Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1997, Qupperneq 66

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1997, Qupperneq 66
KYNNING SVEITARSTJÓRNARMANNA Ármann Jóhannesson bæjarverkfræðingur Isaíjarðarbæjar Ármann Jó- hannesson bygg- ingaverkfræð- ingur hefur verið ráðinn bæjar- verkfræðingur hjá Isafjarðarbæ frá 1. mars 1996. Hann er fæddur í Hafnarfirði 12. ágúst 1952. Foreldrar hans eru Ragnheiður Eygló Eyjólfsdóttir og Jóhannes Sævar Magnússon. Ármann lauk stúdentsprófi frá Flensborgarskóla í Hafnarfirði 1975, prófi í byggingarverkfræði frá Háskóla íslands 1979 og varð civil- ingeniör (mastersgráða) frá DTH í Kaupmannahöfn 1982. Að námi loknu hóf hann störf hjá verktakafyrirtækinu Ármannsfelli hf. við byggingu útvarpshúss og starfaði síðan um skeið hjá verk- fræðistofunni Hönnun hf. við eftirlit á lagningu Suðurlínu. Á árinu 1985 hóf hann störf hjá verktakafyrirtækinu Hlaðbæ hf. og hafði þar með höndum stjómun ým- issa verka, þar á meðal byggingu brúar yfir Kringlumýrarbraut. Árið 1987 hóf hann störf sem sjálfstætt starfandi ráðgjafi fyrir ýmsa aðila, bæði verktaka og opin- bera aðila. Hafði hann m.a. umsjón með pípulögnum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, byggingu íþróttahúss í Kaplakrika í Hafnarfirði, Suðurbæj- arlaug í Hafnarfirði og sundlaug í Grindavík, safnaðarheimili og tón- listarskóla við Hafnarfjarðarkirkju, auk annarra smærri verka. Eiginkona Ármanns er Gunnvör Sigríður Karlsdóttir. Þau eiga þrjú böm, eina stúlku og tvo pilta. Hermann Kristinn Skúlason hafnarstjóri Isafjarðarbæjar H e r m a n n Kristinn Skúla- son, hafnarstjóri ísafjarðarbæjar, er fæddur í Hnífsdal 24. mars 1943 og eru foreldrar hans Helga Pálsdóttir frá Hnífsdal og Skúli Hermannsson frá Ögumesi í Isafjarðardjúpi. Hann hefur frá unga aldri starfað við sjómennsku, verið skipstjóri, lengstan tímann hjá útgerðarfyrir- tækinu Gunnvöm hf. Hermann var ráðinn hafnarstjóri á ísafirði árið 1992, en hóf störf 8. janúar 1993. Hann er kvæntur Sólveigu Sigur- jónu Gísladóttur og eiga þau fimm böm, tvær stúlkur og þrjá drengi. Auk þeirra sviðsstjóra ísafjarðar- bæjar, sem hér hafa verið kynntir, er Jón A. Tynes félagsmálastjóri einnig sviðsstjóri, en hann var ráð- inn félagsmálastjóri 21. september 1995. Hann var kynntur í 4. tbl. 1995. IDAG NOTA 75 SVEITARFÉLÖG OG 45 SJDKRAHUS H-LAUN MEÐ GÖÐUM ÁRANGRI! > > > VILTU SLASTIHOPINN ? H-Laun LAUNAKERFI . STARFSMANNAKERFI ÚRVINNSLU OG ÁÆTLANAKERFI lÖLVUBIiDLUn Tölvumiðlun ehf • Grenásvegi 8 • 128 Reykjavík Sími: 568-8882 • Fax: 553-9666 • www.tm.is • tm@tm.is 1 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.