Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2000, Qupperneq 54

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2000, Qupperneq 54
FRÁ LAN DSHLUTASAMTÖKUNUM Frá aðalfundinum, sem haldinn var í húsakynnum Fjölbrautaskóla Suðurnesja í Reykjanesbæ. Við fremsta borð sér framan á, talið frá vinstri, Vilhjálm Þ. Vilhjálms- son, alþingismennina Þorgerði Gunnarsdóttur og Árna M. Mathiesen sjávarútvegs- ráðherra, Ingimund Þ. Guðnason, hreppsnefndarmann í Gerðahreppi, Sigurð Jóns- son, sveitarstjóra Gerðahrepps og Sigurð Ingvarsson, oddvita Gerðahrepps. Við næsta borð eru bæjarfulltrúarnir Þorsteinn Erlingsson, Ólafur Thordersen og Björk Guðjónsdóttir, Eiríkur Hermannsson, skólamálastjóri Reykjanesbæjar, og alþingis- mennirnir Rannveig Guðmundsdóttir og Þórunn Sveinbjarnardóttir. vænnar sorpeyðingar í landinu. Tæknilegur frágangur á samningi við vamarliðið stendur nú yfír. Formaður vék máli sínu að málefhum aldraðra: „Sameinuðu þjóðimar tileinkuðu árið 1999 ári aldr- aðra undir yfirskriftinni „Þjóðfélag fyrir fólk á öllum aldri“. í samráði við framkvæmdastjórn vegna sam- þykktarinnar og í samstarfi með stéttarfélögum á Suður- nesjum stóð SSS fyrir ráðstefnu í Stapa hinn 12. mars um málefhið. Fmmmælendur vom Ingibjörg Pálmadótt- ir heilbrigðisráðherra, Benedikt Davíðsson, formaður Landssambands eldri borgara, Edda Rós Karlsdóttir hagfræðingur og Höskuldur Goði Karlsson íþróttakenn- ari. Til fundarins komu um 300 manns. Málefhi aldraðra verða án efa í brennidepli á næstu misserum. Bygging D-álmu, sem er öldrunardeild við Heilbrigðisstofnun Suðumesja, stendur nú yfir samkvæmt samningi þar um og þurfa sveitarstjómir áfram að standa fast sameigin- lega um það mál. Húsnæðismál, félagsmál, tómstunda- mál og fleiri áhersluatriði em þó mikilvæg þegar við lít- um okkur nær i sveitarstjómunum og vil ég hvetja til- heyrendur að huga gaumgæfdega að hagsmunum eldri borgara hver í sínu sveitarfélagi.“ Á árinu 1998 var undirritaður samstarfssamningur milli SSS og Charent Maritime-héraðsins í Frakklandi. Meginmarkmið samningsins er að efla víðtækt samstarf milli stofnana, félagasamtaka, rannsóknarstofa skóla og fyrirtækja og er um þriggja ára sam- starfsverkefni að ræða. Dominique Pleyel Jónsson, viðskiptafulltrúi franska sendiráðsins, og þeir Guðjón Guðmundsson og Ólafur Kjartansson, framkvæmdastjóri Markaðs- og at- vinnumálaskrifstofú Reykjanesbæjar (MOA), hafa verið tengiliðir vegna samningsins. Tvennt stendur upp úr á árinu, annars vegar heimsókn fulltrúa Lyonnaise Des Eaux en samsteypan starfar á sviði orku, vamsveitumála og vatnshreinsunar, sorp- og endur- vinnslu og í fjarskiptamálum. Hug- mynd þeirra er að taka þátt í verkefni á svæðinu með fjármögnun, rekstri eða tæknilegri ráðgjöf. Skúli Skúla- son, Ólafur Kjartansson hjá MOA, Guðjón Guðmundsson og Albert Al- bertsson frá Hitaveitu Suðurnesja tóku á móti hópnum í lok ágúst. Þá fóru ungir siglingaáhugamenn í heim- sókn til héraðsins og hingað kom hóp- ur franskra unglinga í tengslum við Siglingasamband Islands. Umhverfisráðuneytið hafði auglýst eftir sveitarfélögum í Reykjaneskjördæmi sem óskuðu eftir því að náttúrustofu yrði valinn staður í þeirra sveit- arfélagi. Kópavogsbær, Hafnarfjarðarkaupstaður, Grindavíkurkaupstaður, Reykjanesbær og Sandgerðis- bær höfðu öll sent inn umsókn. Að áliti ráðuneytisins var aðeins í Sandgerði og Kópavogi rekin starfsemi sem gat komið að notum við uppbyggingu náttúrustofu sem fræðistofhunar, og eftir að Sandgerðisbær og Grindavík- urkaupstaður lýstu yfir að sveitarfélögin myndu standa sameiginlega að starfrækslu náttúrustofu ákvað ráðu- neytið að náttúrustofa í Reykjaneskjördæmi yrði með aðalaðsetur í Sandgerði í tengslum við fræðasetrið. Und- irbúningur stendur nú yfir og er fyrirhugað að starfsemin hefjist á næsta ári. Vargfúgl hefúr valdið sveitarfélögunum áhyggjum og verið íbúum til óþæginda. Sílamávurinn hóf að verpa við Faxaflóann i kringum 1950 og eftir talningu sem Nátt- úrufræðistofnun gerði 1990-1992 á fjölda para á svæð- inu ffá Grindavík vestur fyrir og að Akranesi er áætlað að stofhinn sé um 80.000-110.000 fúglar. Stofhinn mun þó aldrei vera allur hér á landi í einu. Ekki er vitað hvort stofninn er enn að stækka eða hvort hann hefúr náð jafn- vægi. Tilraunir sveitarfélaganna til að fækka fúgli hafa eingöngu leitt til þess að stofninn færir sig til innan svæðisins. Til þess að ná árangri i að halda stofninum niðri þyrfti líklega að fella 22.000 fúgla á ári og er kostn- aður við það ekki undir 12 millj. kr. á ári. 244
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.