Morgunblaðið - 01.02.2012, Side 33

Morgunblaðið - 01.02.2012, Side 33
AF LEIKLIST Signý Gunnarsdóttir signy@mbl.is Oft hef ég komið út af leiksýn-ingum, uppveðruð, og taliðþað vera bestu leiksýningar sem ég hef séð, enda er ég mjög hrifnæm. Ég er í raun ekki dómbær á sýningu fyrr en nokkrum mán- uðum síðar. Þegar upplifunin situr enn eftir í huga mér einhverjum ár- um eftir að sýningin var sett á svið þá hlýtur leikstjóra og aðstand- endum að hafa tekist vel upp. Ég get auðveldlega rifjað upp nokkrar sýningar og leikara sem hafa með starfi sínu komið sér vel fyrir í höfði mér. Nína Dögg í hlutverki sínu í Englabörnum, Margrét Helga í hlutverki sínu í Fjölskyldunni, Rúnar Freyr í hlutverki sínu í Koddamanninum,Vesturportshóp- urinn í Rómeó og Júlíu, leikhóp- urinn í heild í Killer Joe svo eitt- hvað sé nefnt. Upplifunin er þó ekki eingöngu bundin við leikara, lýsing, leikmynd og tónlist sitja líka eftir.    Uppfull af áhuga á öllu semviðkemur leiklist leitast ég við að sjá það sem ég get í leikhúsunum og hefur ekkert lát verið á því í vet- ur. Ég hef farið á allmargar sýn- ingar og komið út og sagt: Þetta var bara fín sýning, en ekki hrifist af heilum hug af neinni. Um síðustu helgi var þó annað upp á teningnum og ég áttaði mig á því hvað það er sem ég sækist eftir í leikhúsunum. Ég þrái að vera vakin og vil að það sé hrært í tilfinningum mínum. Helst vil ég ná að vera döpur, glöð og reið á sama korterinu og um síð- ustu helgi tókst það.    Miðað við áhrifin sem Eldhafhafði á mig býst ég við að eft- ir nokkra mánuði komist sýningin í hóp meðal bestu sýninga sem ég hef séð. Verkið sjálft er stórbrotið og hryllingurinn og harmurinn kemst vel til skila þó að ljótleikinn sé ekki mikið sýndur. Það er samt erfitt að fjalla mikið um þetta verk án þess að gefa of mikið upp. Leikhópurinn í heild var framúrskarandi góður. Ég gæti vel hugsað mér að þræða allar sýningar sem Bergur Þór Ing- ólfsson leikur í, honum tekst ein- faldlega alltaf vel upp. Ég á enn svolítið erfitt með að fjarlægja Daníel úr Jörundi Ragnarssyni og er bagalegt fyrir leikara þegar eitt hlutverk festist við hann. Daníel var þó hvergi sjáanlegur þegar Jör- undur brá sér í hlutverk 100 ára öldungs. En það voru leikkonurnar sem vöktu mig, kölluðu fram tár og komu fyrir kekki í hálsi mér. Túlkun Birgittu Birgisdóttur á því hversu hrikalegt það er að horfa upp á fjölskyldur sundrast í stríði kölluðu fram mín fyrstu tár. Með ræðu sinni einni saman færði hún áhorfendum ljóslifandi mynd af sársauka þolandans og samvisku- leysi gerandans. Aftur komu tárin fram þegar Lára Jóhanna Jóns- dóttir í hlutverki sínu uppgötvaði uppruna sinn. Kekkinum var svo endanlega komið fyrir í hálsinum þegar Unnur Ösp Stefánsdóttir í hlutverki Nawal horfðist í augu við kvalara sinn og upphóf ástina. Það var ekki annað hægt en að hugsa undir lokin: Ekki kveikja ljósin strax, ég þarf tíma til að jafna mig, þurrka tárin og kyngja. En kökk- urinn sat fastur það sem eftir var kvölds, á leiðinni út, á leiðinni heim og þar til ég lagði augun aftur. Ég hafði verið vakin. Sannfærandi Þær Birgitta og Unnur Ösp hrífa áhorfandann með einlægni sinni og sannfæringu. Vakin með Eldhafi »Helst vil ég ná aðvera döpur, glöð og reið á sama korterinu og um síðustu helgi tókst það. MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 2012 ÁSKRIFTASÍMI 569 1100 MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.IS MAN ON A LEDGE kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D 12 CONTRABAND kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D 16 CONTRABAND kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D VIP 50/50 kl. 10:20 2D 12 PRÚÐULEIKARARNIR Ísl. texti kl. 5:40 - 8 2D L SHERLOCK HOLMES 2 kl. 5:30 - 8 - 10:40 2D 12 MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:40 2D 12 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN Ísl. tal kl. 5:50 2D L / ÁLFABAKKA MAN ON A LEDGE kl. 8 - 10:20 2D 12 WAR HORSE kl. 6 - 9 2D 12 J. EDGAR kl. 7:30 2D 12 UNDERWORLD: AWAKENING kl. 8 - 10:10 2D 16 50/50 kl. 5:20 2D 12 PRÚÐULEIKARARNIR Ísl. texti kl. 5:40 2D L SHERLOCK HOLMES 2 kl. 5:20 2D 12 MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 10:30 2D 12 / EGILSHÖLL / KRINGLUNNI / KEFLAVÍK / AKUREYRI / SELFOSSI WAR HORSE kl. 5 - 8 - 10:50 2D 12 J. EDGAR kl. 8 - 10:45 2D L SHERLOCK HOLMES 2 kl. 8 2D 12 MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 10:40 2D 12 PRÚÐULEIKARARNIR Ísl. texti kl. 5:40 2D L THE HELP kl.5 2D 12 NÆSTU SÝNINGAR Á FÖSTUDAG H.V.A. - FBL HHHH MAN ON A LEDGE kl. 10:20 2D 12 CONTRABAND kl. 8 2D 16 50/50 kl. 8 2D 12 MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 10:10 2D 12 SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK MAN ON A LEDGE kl. 8 2D 12 UNDERWORLD: AWAKENING kl. 10:10 2D 16 PRÚÐULEIKARARNIR Ísl. texti kl. 8 2D L SHERLOCK HOLMES 2 kl. 10:10 2D 12 ÍSLENSKUR TEXTI HHHHH - ARIZONA REPUBLIC SÝND Í EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI „ENNÞÁ BESTIR“ HHHH KG-FBL LOS ANGELES TIMES HHHH SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KEFLAVÍK SÝND Í EGILSHÖLL OG AKUREYRI CHICAGO SUN-TIMES HHHH TVÆR VIKUR Á TOPPNUM! „Einstaklega vel gerð spennumynd“ -Joe Morgenstern THE WALL STREET JOURNAL NÝJASTA MEISTARAVERK STEVEN SPIELBERG MÖGNUÐ SPENNUMYND K.S. - NEW YORK POST HHHH R.C. - TIME HHHH TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA BESTA MYNDIN6 SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK SÝND Í EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, OG AKUREYRI Þ.Þ. - Fréttatíminn HHHH H.V.A. - Fréttablaðið HHHH T.V. - Kvikmyndir.is HHHH B.G. - MBL HHH M.M. - Biofilman.is HHHH SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, OG AKUREYRI Morgunblaðið gefur út glæsilegt sérblað um Tísku og förðun föstudaginn 17. febrúar. Í blaðinu verður fjallað um tískuna vorið 2012 í förðun, snyrtingu, og fatnaði auk umhirðu húðarinnar, dekur og fleira. –– Meira fyrir lesendur Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16, mánudaginn 13. febrúar. LifunTíska og fö rðun Tíska & förðun SÉRBLAÐ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.