Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2000, Blaðsíða 6

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2000, Blaðsíða 6
SAMTAL Miklar byggingarframkvæmdir standa yfir í nýjasta íbúðahverfinu í Garðabæ, Ásahverfi. „Mál séu afgreidd á jafnræðisgrundvellia Samtal við Ingimund Sigurpálsson, bæjarstjóra Við Vífílsstaðaveg í Garðabæ hefur á örfáum árum risið miðbæjarkjarni í ljósri og bjartri byggingu sem reist er sem femingur utan um torg og á einni hliðinni rís sjö hæða turn sem gnæfir yfir annarri byggð í ná- grenninu. Hér em allmargar verslanir og við myndum kalla staðinn verslunarkjama ef fyrsta aðkoman á göm- hæð væri ekki að Bókasafni Garðabæjar. A efri hæðum em augljóslega íbúðir og á þriðju hæð em bæjarskrif- stofur Garðabæjar - og hingað er för okkar Gunnars Vigfússonar ljósmyndara heitið því við höfurn mælt okkur mót við Ingimund Sigurpálsson sem senn lætur af Garðabæjar starfí bæjarstjóra til þess að gerast forstjóri Eimskipafé- lags íslands. - Hver hefur skipulagt þessa umgjörð utan um skrifstof- ur bœjarins, verslanir, íbúðir og menningarstofnun og hannað þessa byggingu, Ingimundur? „Hönnuður þessarar glæsilegu byggingar er nafni minn Ingimundur Sveinsson. Lóð undir húsið var aug- lýst til úthlutunar i byijun síðasta áramgar. Ein umsókn barst ffá byggingarfyrirtækinu Álftárósi hf. og fengu þeir 1 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.