Morgunblaðið - 01.02.2012, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 01.02.2012, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 2012 Atvinnuauglýsingar Afgreiðsla Óska eftir starfsmanni, ekki yngri en 18 ára, til afgreiðslu í sjoppu í Kópavogi. Vinnutími frá 10-18. Upplýsingar í síma 564 2325. Raðauglýsingar Fundir/Mannfagnaðir Þorrablót Varðar – fulltrúaráðsins verður haldið laugar- daginn 4. febrúar nk. í Valhöll Húsið opnar kl. 19.00 og borðhald hefst kl. 20.00. Blótstjóri verður þingmaðurinn Kristján Þór Júlíusson. Minni karla flytur Ólöf Nordal og Bjarni Benediktsson flytur minni kvenna. Jóhann Friðgeir Valdimarsson og Geir Ólafsson skemmta gestum. Miðaverð er 5.500 kr. og miðasala fer fram í Valhöll. Allir sjálfstæðismenn velkomnir! Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Ásmúli, fnr. 165264, Ásahreppur, þingl. eig. Barbara Meyer, gerðarbeiðandi Kaupthing mortgages Fund, þriðjudaginn 7. febrúar 2012 kl. 10:30. Gerðar, fnr. 163942, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Sigríður R. Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Arion banki hf., Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 7. febrúar 2012 kl. 11:30. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 31. janúar 2012. Kjartan Þorkelsson. Uppboð Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli (lögreglustöð), miðvikudaginn 8. febrúar 2012 kl. 13:00: NK-080, SX-530, IS-264, KN-786, LH-678, LV-574,YZ-112. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 31. janúar 2012, Kjartan Þorkelsson. Uppboð Eftirtaldir munir verða boðnir upp að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli (lögreglustöð), miðvikudaginn 8. febrúar 2012 kl. 13:00: Glóðari, stóðhestur Reykjavík IS1997125217. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 31. janúar 2012. Kjartan Þorkelsson. Félagslíf I.O.O.F.7.192010281/4Þb.  GLITNIR 6012020119 I I.O.O.F. 9192020181/2 Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í kvöld kl. 20:00. Trú, bæn og fyrirgefning Ræðumaður: Guðlaugur Gunnarsson. Annað efni: Fjármál SÍK. Allir hjartanlega velkomnir. Smáauglýsingar 569 1100 Bækur Fornbókabúð á vefnum 30% afsláttur 20. jan. til og með 7.feb. www.gvendur.is Ferðalög Costa Brava - Playa de Aro Gullna ströndin, fyrir fjölskylduna i sumarleyfið. starplus.is og starplus.info Gisting AKUREYRI Höfum til leigu íbúð með gistiaðstöðu fyrir 6-7 manns. Fullbúin íbúð, gott verð. Upplýsingar í síma 690-4899. Hvataferðir, fyrirtækjahittingur, óvissuferðir, ættarmót Frábær aðstaða fyrir alla hópa. Líka fjölskyldur. Heitir pottar og grill. Opið allt árið. Minniborgir.is Gisting á góðum stað. Upplýsingar í síma 868 3592. Veitingastaðir HUMARHLAÐBORÐ - Árshátíð - Vorferð Humar, humar, ... lamb. Humarhlaðborð - aðeins 35 mín. frá Rvk. - tilvalið fyrir hópa. Veitinga- staðurinn Hafið Bláa - Uppl. sími 483 1000 - www.hafidblaa.is. Sumarhús Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Til sölu Blekhylki og tónerar í flestar gerðir prentara, 50-70% ódýrari, öll hylki framleidd af ORINK. Blekhylki.is, Fjarðargötu 11, Hafnarfirði, sími 517-0150. Óska eftir Kaupi silfur Vantar silfur til bræðslu og endurvinnslu. Fannar verðlaunagripir, Smiðju- vegi 6, rauð gata, Kópavogi. fannar@fannar.is - s. 551 6488. KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Ýmislegt Plastmódel í miklu úrvali. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600. www.tomstundahusid.is Finnið okkur á facebook.                      TILBOÐ - TILBOÐ - TILBOÐ Teg. 08607 347 Vandaðir kuldaskór úr leðri fyrir dömur, fóðraðir og með góðan sóla. TILBOÐSVERÐ: 9.500. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími: 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. TILBOÐ - STAKAR STÆRÐIR A, B, C, D skálar Til dæmis þessi PUSH UP AÐEINS KR. 2.500,- Til dæmis þessi PUSH UP AÐEINS KR. 2.500,- Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18. Þú mætir - við mælum og aðstoðum. www.misty.is - vertu vinur Teg. 5606 - Svart Teg. 7091 Teg. 6036 Teg. 5205 Teg. 7300 - Grátt Þægilegir og vandaðir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir og með lágum hæl. Stærðir: 36 - 42. Verð: 14.685. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími: 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Bílaþjónusta                      ! "       #                            !  !!      ! Ökukennsla Bilaskoli.is Bókleg námskeið - ökukennsla - akstursmat - kennsla fatlaðra Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '08. 6960042/5666442. Snorri Bjarnason BMW 116i. 8921451/5574975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '11. 8924449/5572940. Ævar Friðriksson Toyota Auris '11. 8637493/5572493. Bílar aukahlutir Bobcat 463 á uppboði bilauppbod.is Árgerð 2006, ek. 591 stund, góð vél í toppstandi. Til sýnis hjá eiganda, s. 691 4441. Teg. 50370 - Þægilegar, yndislegar í S,M,L,XL á kr. 2.450,- Teg. 70393 - Flottar AÐHALDSBUXUR í S,M,L,XL á kr. 2.990,- Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18. Þú mætir - við mælum og aðstoðum. www.misty.is - vertu vinur ÞÆGILEGAR MITTISBUXUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.