Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2000, Blaðsíða 51

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2000, Blaðsíða 51
TÆKNIMÁL araðlögun er hægt að tengja TETRA-farstöð við tölvu og nýta þannig TETRA til þess að koma upplýsingum frá mælitækjum til stjómstöðva veitustofnana, þá bæði sem aðal- eða varafjarskiptaleið. Öruggt samband við Neyðar- línuna Neyðarhnappur TETRA-far- stöðva tryggir notendum ætíð strax samband við 112 - Neyðarlínuna. Þetta veitir starfsmönnum og íbúum sveitarfélaga ákveðið öryggi gagn- vart því að koma áríðandi boðum strax til viðbragðsaðila. Lokaorö TETRA-tæknin gefur sveitarfé- lögum nýja möguleika á skilvirkum samskiptum milli manna og hópa sem leiða einnig til skilvirkari og öruggari stjórnunar. Um leið er hægt að nýta TETRA-kerfið sem ör- yggiskerfí fjarskipta í sveitarfélag- inu, þar sem TETRA er lokað og stýranlegt fjarskiptakerfi sem hægt er að aðlaga algjörlega þörfum not- andans. Ekki spillir að TETRA-bún- aðurinn sameinar einnig eiginleika farsíma og talstöðvar í sama tækinu. Starfsmenn Stiklu er tilbúnir að veita sveitarfélögum nánari upplýs- ingar um TETRA-tæknina og ráð- gjöf varðandi skipulag íjarskipta- mála þeim að kostnaðarlausu. Nánari upplýsingar um TETRA- tæknina og framþróun hennar á Is- landi ásamt TETRA-þjónustu Stiklu er að finna á www.tetra.is. Greinarhöfundur er rafeindavirki og verkfrœðingur og starfar sem markaðs- og sölustjóri hjá Stiklu ehf. Education and Culturc Socrates cc < w Ui < ir * o w 5 .52. w JS >, W D) w CB « hvað er sókrates? SÓKRATES er menntaáætlun Evrópusambandsins og nær til u.þ.b. 30 Evrópulanda. Meginmarkmið áætlunarinnar er að byggja upp þekkingarsamfélag í Evrópu með því: að standa að símenntun, að hvetja til þess að allir hafi aðgang að menntun og aðstoða fólk við að öðlast starfsréttindi og viðurkenningu á hæfni, að hvetja fólk til tungumálanáms, að stuðla að nýbreytni í menntamálum. Sókrates stefnir að því að koma á samstarfi á öllum sviðum menntunar. Sókrates beinist að öllum sviðum náms allt frá leikskóla til háskóla. Fullorðinsfræðsla er hér með talin. SÓKRATES skiptist í átta þætti 1. Co.m.enius: leikskóla-, grunnskóla- og framhaldsskólamenntun 2. Erasmus: háskólamenntun 3. Grundtvig: fullorðinsfræðsla og óhefðbundnar menntunarleiðir 4. Lingua tungumálakunnátta efld 5. Minerva: upplýsingatækni (ICT) í menntamálum 6. Kannanir á menntakerfum og menntastefnum og nýbreytni í þeim 7. Sameiginlegar aðgerðir með öðrum evróþskum menntaáætlunum 8. Hliðaraðgerðir Hverjir geta sótt um styrki í SÓKRATES? Sókrates styrkir skólafólk tíl náms, kennslu, mannaskipta og þátttöku í þjálfunarnámskeiðum í öðrum löndum. Áætlunin styrkir menntastofnanir til að skípuleggja kennsluverkefni og skiptast á niðurstöðum verkefna. Hún veítír stofnunum og frjálsum félagasamtökum aðstoð við að skipuleggja aðgerðir sem varða menntamál o.fl. Sókrates er fyrir alla þá sem koma að menntamálum. 24 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.