Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2000, Page 6

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2000, Page 6
SAMTAL Miklar byggingarframkvæmdir standa yfir í nýjasta íbúðahverfinu í Garðabæ, Ásahverfi. „Mál séu afgreidd á jafnræðisgrundvellia Samtal við Ingimund Sigurpálsson, bæjarstjóra Við Vífílsstaðaveg í Garðabæ hefur á örfáum árum risið miðbæjarkjarni í ljósri og bjartri byggingu sem reist er sem femingur utan um torg og á einni hliðinni rís sjö hæða turn sem gnæfir yfir annarri byggð í ná- grenninu. Hér em allmargar verslanir og við myndum kalla staðinn verslunarkjama ef fyrsta aðkoman á göm- hæð væri ekki að Bókasafni Garðabæjar. A efri hæðum em augljóslega íbúðir og á þriðju hæð em bæjarskrif- stofur Garðabæjar - og hingað er för okkar Gunnars Vigfússonar ljósmyndara heitið því við höfurn mælt okkur mót við Ingimund Sigurpálsson sem senn lætur af Garðabæjar starfí bæjarstjóra til þess að gerast forstjóri Eimskipafé- lags íslands. - Hver hefur skipulagt þessa umgjörð utan um skrifstof- ur bœjarins, verslanir, íbúðir og menningarstofnun og hannað þessa byggingu, Ingimundur? „Hönnuður þessarar glæsilegu byggingar er nafni minn Ingimundur Sveinsson. Lóð undir húsið var aug- lýst til úthlutunar i byijun síðasta áramgar. Ein umsókn barst ffá byggingarfyrirtækinu Álftárósi hf. og fengu þeir 1 96

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.