Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2000, Blaðsíða 59

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2000, Blaðsíða 59
FRÁ LANDSHLUTASAMTÖKUNUM Ályktanir aöalfund- aríns Þjóðlendunefnd Aðalfundur SASS, haldinn á Kirkjubæjarklaustri 17. og 18. mars 2000, telur að kröfunefnd ríkisins hafi farið offari í kröfum sínum á hendur landeigendum í Ámes- sýslu. Markmið þjóðlendulaganna, þ.e. laga nr. 58/1998, er að skera úr um eignarhald á landi sem enginn geti sannað eignarrétt sinn á en með kröfúgerð sinni gengur ríkisvaldið þvert á þinglýstar eignarheimildir og starfar þannig alls ekki í anda laganna. Aðalfúndur SASS skorar því á fjármálaráðherra fyrir hönd ríkisins að draga kröfúlínu ríkisins út fýrir þing- lýstar eignarheimildir þannig að óbyggðanefnd geti tekið til við að úrskurða um þau svæði sem nhenni er ætlað að fjalla um. Jafnframt leggur fundurinn til að þjóðlendu- nefndin verði endurskipuð og að fleiri ráðuneyti komi að skipan nefndarinn- ar. laga. Reynt er að meta áhrif yfirfærslu á fjárhag þeirra en í heild hefur komið í ljós að afkoman almennt hefur versnað undanfarin ár. Munu jöfn- unarsjóði m.a. verða tryggðir meiri fjármunir enda verður að tryggja sveitarfélögum tekjustofúa til að þau séu í stakk búin þess til að taka við nýjum verkefnum og leysa þau myndarlega sem þau hafa nú þegar tekist á hendur. Lagði hann áherslu á nauðsyn góðs samráðs rík- is og sveitarfélaga um alla þætti sem varða þessi mál þegar nýjar leiðir eru skoðaðar. Frá fundinum á Kirkjubæjarklaustri. Refa- og minkaveiðar Aðalfúndur SASS 2000 beinir þeim tilmælum til stjómvaldsins/umhverf- isráðuneytis að kostnaður við eyðingu refa og minka verði alfarið á hendi ríkisvaldsins. Jafnffamt verði stórauk- ið fjármagn í málaflokkinn. Fundarstjórnin. Á myndinni eru, talið frá vinstri, Árni Jón Elíasson, oddviti Skaftár- hrepps, Jóna Sigurbjartsdóttir, varaoddviti hreppsins, og Halla Guðmundsdóttir, hreppsnefndarfulltrúi í Gnúpverjahreppi, sem var ritari. Verkefnaflutningur ríkisins út á land Aðalfundur SASS 2000 skorar á ríkisstjóm íslands að hún beiti sér í stórauknum mæli fyrir flutningi verk- efna á vegum ríkisins út á land. Með þeim stórstígu framförum sem hafa orðið í upplýsingatækni og rafrænum samskiptum á undanförnum árum hafa skapast gjörbreyttar aðstæður að 249
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.