu samskiptamál ríkis og sveitarfélaga. Hann kynnti meginefni lagafrumvarpa um vinnumarkaðsaðgerðir og atvinnuleysistryggingar og skýrði þær breytingar sem óhjákvæmilega þyrfti að gera á núverandi fyrirkomulagi á greiðslu atvinnuleysisbóta. Hann kvað 900 Islendinga hafa verið á atvinnuleysisbótum í eitt ár eða lengur og bætti við: „Hvergi þar sem ég þekki til tíðkast það fyrir- komulag sem hefur verið hjá okkur að menn geti fræði- lega verið á atvinnuleysisbótum í 54 ár, frá 16 ár aldri til sjötugs.“ Húnbogi Þorsteinsson, ráðuneytisstjóri í félagsmála- ráðuneytinu, gerði grein fyrir þeim breytingum sem gerðar höfðu verið á Jöfnunarsjóði sveitarfélaga í tengsl- um við yfirfærslu grunnskólans að fullu til sveitarfélag- anna. Hann lýsti þeim jöfnunarframlögum sem ákveðin Fremstir sitja viö borö Sigurjón Jóhannsson á Valbjarnarvöllum, oddviti Borgarhrepps, og Oiafur Guömundsson, hreppsnefndar- maöur í Grundarfiröi, og viö boröiö aftan viö þá Elín Pálsdóttir, Ingi Valur Jóhannsson og Sesselja Árnadóttir i félagsmálaráöu- neytinu, og hafnfiröingarnir Ingvar Viktorsson bæjarstjóri, Guö- björn Ólafsson og Tryggvi Haröarson bæjarfulltrúi. Gisli S. Einarsson alþingismaöur, Akranesi, Davíö Sveinsson og Margrét Ó. Thorlacius bæjarfulltrúar og Ólafur Hilmar Sverris- son, bæjarstjóri í Stykkishólmi. voru vegna reksturs grunnskólans, þ.e. almennum fram- lögum, framlögum vegna sérkennslu fatlaðra nemenda, vegna veikindaforfalla og barnsburðarleyfa kennara, vegna nýbúafræðslu, vegna skólabúðanna að Reykjum, vegna barna sem Barnaverndarstofa vistar og vegna ófyrirséðra tilvika. Loks lýsti hann samkomulagi ríkis og sambandsins um stuðning vegna stofnframkvæmda í grunnskólum. Haraldur L. Haraldsson, hagfræðingur hjá Rekstri og Ráðgjöf ehf., gerði grein fyrir starfi vinnuhóps sem unn- ið hafði að athugun á erfiðleikum sveitarfélaga vegna skuldbindinga sem þau hafa tekist á hendur í tengslum við félagslega íbúðakerfið. Hann lýsti niðurstöðum út- tektar hópsins og tillögum til úrbóta, en skýrsla vinnu- hópsins hefur nú verið gefin út og er númer 18 í flokki fræðslurita sambandsins. Er skýrslan fáanleg á skrifstofu sambandsins fyrir 1.200 krónur. Sunnlendingar á fjármálaráöstefnunni. Á myndinni eru, taliö frá vinstri, Siguröur Ævar Haröarson, hreppsnefndarmaöur í Mýr- dalshreppi, Drífa Hjartardóttir, hreppsnefndarfulltrúi í Rangár- vallahreppi, Heimir Hafsteinsson, oddviti Djúpárhrepps, Guö- mundur Elíasson, oddviti Mýrdalshrepps, og Margrét Einars- dóttir, oddviti Austur-Eyjafjallahrepps. 1 1 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.