Sveitarstjórnarmál - 01.10.2000, Síða 7
SAMTAL
Ingimund Sveinsson til þess að
hanna húsið.“
- Hefur skipulag í Garðabœ að
einhverju leyti sérstöðu miðað
við önnur sveitarfélög á höfuð-
borgarsvæðinu?
Ingimundur Sigurpálsson á skrifstofu sinni í Garðabæ.
„Já, skipulag er allt unnið á
síðustu fimmtíu árum og vissu-
lega nýtur Garðabær góðs af
því í skipulagslegu tilliti að vera
ungt bæjarfélag. Bærinn hefur
þannig verið skipulagður frá
grunni eftir því sem lóðaþörf at-
vinnufyrirtækja og einstaklinga
hefur krafist. Hér risu snemma
nokkur atvinnufyrirtæki en íyrst
og fremst hefúr bærinn byggst
upp í tiltölulega sjálfstæðum
íbúðarhúsahverfum. Fyrsta
skipulagða byggðin reis í Silf-
urtúni árið 1950, síðan byggð-
ust Flatir og Amames og þannig koll af kolli, og öll hafa
hverfm sín sérstöku heiti og götumar bera nöín í sam-
ræmi við þau. í skipulagi bæjarins hefur verið lögð
áhersla á lágreista byggð og nokkuð stórar lóðir og hef-
ur það gefið fólki möguleika á því að koma upp falleg-
um görðum með fjölbreyttum gróðri við hús sín. Mjög
margir nýttu sér þessa möguleika og þegar það fór sam-
an með vönduðu skipulagi og áherslu bæjaryfírvalda á
góðan ffágang gatna og opinna svæða þá fékk bærinn
fljótt á sig hlýlegt og snyrtilegt yfirbragð."
- Hefur íbúum fjölgað örar í Garðabœ en í öðrum sveit-
arfélögum?
„Þegar fyrsta þéttbýlið tók að myndast árið 1950 vom
íbúar í Garðahreppi 534. Tíu ámm síðar, árið 1960, er
hreppurinn fékk löggildingu sem verslunarstaður, vom
skráðir íbúar 1013. Fimmtán ámm síðar, í byrjun árs
1976, þegar Garðahreppur öðl-
aðist kaupstaðarréttindi, var
íbúatalan 4108 og hinn 1. des-
ember sl. voru íbúar bæjarins
7928 og var Garðabær þá sjötti
fjölmennasti kaupstaður lands-
ins. íbúafjölgun hefúr þvi verið
mjög ör, og hefur íbúaljöldinn
tæplega fimmtánfaldast á fímm-
tíu ámm.“
+ t
'11
- Talið mun að fyrsta skipulega
barnafrœðslan hér á landi hafi
farió fram á Hausastöðum í hin-
um gamla Alftaneshreppi, þar
sem fyrsti heimavistarbarna-
skóli landsins starfaði á árunum
1791 til 1812 meðan Thorkellii-
sjóður entist. Hvernig er skóla-
málum nú háttað i Garðabœ, í
sveitarfélaginu sem Hausastaðir
eru i?
í safnaðarheimili Vídalínskirkju fer fram félagsstarf ungra sem aldraðra.
1 97