Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2000, Page 51

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2000, Page 51
TÆKNIMÁL araðlögun er hægt að tengja TETRA-farstöð við tölvu og nýta þannig TETRA til þess að koma upplýsingum frá mælitækjum til stjómstöðva veitustofnana, þá bæði sem aðal- eða varafjarskiptaleið. Öruggt samband við Neyðar- línuna Neyðarhnappur TETRA-far- stöðva tryggir notendum ætíð strax samband við 112 - Neyðarlínuna. Þetta veitir starfsmönnum og íbúum sveitarfélaga ákveðið öryggi gagn- vart því að koma áríðandi boðum strax til viðbragðsaðila. Lokaorö TETRA-tæknin gefur sveitarfé- lögum nýja möguleika á skilvirkum samskiptum milli manna og hópa sem leiða einnig til skilvirkari og öruggari stjórnunar. Um leið er hægt að nýta TETRA-kerfið sem ör- yggiskerfí fjarskipta í sveitarfélag- inu, þar sem TETRA er lokað og stýranlegt fjarskiptakerfi sem hægt er að aðlaga algjörlega þörfum not- andans. Ekki spillir að TETRA-bún- aðurinn sameinar einnig eiginleika farsíma og talstöðvar í sama tækinu. Starfsmenn Stiklu er tilbúnir að veita sveitarfélögum nánari upplýs- ingar um TETRA-tæknina og ráð- gjöf varðandi skipulag íjarskipta- mála þeim að kostnaðarlausu. Nánari upplýsingar um TETRA- tæknina og framþróun hennar á Is- landi ásamt TETRA-þjónustu Stiklu er að finna á www.tetra.is. Greinarhöfundur er rafeindavirki og verkfrœðingur og starfar sem markaðs- og sölustjóri hjá Stiklu ehf. Education and Culturc Socrates cc < w Ui < ir * o w 5 .52. w JS >, W D) w CB « hvað er sókrates? SÓKRATES er menntaáætlun Evrópusambandsins og nær til u.þ.b. 30 Evrópulanda. Meginmarkmið áætlunarinnar er að byggja upp þekkingarsamfélag í Evrópu með því: að standa að símenntun, að hvetja til þess að allir hafi aðgang að menntun og aðstoða fólk við að öðlast starfsréttindi og viðurkenningu á hæfni, að hvetja fólk til tungumálanáms, að stuðla að nýbreytni í menntamálum. Sókrates stefnir að því að koma á samstarfi á öllum sviðum menntunar. Sókrates beinist að öllum sviðum náms allt frá leikskóla til háskóla. Fullorðinsfræðsla er hér með talin. SÓKRATES skiptist í átta þætti 1. Co.m.enius: leikskóla-, grunnskóla- og framhaldsskólamenntun 2. Erasmus: háskólamenntun 3. Grundtvig: fullorðinsfræðsla og óhefðbundnar menntunarleiðir 4. Lingua tungumálakunnátta efld 5. Minerva: upplýsingatækni (ICT) í menntamálum 6. Kannanir á menntakerfum og menntastefnum og nýbreytni í þeim 7. Sameiginlegar aðgerðir með öðrum evróþskum menntaáætlunum 8. Hliðaraðgerðir Hverjir geta sótt um styrki í SÓKRATES? Sókrates styrkir skólafólk tíl náms, kennslu, mannaskipta og þátttöku í þjálfunarnámskeiðum í öðrum löndum. Áætlunin styrkir menntastofnanir til að skípuleggja kennsluverkefni og skiptast á niðurstöðum verkefna. Hún veítír stofnunum og frjálsum félagasamtökum aðstoð við að skipuleggja aðgerðir sem varða menntamál o.fl. Sókrates er fyrir alla þá sem koma að menntamálum. 24 1

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.