Morgunblaðið - 31.12.2011, Side 42
42
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 2011
1 Um hálf milljón erlendra ferðamanna komtil Íslands á árinu, 20% fleiri en í fyrra. Frá
hvaða heimshluta fjölgaði þeim mest?
a) Norðurlöndum.
b) Austur-Asíu.
c) Norður-Ameríku.
d) Suður-Evrópu.
2 Hosni Mubarak neyddist til að segja af sérvegna mótmæla í Egyptalandi. Hversu
lengi hafði hann þá stjórnað landinu?
a) 42 ár.
b) 27 ár.
c) 30 ár.
d) 18 ár.
3 KR-ingar urðu Íslands- og bikarmeistararí fótbolta karla 2011. Hvaða KR-ingur var í
lok Íslandsmótsins valinn besti leikmaður
deildarinnar?
a) Bjarni Guðjónsson.
b) Kjartan Henry Finnbogason.
c) Hannes Þór Halldórsson.
d) Grétar Sigfinnur Sigurðarson.
4 Mugison gaf út plötu á árinu. Hvað kallasthún?
a) Hríðarbylur.
b) Ég sé snjó.
c) Haglél.
d) Úrkoma.
5 Ný verslun var opnuð á Ísafirði í júlí, súfyrsta sinnar tegundar í 15 ár. Engin slík
verslun var fyrir á Vestfjörðum og var hennar
því beðið með nokkurri eftirvæntingu. Um
hvernig verslun var að ræða?
a) Fiskbúð.
b) Leikfangaverslun.
c) Verslun með hjálpartæki ástalífsins.
d) Ostabúð.
6 26. febrúar féll fyrsta ríkisstjórnin vegnaskuldakreppunnar á evrusvæðinu. Í hvaða
landi?
a) Portúgal.
b) Írlandi.
c) Grikklandi.
d) Ítalíu.
7 Stjarnan varð Íslandsmeistari kvenna í fót-bolta í fyrsta skipti árið 2011. Hvaða leik-
maður liðsins var valinn besti leikmaður deild-
arinnar?
a) Ashley Bares.
b) Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir.
c) Soffía A. Gunnarsdóttir.
d) Ásgerður S. Baldursdóttir.
8 Kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Eldfjall,vakti mikla athygli í ár.
Hvað heitir aðalleikarinn?
a) Theodór Jónsson.
b) Theodór Júlíusson.
c) Theodór Jakobsson.
d) Björn Ólafsson.
9 Forseti Íslands átti fund með BenediktXVI páfa á árinu og færði honum gjöf frá
Íslandi við það tilefni. Hver var gjöfin?
a) Krukka með ösku úr eldgosinu í Eyja-
fjallajökli.
b) Áritað eintak af fyrstu prentun Guð-
brandsbiblíu frá árinu 1584.
c)Ljósmynd af Grími rakara Kristgeirs-
syni, föður hans.
d) Afsteypa af styttunni Fyrsta hvíta móð-
irin í Ameríku eftir Ásmund Sveinsson.
10Dominique Strauss-Kahn sagði af sérsem framkvæmdastjóri Alþjóðagjald-
eyrissjóðsins eftir að hafa verið sakaður um
nauðgun. Hver tók við af honum í sjóðnum?
a) Christine Lagarde.
b) Josephine Lagarde.
c) Josephine Lagerlöf.
d) Christine Chubbuck.
11 Íslenskur keilumaður fékk brons-verðlaun á Evrópumóti landsmeistara ár-
ið 2011. Hver var það?
a) Dagný Edda Þórisdóttir.
b) Róbert Dan Sigurðsson.
c) Karen Rut Sigurðardóttir.
d) Hafþór Harðarson.
12 Ragnar Kjartansson flutti umtalaðangjörning í New York í haust ásamt m.a.
Kristjáni Jóhannssyni óperusöngvara. Hvað
heitir verkið?
a) Sing!.
b) Bliss.
c) Opera.
d) Transfusation.
13 Styr stóð um Skálholtskirkju á árinuvegna byggingar Þorláksbúðar ofan á
fornum tóftum norðan við kirkjuna. Hver er
forvígismaður Þorláksbúðarfélagsins?
a) Árni Johnsen.
b) Vilhjálmur Bjarnason.
c) Bjarni Harðarson.
d) Þorlákur Helgason.
14Laurent Gbagbo, fyrrverandi forsetiFílabeinsstrandarinnar, var handtekinn
í apríl eftir umdeildar forsetakosningar sem
leiddu til átaka. Hvað heitir stærsta borg
landsins?
a) Yamoussoukro.
b) Accra.
c) Abidjan.
d) Abuja.
15 Kvennalandsliðið í handbolta vaktimikla athygli fyrir árangur sinn á
heimsmeistaramótinu í Brasilíu. Í hvaða sæti
endaði liðið?
a) 6. sæti.
b) 10. sæti.
c) 12. sæti.
d) 14. sæti.
16 Gísli Örn Garðarsson og Vesturportstanda nú að Hróa hattar-leiksýningu í
London sem fengið hefur mikið lof. Hver sér
um tónlistina í verkinu?
a) Högni Egilsson.
b) Ben Frost.
c) Jónsi.
d) Hallur Ingólfsson.
17Eitt umfangsmesta úrarán Evrópu íseinni tíð var framið í verslun Franks
Michelsens á Laugavegi. Lögreglu tókst að
upplýsa málið á aðeins níu dögum, en hvers
virði var ránsfengurinn?
a) Verðmætið fékkst ekki uppgefið að
kröfu Rolex.
b) 20-30 milljóna króna.
c) 60-70 milljóna króna.
d) Ránsfengurinn varð ekki metinn til
fjár.
18Forseti Líberíu er á meðal þriggjakvenna sem fengu friðarverðlaun Nób-
els í ár. Hvað heitir hún?
a) Graça Machel.
b) Nkosikazi Nomzamo Madikizela.
c) Aung San Suu Kyi.
d) Ellen Johnson Sirleaf.
19Íslendingur náði 13. sæti í sinni grein áheimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum í
Daegu í Suður-Kóreu. Hver var það?
a) Kristinn Torfason.
b) Helga Margrét Þorsteinsdóttir.
c) Óðinn Björn Þorsteinsson.
d) Ásdís Hjálmsdóttir.
4
2
3
Fullorðinsgetraun
2011-2012
18 ára og eldri
Nafn:
Heimili:
Staður:
Sími:
Svör sendist í Hádegismóa 2, 110 Reykjavík, merkt Morgunblaðið Fullorðinsgetraun. Skilafrestur til 11. janúar 2012
Verðlaun
1. Hannes Pétursson - Jarðlag í tímanum
2. Einar Falur Ingólfsson - Án vegabréfs
3. Sigríður Víðis Jónsdóttir - Ríkisfang ekkert