Morgunblaðið - 17.12.2011, Side 66

Morgunblaðið - 17.12.2011, Side 66
66 ÚTVARP | SJÓNVARPLaugardagur MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 2011 15.30 Eldað með Holta 16.00 Hrafnaþing 17.00 Motoring 17.30 Eldað með Holta 18.00 Hrafnaþing 19.00 Motoring 19.30 Eldað með Holta 20.00 Hrafnaþing 21.00 Svartar tungur 21.30 Græðlingur 22.00 Björn Bjarnason 22.30 Tölvur tækni og vísindi 23.00 Fiskikóngurinn 23.30 Bubbi og Lobbi 00.00 Hrafnaþing Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.30 Árla dags. Úr hljóðst. með þul. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Arnfríður Guð- mundsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Við sjávarsíðuna. Fólk og menning í strandbyggðum á Ís- landi. Umsjón: Pétur Halldórsson. (17:25) 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúr- an, umhverfið og ferðamál. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika. Sigríður Pétursdóttir fjallar um kvikmyndir. 11.00 Vikulokin. Umsjón: Hallgrímur Thorsteinsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Flakk. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 14.00 Hnapparatið. Umsjón: Kristín Björk Kristjánsdóttir. 14.40 Listræninginn. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir og Ingveldur G. Ólafsdóttir. 15.20 Málstofan. Fræðimenn við Háskóla Íslands fjalla um íslenskt mál. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Glæta. Haukur Ingvarsson. 17.05 Matur er fyrir öllu. Þáttur um mat og mannlíf. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.17 Skurðgrafan. Samúel Jón Samúelsson grefur upp úr plötu- safni sínu og leikur fyrir hlustendur. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Leikritakvöld Útvarpsins. 19.00 Þau stóðu í sviðsljósinu. Þátt- ur um leikara fyrri tíðar. Í þættinum er fjallað um Indriða Waage leik- ara. Umjón: Klemenz Jónsson. (e) 20.08 Leikritakvöld Útvarpsins: Del- eríum búbónis söngvaleikur eftir Jón Múla og Jónas Árnasyni. Per- sónur og leikendur: Haraldur Björnsson, Emilía Jónasdóttir, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Þor- steinn Ö. Stephensen, Lárus Páls- son, Nína Sveinsdóttir. Tónlistarst. og útsetningar: Carl Billich. Hljóð- færaleikur: Karl Lillendahl. Leik- stjóri: Einar Pálsson. (Frá 1954) 21.40 Ávexti eigum við nóga. Leikin lög úr Deleríum búbónis. Umsjón: Viðar Eggertsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Leifur Þor- steinsson flytur. 22.20 Fyrr og nú. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (e) 23.15 Stefnumót. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. Næturútvarp. 08.00 Barnaefni 10.20 Jóladagatalið – Sáttmálinn (e) 10.50 Íþróttaannáll 2011 (e) 11.20 Leiðarljós (Guiding Light) (e) 12.45 Kastljós Endur- sýndur þáttur 13.15 Kiljan (e) 14.15 Súkkulaði (e) 15.00 Allt upp á einn disk (e) (2:4) 15.30 Útsvar (Grindavík- urbær – Árborg) (e) 16.35 Ástin grípur ungling- inn 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Bombubyrgið (e) (12:26) 18.00 Jóladagatalið – Sáttmálinn 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Dans dans dans 20.35 Jólapopppunktur Baggalútur og Frostrósir keppa. 21.40 Þjóðargersemi: Leyndarmálabókin (Nat- ional Treasure: Book Of Secrets) Bandarísk bíó- mynd frá 2007. Fjársjóðs- leitarmaðurinn Benjamin Franklin Gates ætlar að komast að sannleikanum um morðið á Abraham Lincoln. (e) 23.45 Lykilmaðurinn (The Rainmaker) Ungur hug- sjónamaður í lögfræð- ingastétt og félagi hans takast á við öfluga lög- mannastofu sem vinnur fyrir spillt tryggingarfyr- irtæki. Bandarísk bíó- mynd frá 1997. 01.55 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 10.50 iCarly 11.15 Söngvagleði (Glee) 12.00 Glæstar vonir 13.40 The X Factor 15.35 Sjálfstætt fólk 16.20 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 17.55 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag – helgarúrval 19.34 Veður 19.40 Ævintýri Desperaux Fjölskylduævintýri um litlu músina Despereaux sem er einstakur á sinn hátt. Despereaux vill ekki læðast með veggjum eða húka í músarholum og vill frekar lesa bækur en éta þær. 21.15 Gyllti áttavitinn (The Golden Compass) Ævintýramynd og sú fyrsta í þríleik sem byggð- ur er á metsölubókum eftir höfundinn Philip Pullman með Nicole Kidman og Daniel Craig í aðal- hlutverkum. Myndin gerist æv- intýraheimi sem er þó hlið- stæður okkar og fjallar um Lyru sem leggur upp í björgunarleiðangur til norðurpólssins til að bjarga vini sínum og hópi barna sem var numin á brott til þess að vera til- raunadýr í skelfilegri til- raun mannræningjanna. 23.10 Á tæpasta vaði 2 (Die Hard II) 01.15 Tveir á topnum (Lethal Weapon 2) 03.10 Armageddon 05.35 Fréttir 09.45 HM í handbolta (Frakkland – Danmörk) 11.20 Þorsteinn J. 12.20 HM í handbolta (Noregur – Spánn) 13.55 Þýski handboltinn (Flensburg – RN Löwen) Bein útsending. Guð- mundur Guðmundsson er þjálfari Löwen og Róbert Gunnarsson leikur með. 15.30 Spænsku mörkin 16.00 Evrópudeildin (PSG – Athletic Bilbao) 17.45 Evrópudeildin (Fulham – OB Odense) 19.30 Evrópud.mörkin 20.20 Spænski boltinn – upphitun (La Liga Report) 20.50 Spænski boltinn (Sevilla – Real Madrid) Bein útsending. 23.00 Þýski handboltinn (Flensburg – RN Löwen) 06.15/20.00 Kingpin 08.00 The Rocker 10.00/16.00 Old Dogs 12.00/18.00 Madagascar: Escape 2 Africa 14.00 The Rocker 22.00/04.00 Year One 24.00 Boys Are Back, The 02.00 The Darwin Awards 06.00 Fast & Furious 10.15 Rachael Ray 12.20 Dr. Phil 13.50 Being Erica 14.35 America’s Next Top Model 15.20 Charlie’s Angels 16.10 Pan Am 17.00 Top Gear Best of 17.50 Jonathan Ross 18.40 Game Tíví 19.10 Mad Love 19.35 America’s Funniest Home Videos 20.00 Saturday Night Live Í þáttunum er gert grín að ólíkum einstaklingum úr bandarískum samtíma. 21.00 See No Evil, Hear No Evil Gamanmynd frá árinu 1989 með Richard Pryor og Gene Wilder í aðal- hlutverkum. Myndin fjallar um þá Wally Karew sem er blindur og Dave Lyons sem er heyrnarlaus og ævintýri þeirra í borg- inni sem aldrei sefur. 22.45 Creation Mynd um merkismanninn Charles Darwin og vinnu hans við eitt merkasta rit mann- kynssögunnar, Uppruna tegundanna. Þegar Darw- in kemur fram með hug- myndir sínar um tengsl manna og apa falla þær illa í kramið hjá kirkjunnar mönnum og ekki síður hjá hinni strangtrúuðu eig- inkonu hans, sem kann illa við að Darwin skuli vera að grafa undan kennisetn- ingu kirkjunnar. Aðal- hlutverk: Ian Kelly, Jenni- fer Connelly og Paul Bettany. Leikstjóri: Jon Amiel. Bönnuð börnum. 00.35 HA? 01.25/01.50 Whose Line is it Anyway? 06.00 ESPN America 08.00 Ryder Cup Official Film 2004 Upprifjun á Ryder-bikarnum 2004. 09.15 The Open Cham- pionship Official Film 2009 10.10 Golfing World 11.00 Solheim Cup 2011 17.00 Ryder Cup Official Film 2010 18.15 US Open 2011 23.45 ESPN America Það er ástæða til að hafa þungar áhyggjur af stöðu mála í Downton Abbey. Í síðasta þætti dó ungur þjónn hetjudauða eftir að hafa bjargað lífi erfingjans. Erf- inginn lifir en er nú ör- kumla. Fallega aðalskonan sem elskar hann á laun ætl- ar að giftast manni sem virðist vera harðlyndur og mun örugglega ekki gera hana hamingjusama. Góði þjónninn og göfuga þjón- ustustúlkan elska hvort ann- að innilega en vond eigin- kona hans reynir að leggja stein í götu þeirra. Auðvitað er manni ekki rótt. Eins og í lífinu sjálfu er möguleiki á að allt fari mjög illa. Maður heldur þó í þá von að kraftaverkalækning bjargi erfingjanum og allir sem elska einlæglega fái að verða hamingjusamir í lok- in. En þar sem lífið er ekki alltaf réttlátt þá er von manns ekki ýkja sterk, en er þó þarna samt. Downton Abbey er slíkur gæðaþáttur að maður vor- kennir þeim sem ekki horfa á hann. Þeir eru að missa af miklu. Við, aðdáendur þátt- anna, höfum svo stöðugt eitthvað til að tala um því persónur þáttarins eru eins og vinir manns og maður vill þeim svo einlæglega vel. Og mun taka það mjög nærri sér ef illa fer. Góðar manneskjur eiga að eiga gott líf. ljósvakinn Downtown Abbey Átök. Ástir og örlög Kolbrún Bergþórsdóttir 08.00 Blandað efni 21.30 John Osteen 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 Helpline 23.30 Michael Rood 24.00 Kvikmynd 01.30 Ljós í myrkri 02.00 Samverustund sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sportskjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 15.25 Zebras on the Move 16.20 Cheetah Kingdom 17.15 Karina: Wild on Safari 18.10/22.45 Dogs 101 19.05/23.40 Ultimate Air Jaws 20.00 Jaws Comes Home 20.55 Killer Sharks 21.50 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 7.15/14.35 Top Gear 10.50 Live at the Apollo 19.00 Jo- nathan Creek 22.15 Maxwell 23.45 Money DISCOVERY CHANNEL 16.00 Science of the Movies 17.00 Mega World 18.00 Li- cense to Drill 19.00 Salvage Hunters 20.00 Swords: Life on the Line 21.00 Dual Survival 22.00 Hillbilly Handfishin’ 23.00 Toughest Race on Earth with James Cracknell EUROSPORT 15.30 Biathlon: World Cup in Annecy-Le Grand Bornand 16.15 Snooker: Players Tour Championship 21.00 Olympia International Horse Show in London 22.30 Luge: World Cup in Calgary MGM MOVIE CHANNEL 11.10 Canadian Bacon 12.45 A Bridge Too Far 15.35 Ma- dison 17.15 MGM’s Big Screen 17.30 Jiminy Glick in La- lawood 19.00 Posse 20.50 Sketches 22.30 The Birdcage NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Known Universe 15.00 Dog Whisperer 17.00 Dan- gerous Encounters 18.00 Hard Time 19.00 Apocalypse: WWII 20.00 Hard Time 21.00 The Indestructibles 22.00 Classified 23.00 Air Crash Investigations ARD 16.00/16.50/19.00 Tagesschau 16.03 ARD-Ratgeber: Internet 16.30 Brisant 16.47/21.08 Das Wetter im Ersten 17.00 Sportschau 18.57 Glücksspirale 19.15 Wolfsfährte 20.45 Ziehung der Lottozahlen 20.50 Tagesthemen 21.10 Wort zum Sonntag 21.15 Nuhr 2011 – Der Jahresrückblick 22.15 James Bond: Leben und sterben lassen DR1 14.10 Miss Marple: Invitation til mord 15.05 Charles’ tante 16.40 Før søndagen 16.50 OBS 16.55 Jamie Oli- vers familiejul 17.20 Held og Lotto 17.30 TV Avisen med vejret 17.55 Sporten med VM håndbold 18.15 Cirkusliv i savsmuld 18.30 Nissebanden i Grønland 19.00 Froken Nitouche 20.35 Kriminalkommissær Barnaby 22.05 Nig- hthawks 23.40 Stealing Harvard DR2 15.10 OBS 15.15 Dokumania 16.50 Danske vidundere 17.20 Fedt, Fup og Flæskesteg 17.50 Hjælp, det er jul 18.00 AnneMad i New York 18.30 Nak & Æd 19.00 DR2 Tema 19.01 Ekspedition Amazonas 20.39 På eventyr i Amazonas – mellemlæg 1 20.40 Jagten på skrumpeho- vederne 21.30 Deadline 21.55 Hjælp, det er jul 22.05 Debatten 22.45 Fire stjerner NRK1 14.40 V-cup kombinert 15.25 V-cup alpint 16.30 Sport i dag 17.30 Jul i Blåfjell 18.00 Lørdagsrevyen 18.45 Lotto- trekning 18.55 Hvilket liv! 19.25 Jul på Slottet 20.25 Småbyliv 20.55 Sjukehuset i Aidensfield 21.40 Safari i lysløypa 22.10 Kveldsnytt 22.25 Antatt skyldig NRK2 11.10 V-cup alpint 12.30 V-cup kombinert 13.30 V-cup hopp 14.30 Kunnskapskanalen 16.30 Fra Sverige til himmelen 17.00 Trav: V75 17.45 Dávgi – Urfolksmagas- inet 18.05 Musikk – koden til fellesskap 18.35 Australias villmark 19.05 I Nansens fotspor 20.00 Nyheter 20.10 Hvordan Steve Jobs forandret verden 20.55 Countrymus- ikkens Oscar – CMA Awards 2011 22.25 Angrarane 23.25 Svenske forbrytelser SVT1 12.00 Skidor: Världscupen Rögla 12.30 Alpint: Världscu- pen Courcheval 13.15 Skicross: Världscupen Innichen 14.35 Vinterstudion 15.00/17.00/18.30/22.45 Rap- port 15.05 En idiot på resa 2 15.50 Förnuft och känsla 16.50 Helgmålsringning 16.55 Sportnytt 17.15 Go’kväll lördag 17.45 Julkalendern: Tjuvarnas jul 18.00 Jul för ny- börjare 18.45 Sportnytt 19.00 Nobel 2011 20.00 Down- ton Abbey 20.50 Nobel 2011 21.50 Boardwalk Empire 22.50 Kaka på kaka 23.10 Bröderna Reyes SVT2 8.00 Disneydags 8.55 Musikhjälpen 10.50 Ishockey: Tre kronor live 13.20 Musikhjälpen 16.20 Pilgrimsvandring 16.40 Nobel 2011 18.00 Bob Hund 19.00 Mormors svarta ögon 20.30 Avsked 22.40 Musikhjälpen ZDF 8.45 ZDF SPORTextra 17.00 ML Mona Lisa 17.35 hallo deutschland 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Da kommt Kalle 19.15 Ein Herz für Kinder 21.45 ZDF heute-journal 21.58 Wetter 22.00 das aktuelle sportstudio 23.15 heute 23.20 Falling Down – Ein ganz normaler Tag 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 09.15 Stoke – Tottenham 11.05 Chelsea – Man. City 12.55 Premier League Rev. 13.50 Premier League W. 14.20 Premier League Pr. 14.50 Newcastle – Swan- sea Bein útsending. 17.20 Wigan – Chelsea 19.35 Fulham – Bolton 21.25 Everton – Norwich 23.15 Wolves – Stoke 01.05 Blackburn – WBA ínn n4 Endursýnt efni liðinnar viku 21.00 Helginn 23.00 Helginn (e) 14.25 Celebrity Apprent. 15.55/02.20 Gilmore Girls 16.40 Nágrannar 18.25/00.25 Cold Case 19.10 Spurningabomban 20.20 Wipeout – Ísland 21.15 Týnda kynslóðin 21.55 Twin Peaks 22.45 My Name Is Earl 01.10 Glee 01.55 Sjáðu 03.05 Týnda kynslóðin 03.45 Spurningabomban 04.30 Fréttir Stöðvar 2 05.15 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Kíktu á salka.is Systurnar Jóhanna og Kristbjörg frá Nesi í Aðaldal yrkja um mismunandi árstíðir í ljóðabálknum Systur sjá og heyra. Hér er hann myndskreyttur af Kristínu Arngrímsdóttur. Systrarím - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is –– Meira fyrir lesendur - nýr auglýsingamiðill ...þú leitar og finnur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.