Morgunblaðið - 10.11.2011, Qupperneq 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2011
20.00 Hrafnaþing
Seinni þáttur með for-
stjóra Landsvirkjunar.
Sæstrengur til Evrópu
gullpottur framtíðar
barnabarnanna?
21.00 Einar Kristinn og
sjávarútvegur 21. þáttur.
Fremstur í vörn gegn
niðurrifsstefnu gegn
sjávarútvegi.
21.30 Vínsmakkarinn
Matur og guðaveigar.
2. þáttur.
22.00 Hrafnaþing
23.00 Einar Kristinn
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.39 Morgunþáttur Rásar 1.
Umsjón: Jónatan Garðarsson og
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Svanhildur Blöndal
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Hanna
G. Sigurðardóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Litla flugan. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Landið sem rís. . (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu. Umsjón:
Una Margrét Jónsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Hraunfólkið
eftir Björn Th. Björnsson. Guð-
mundur Ólafsson les sögulok.
(29:29)
15.25 Skurðgrafan. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníukvöld – Á leið í tón-
leikasal. Hlustendum veitt innsýn í
efnisskrá tónleika kvöldsins.
19.30 Sinfóníutónleikar.
Bein útsending frá tónleikum
Sinfóníuhljómsveitar Íslands í
Hörpu. Á efnisskrá: Hornkonsert
eftir Áskel Másson – frumflutningur.
Sinfónía nr. 9 eftir Gustav Mahler.
Einleikari: Jósef Ognibene. Stjórn-
andi: Petri
Sakari. Kynnir: Arndís Björk
Ásgeirsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Móeiður Júní-
usdóttir flytur.
22.20 Útvarpsperla: Hannes Haf-
stein, maðurinn og skáldið. Him-
neskt er að lifa. Útvarpshandrit og
formálsorð: Gils Guðmundsson.
Leikstjórn: Klemenz Jónsson. Flytj-
endur: Arnar Jónsson, Herdís Þor-
valdsdóttir, Hjörtur Pálsson, Pálmi
Gestsson, Þórhallur Sigurðsson og
Klemenz Jónsson. (Frá 1987) (1:4)
23.15 Hnapparatið. Umsjón: Kristín
Björk Kristjánsdóttir. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
15.45 Kiljan Bókaþáttur í
umsjón Egils Helgas. (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Gurra grís
17.25 Sögustund með
Mömmu Marsibil
17.36 Mókó
17.41 Fæturnir á Fanneyju
17.55 Stundin okkar (e)
18.25 Táknmálsfréttir
18.35 Melissa og Joey
Gamanþáttaröð. (11:30)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Nigella í eldhúsinu
(Nigella: Kitchen) (10:13)
20.35 Hljómskálinn Þátta-
röð um íslenska tónlist í
umsjón Sigtryggs Bald-
urssonar. Honum til halds
og trausts eru Guðmundur
Kristinn Jónsson og Bragi
Valdimar Skúlason. (3:5)
21.10 Scott og Bailey (6:6)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Glæpahneigð (Crim-
inal Minds V) Meðal leik-
enda eru Joe Mantegna,
Thomas Gibson og Shemar
Moore. Stranglega bann-
að börnum. (102:114)
23.10 Lífverðirnir (Livvag-
terne) Dönsk þáttaröð um
viðburðaríkt og háskalegt
starf lífvarða í dönsku ör-
yggislögreglunni.
Leikstjóri: Mikkel Seerup.
Höfundar: Mai Brostrøm
og Peter Thorsboe.
Leikendur: Cecilie Sten-
spil, Søren Vejby, André
Babikian, Thomas W.
Gabrielsson, Ditte Gråbøl,
Rasmus Bjerg og Ellen
Hillingsø. (e)
00.10 Kastljós (e)
00.35 Fréttir
00.45 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Hugsuðurinn
11.00 Allur sannleikurinn
11.45 Mæðgurnar
12.35 Nágrannar
13.00 Hér er Dave
14.30 Vinir (Friends)
14.55 Bráðavaktin (E.R.)
15.40 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Malcolm
(Malcolm in the Middle)
19.45 Ný ævintýri Gömlu-
Christine (The New Ad-
ventures of Old Christine)
20.10 Eldhús helvítis
(Hell’s Kitchen)
20.55 Skotmark
21.40 Góðir gæjar
22.25 Í vondum málum
(Breaking Bad)
23.15 Heimsendir
23.55 Spaugstofan
00.25 Glæpurinn
(The Killing)
01.10 Kaldir karlar
02.00 Í felum (Hide) Mynd
um Betty og Billy sem eru
númtíma útgáfa að glæ-
paparinu Bonnie og Clyde.
03.30 Hernaðarleyndarmál
Gamanmynd um rokk-
kónginn Nick Rivers sem
fer til Austur-Þýskalands
áður en múrinn féll til þess
að koma fram á mikilli
menningarhátíð.
05.00 Simpson fjölskyldan
05.25 Fréttir/Ísland í dag
18.20 Spænsku mörkin
19.00 Kobe – Doin ’ Work
Fylgjumst með einum degi
í lífi Kobe Bryant. 30
myndavélar fylgdu Kobe
eftir í þennan eina dag en
myndin er eftir Spike Lee.
20.30 EAS þrekmótaröðin
21.00 Spænski boltinn
(Barcelona – Real Madrid)
22.50 Veitt með vinum
(Grænland)
23.25 Árni í Cage Conten-
der VII Sýnt frá Cage Con-
tender þar sem Íslend-
ingar áttu sinn fulltrúa.
01.00 OneAsia Golf Tour
2011 (Australian Open)
Útsending frá opna ástr-
alska meistaramótinu í
golfi.
08.00/14.00 Old Dogs
10.00/16.00 30 Days Until
I’m Famous
12.00/18.00 Beethoven’s
Big Break
20.00 I Love You Beth
Cooper
22.00 The Ugly Truth
24.00 Even Money
02.00 The Hitcher
04.00 The Ugly Truth
08.00 Dr. Phil
Spjallþáttur með sálfræð-
ingnum Phil McGraw sem
hjálpar fólki að leysa
vandamál sín í sjónvarps-
sal.
08.45 Rachael Ray
09.30 Pepsi MAX tónlist
12.00 Nýtt útlit
12.30 Pepsi MAX tónlist
15.55 Life Unexpected
16.40 Rachael Ray
17.25 Dr. Phil
18.10 Friday Night Lights
19.00 Game Tíví – OPIÐ
Sverrir Bergmann og
Ólafur Þór Jóelsson fjalla
um allt það nýjasta í tölvu-
leikjaheiminum.
19.30 Being Erica – OPIÐ
20.10 The Office
20.35 30 Rock
21.00 Hæ Gosi
21.30 House
Þáttaröð um skapstirða
lækninn dr. Gregory
House og samstarfsfólk
hans.
22.20 Falling Skies
Þættir úr smiðju Steven
Spielberg sem fjalla um
eftirleik geimveruárásar á
jörðina.
23.10 Jimmy Kimmel
23.55 CSI: Miami
00.45 Smash Cuts
01.05 Falling Skies
01.55 Pepsi MAX tónlist
06.00 ESPN America
08.00 World Golf Cham-
pionship 2011
12.00 Golfing World
12.45 LPGA Highlights
14.00 World Golf Cham-
pionship 2011
18.00 US Open 2011
00.05 ESPN America
Af einhverri ástæðu settist
ég spenntur fyrir framan
sjónvarpið þegar RÚV hóf
sýningar á annarri þátta-
röðinni um breska rann-
sóknarlögreglumanninn
Luther í síðustu viku.
Ég sá aðeins brot af fyrri
þáttaröðinni þar sem helj-
armennið Luther glímdi
jafnt við innri djöfla sem og
annars konar djöfla úr röð-
um hans eigin manna en það
var nóg til að ég biti á agnið
aftur núna.
Lund Luthers er ekkert
orðin léttari frá því í fyrri
seríunni og glæpamennirnir
sem hann eltist viðjafnvel
enn ruglaðri. Gengur hetja
þáttanna jafnan um með
þjáðan svip á brún og ef til
vill er ekki að undra.
Hann virðist haldinn
nokkurs konar miskunn-
sams Samverjaheilkenni í
sambland við átakanlega
sjálfseyðingarhvöt sem ger-
ir það að verkum að hann
má ekkert aumt sjá án þess
að fórna limum og lífi til að
hjálpa. Ef fram heldur sem
horfir verður Luther líklega
tekinn í dýrlingatölu af páf-
anum í síðasta þættinum.
Fyrir aðdáendur banda-
rísku þáttanna The Wire,
þar sem aðaleikarinn Idris
Elba lék harðsvíraðan
bandarískan fíkniefnasala,
er heldur skrýtið að sjá Elba
í hlutverki hins óforbetr-
anlega mannvins, lögreglu-
mannsins Luthers.
ljósvakinn
Luther Elba í hlutverki sínu.
Óforbetranlegi mannvinurinn
Kjartan Kjartansson
08.00 Blandað efni
15.30 Trúin og tilveran
16.00 Blandað ísl. efni
17.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
18.00 Michael Rood
18.30 Joel Osteen
19.00 Global Answers
19.30 Áhrifaríkt líf
20.00 Kvöldljós
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
24.00 Way of the Master
00.30 Joni og vinir
01.00 Global Answers
01.30 Blandað efni
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
15.25 Cats 101 16.20 World’s Ugliest Dog Competition
17.15 Monkey Life 17.40 Breed All About It 18.10 Dogs
101 19.05/23.40 Galapagos 20.00 Venom Hunter With
Donald Schultz 20.55 Untamed & Uncut 21.50 I Was Bit-
ten 22.45 Animal Cops: Houston
BBC ENTERTAINMENT
16.15 Come Dine With Me 17.05 ’Allo ’Allo! 17.30/
21.00 Live at the Apollo 18.15/21.45 QI 19.15 Top Gear
22.15 The Increasingly Poor Decisions of Todd Margaret
22.45 Skavlan 23.35 The Graham Norton Show
DISCOVERY CHANNEL
17.00 I Could Do That! 17.30 The Gadget Show 18.00
How It’s Made 19.00 MythBusters 20.00 The Mythbusters
21.00 Extreme Engineering 22.00 Ultimate Survival 23.00
Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska
EUROSPORT
15.30 Weightlifting: World Championship in Paris 2011
20.00 Fight Club: Total KO 21.00 Fight sport 22.00 Euro-
pean Poker Tour 23.00 Clash Time 23.05 Pro wrestling
MGM MOVIE CHANNEL
14.20 Shag 16.00 Mannequin 17.30 Perfect Body 19.00
Mac 21.00 The Black Stallion 23.00 Hi, Mom!
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.00 Prehistoric Predators 16.00 Ancient X Files 17.00
The Sphinx 18.00 Dog Whisperer 19.00 Locked Up
Abroad 20.00 Britain’s Greatest Machines 21.00/23.00
Big, Bigger, Biggest 22.00 Britain’s Greatest Machines
ARD
15.00/16.00/19.00 Tagesschau 15.10 Elefant, Tiger &
Co. 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.50 Henker &
Richter 18.45 Wissen vor 8 18.50/22.13 Das Wetter im
Ersten 18.55 Börse im Ersten 19.15 BAMBI 2011 – Übert-
ragung aus Wiesbaden 21.45 Tagesthemen 22.15 Beck-
mann 23.30 Nachtmagazin 23.50 Brüder
DR1
15.15 Tagkammerater 15.30 Fandango 16.00 Hercule
Poirot 16.50 DR Update – nyheder og vejr 17.00 Vores Liv
17.30 TV Avisen med Sport 18.05 Aftenshowet 19.00
Gintberg på kanten 19.30 Et liv uden stoffer 20.00 TV Av-
isen 20.25 Jersild Live 20.50 SportNyt 21.00 Skæbnespil
22.50 Familien Hughes 23.40 Veninderne
DR2
16.00 Deadline 17:00 16.30 P1 Debat på DR2 16.50/
22.40 The Daily Show 16.55 Omars Ark 17.10 Mit navn er
Popov, Dusko Popov 18.05 En hård nyser: Kommissær Ty-
ler 19.00 Debatten 19.50 Sagen genåbnet 21.30 Deadl-
ine 22.00 Smagsdommerne 23.00 AnneMad i New York
23.30 Fedt, Fup og Flæskesteg
NRK1
16.00 Nyheter 16.10 Snakkis 16.25 Verdensarven 16.40
Oddasat – nyheter på samisk 16.55 Nyheter på tegnspråk
17.00 Førkveld 17.40/19.55 Distriktsnyheter 18.00
Dagsrevyen 18.45 Schrödingers katt 19.15 Solgt! 19.45
Glimt av Norge 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Debatten
21.30 Program ikke fastsatt 22.00 Kveldsnytt 22.15
Trygdekontoret 22.50 Siffer 23.20 Brennpunkt
NRK2
15.15 Verdensarven 15.30 Provokatørane 16.00 Derrick
17.00 Nyheter 17.03 Dagsnytt atten 18.00 Jobben er livet
18.40 Arkitektens hjem 19.10 Landeplage 19.40 Vesten
– på veg mot stupet? 20.30 Lydverket 21.00 NRK nyheter
21.10 Urix 21.30 Dagens dokumentar 22.20 John Adams
23.20 Filmbonanza 23.50 Schrödingers katt
SVT1
15.00/17.00/18.30/23.15 Rapport 15.05 Gomorron
Sverige 15.30 Svenska komedienner 15.40 Jonathan
Ross show 16.25 Flugor 16.30 Sverige idag 16.55 Sport-
nytt 17.10/18.15 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll
18.00 Kulturnyheterna 19.00 Här är ditt kylskåp 19.30
Mitt i naturen 20.00 Plus 21.00 Debatt 21.45 The Trip
22.15 Anno 1790 23.20 Stand-up med John Oliver
SVT2
16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00
Schimpansen – jägaren med spjut 17.50 Trigger happy TV
18.00 Vem vet mest? 18.30 Korrespondenterna 19.00
Babel 20.00 Aktuellt 20.30 Hockeykväll 21.00 Sportnytt
21.15 Regionala nyheter 21.25 Rapport 21.35 Kult-
urnyheterna 21.45 Dagen då Gud gav sig av
ZDF
16.00 heute – Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45
Leute heute 17.00 SOKO Stuttgart 18.00 heute 18.20/
22.07 Wetter 18.25 Notruf Hafenkante 19.15 Harry Potter
und die Kammer des Schreckens 21.40 ZDF heute-journal
22.10 Markus Lanz 23.25 ZDF heute nacht 23.40 Harry
Potter und die Kammer des Schreckens
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
16.20 Wolves – Wigan
Útsending frá leik Wolver-
hampton Wanderers og
Wigan Athletic.
18.10 Man. Utd. – Sunder-
land Útsending frá leik.
20.00 Premier League
World
20.30 Premier League
Review 2011/12 (Ensku
mörkin – úrvalsdeildin)
21.25 Goals of the Season
2005/2006
22.20 Football League
Show (Ensku mörkin –
neðri deildir)
22.50 Aston Villa –
Norwich Útsending frá
leik Aston Villa og
Norwich City.
ínn
n4
18.15 Að Norðan
19.00 Fróðleiksmolinn
Endurtekið á klst. fresti.
19.45/02.55 The Doctors
20.30/02.25 In Treatment
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 The Middle
22.15 Cougar Town
22.40 Grey’s Anatomy
23.25 Medium
00.10 Satisfaction
01.00 Fangavaktin
01.35 The New Adventures
of Old Christine
01.55 Týnda kynslóðin
03.40 Fréttir Stöðvar 2
04.30 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Keith Richards, gítarleikari Rolling
Stones, hlaut í fyrrakvöld banda-
rísku Mailer-bókmenntaverðlaunin
fyrir bestu ævisöguna, ævisögu sína
Life sem kom út í fyrra. „Þetta fer í
sögubækurnar, skiljið þið, fúsk-
ararnir ykkar,“ sagði Richards
glaðhlakkalegur þegar hann tók
við verðlaununum en viðstaddir
voru m.a. fjölmargir rithöfundar,
Bill Clinton, fyrrverandi Banda-
ríkjaforseti, og söngvarinn Tony
Bennet. Allir voru í sínu fínasta
pússi en Richards frjálslega klædd-
ur að vanda, eins og sannur rokk-
ari, að því er fram kemur á vef CBS
News. Clinton kynnti Richards áður
en hann steig í pontu, kallaði hann
vin sinn og sagði gestum frá því að
nýlátin tengdamóðir hans hefði ver-
ið eldheitur aðdáandi rokkarans, 92
ára grúppía. Auk Richards hlaut
nóbelsverðlaunahafinn Elie Wiesel
Mailer-verðlaun fyrir ævistarfið.
Ævisaga Richards kemur út í ís-
lenskri þýðingu á næstu dögum.
Reuters
Líf Keith Richards er bæði rokkari og rithöfundur.
Hlaut verðlaun fyrir Life
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
- nýr auglýsingamiðill
...þú leitar og finnur