Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2000, Side 9

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2000, Side 9
SAMTAL Tónlistarskólinn í Garðabæ fluttist í nýtt húsnæði nú í haust. Unnar Stefánsson tók myndina. Bókasafnið fluttist í maímánuði 1998 í nýtt hús- næði að Garðatorgi 7. tilkomu þess gjörbreytist öll aðstaða skól- ans til kennslu. Nemendur eru um 320 og kennarar um 40 í 22 stöðugildum.“ - Hefur bœjarfélagið stutt ríkið í upp- byggingu framhaldsskóla í bœnum? Sundlaugin er hluti íþróttamiðstöðvarinnar Ásgarðs. 120 millj. króna.“ - Er tónlistarskólinn fluttur í nýtt húsnœði? „Tónlistarskóli Garðabæjar hefur starfað í aldarfjórð- ung eða frá árinu 1975, en þar áður var tónlistarkennsla í höndum Tónlistarfélags Garöabæjar, sem hóf þá kennslu árið 1964. Skólinn hefur lengst af verið rekinn í leiguhúsnæði en fékk til afnota nýtt hús haustið 1999 sem bærinn reisti í miðbæ Garðabæjar. Húsið er sér- hannað sem tónlistarhús, 872 fermetrar að stærð og með „Já, Garðabær hefúr ásamt Bessastaða- hreppi og ríkissjóði staðið að byggingu skólahúss fyrir Fjölbrautaskóla Garðabæj- ar. Á árinu 1993 var gerður samningur um byggingu hússins og er þar kveðið á um að ríkissjóður greiði 60% byggingarkostnaðar og stofn- búnaðar, Garðabær 36% og Bessastaðahreppur 4%. Garðabær hefur nú lagt til byggingar hússins um 200 millj. króna og er reiknað með því að framkvæmdum verði lokið næsta sumar. Húsið er um 5.600 ferm. að stærð og stunda nú um 550 nemendur nám við skólann.“ - Bókasafnið er áberandi miðlægt í hinni nýju stjórn- sýslumiðstöð? „Já, Bókasafh Garðabæjar er nú komið í nýtt og veg- 1 99

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.