Sveitarstjórnarmál - 01.10.2000, Qupperneq 10
SAMTAL
Tekið í spil í Holtsbúð.
legt húsnæði í miðbænum. Bókasafn Garðabæjar var
fyrsta samsteypubókasafnið á landinu, stofnað 1971, og
var i senn almenningsbókasafn og skólabókasafn. Það
var lengi undir sama þaki og Garðaskóli en var flutt í
maímánuði 1998 á Garðatorg 7 þar sem bæjarskrifstof-
umar em til húsa, ýmsar þjónustustofnanir aðrar, versl-
anir og raunar einnig íbúðir. Bókasafnið er á götuhæð á
um 500 ferm. gólffleti. Það starfar sem almennings-
bókasafn og þjónar jafnt bæjarbúum og skólunum. Safn-
ið á 37.700 bindi bóka, íjölmargar hljóðbækur og mynd-
bönd, tónlistardiska og margmiðlunardiska. Útlán á sl.
ári vom yfir 31.000 bindi bóka og tímarita auk 1.200
annarra gagna. Áhersla var lögð á að búa safnið vel að
tækjum og búnaði og em þar til að mynda ijórar tölvur
með aðgengi að Intemetinu til almenningsnota og góð
aðstaða fyrir námsmenn til að vinna að heimildaöflun."
- Hvernig er búið að fólki á sviði íþrótta?
„Iþróttastarf er mjög öflugt í Garðabæ, en nokkuð
vantar upp á fullnægjandi aðstöðu þótt mikið hafi verið
byggt á undanfomum árum. Á árinu 1974 hófst upp-
bygging íþróttamiðstöðvarinnar Ásgarðs með byggingu
íþróttahúss, sem er rétt hjá tveimur elstu skólunum,
Hjúkrunarhelmlllð Holtsbúð tók tll starfa á síðastliðnu hausti í
húsnæði sem áður var klaustur St. Jósefssystra viö götuna
Holtsbúð.
Flataskóla og Garðaskóla. Á árinu 1989 var tekið í notk-
un nýtt íþróttahús og sundlaug ásamt tengibyggingu. í
íþróttamiðstöðinni em nú tveir stórir íþróttasalir, æfinga-
salur, upphitunarsalur, þreksalur, ljósalampar og gufúbað
og við sundlaugina bamalaug og heitir pottar. Úti em
tveir upphitaðir grasvellir, malarvöllur og lítill gervigras-
völlur og að auki æfingavellir fyrir knattspymu og körfú-
bolta. í Hofsstaðaskóla er ágætur íþróttasalur og við
Bæjarbraut er nýtt grassvæði með stómm knattspymu-
velli og æfingasvæðum. Ungmennafélagið Stjaman hef-
ur starfað í Garðabæ ffá árinu 1960 og hefúr haldið uppi
mjög öflugu og farsælu starfi i góðri samvinnu við bæj-
arfélagið. Auk þess heldur hestamannafélagið Andvari
uppi öflugu íþróttastarfi á svæði félagsins á Kjóavöllum
og skátafélagið Vífill hefúr verið með vinsælt skáta- og
útivistarstarf. Og ekki má gleyma golfklúbbunum þrem-
ur, sem starfa í bænum og hafa komið sér upp glæsilegri
aðstöðu og golfvöllum í Vetrarmýri, Urriðavatnsdölum
og að Setbergi.“
- Sinnir bœrinn öðru tómstundastarfi unglinga?
„Já, bærinn kappkostar að sinna því starfi vel. Á árinu
1983 tók bærinn í notkun félagsmiðstöðina Garðalund,
sem rekin er í samstarfi við Garðaskóla. Þar er rekið öfl-
ugt tómstundastarf í samstarfi við skólana og ijölda fé-
laga sem starfa i bænum. Þar og í safnaðarheimilinu
Kirkjuhvoli er rekin starfsemi fyrir alla aldurshópa, fjöl-
breytt námskeiða- og klúbbastarf fyrir böm og unglinga
sem of langt væri upp að telja og á sviði fullorðins-
fræðslu námskeið í tungumálum, tölvunotkun, stærð-
fræði og handmennt svo nokkuð sé nefnt.“
200