Morgunblaðið - 01.02.2012, Side 34

Morgunblaðið - 01.02.2012, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 2012 Fylgstu með í MBL sjónvarpi alla miðvikudaga. Ebba Guðný sýnir þér hvernig hægt er að matreiða hollan og góðan mat með lítilli fyrirhöfn. - heilsuréttir 20.00 Tveggja manna tal Jón Baldvin spyr prófess- or Þórólf Matthíasson hvað sé auðlindagjald? 20.30 Tölvur tækni og vísindi Það sem Óli finnur ekki;). 21.00 Fiskikóngurinn Það er ekki bara etinn harðfiskur á þorra. 21.30 Bubbi og Lobbi Gamli ritstjórinn og hagfræðiprófessorinn um Íran, Líbýu og íslenska hagfræði. 22.00 Tveggja manna tal Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.36 Bæn. Séra Ólafur Jóhann Borgþórsson flytur. 06.39 Morgunþáttur Rásar 1. Umsjón: Jónatan Garðarsson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 09.45 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Sprotar – fyrirtæki framtíð- arinnar. Umsjón: Karl Eskil Páls- son. (e) (2:6) 14.00 Fréttir. 14.03 Gullfiskurinn. Umsjón: Pétur Grétarsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Úr Bernsk- unni eftir Guðberg Bergsson. Höf- undur les. (23:25) 15.25 Skorningar. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Umsjón: Bryn- hildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhallsdóttir. 20.30 Móses og Jón Taylor. Goð- sögur og veruleiki í landnáms- sögu Íslendinga í Vesturheimi. Jón Taylor og leitin að Nýja Ís- landi. Umsjón: Vigfús Geirdal. Lesari: Sigrún Ágústsdóttir. (e) (3:3) 21.10 Út um græna grundu. . Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Þorvaldur Halldórsson flytur. 22.15 Bak við stjörnurnar. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (e) 23.05 Flakk. Umsjón: Lísa Pálsd. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 15.50 Djöflaeyjan (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Dansskólinn (Sim- ons danseskole) (e) (1:7) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix 18.23 Sígildar teiknim. 18.30 Gló magnaða 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Bræður og systur Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug sam- skipti. Meðal leikenda eru Dave Annable, Calista Flockhart, Balthazar Getty, Rachel Griffiths, Rob Lowe og Sally Field. (92:109) 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Söngvakeppni Sjón- varpsins 2012 – Lögin í úrslitum Leikin verða lög- in tvö sem komust áfram í keppninni laugardaginn var. (3:3) 22.30 Vúdúbarnið Jimi Hendrix (Jimi Hendrix: Voodoo Child) Bandarísk heimildamynd um gítarleikarann fræga Jimi Hendrix, ævi hans og feril. 23.45 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Ein- arsson og um dag- skrárgerð sér Karl Sig- tryggsson. (e) 00.15 Kastljós (e) 00.50 Fréttir 01.00 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Glæstar vonir 08.35 Í fínu formi 08.50 Oprah 09.30 Heimilislæknar 10.15 Læknalíf 11.00 Gáfnaljós 11.25 Svona kynntist ég móður ykkar 11.50 Lygavefur 12.35 Nágrannar 13.00 In Treatment 13.25 Ally McBeal 14.15 Draugahvíslarinn 15.05 Barnatími 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Simpsonfjölskyldan 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Malcolm 19.45 Hank 20.10 Miðjumoð 20.35 Kalli Berndsen – Í nýju ljósi Kalli Berndsen er mættur til leiks á Stöð 2 og heldur áfram að gefa konum góð ráð. 21.05 Læknalíf 21.50 Blaðurskjóða (Gossip Girl) Fimmta þáttaröðin um líf fordekr- aða unglinga sem búa í Manhattan og leggja lín- urnar í tísku og tónlist. 22.35 Alsæla (Satisfaction) 23.25 Skotmark 00.55 Í vondum málum (Breaking Bad) 01.40 Skaðabætur 03.25 Zodiac morðin Aðalhlutverk: Robin Tunney, Justin Chambers og Rory Culkin. 05.00 Gáfnaljós 05.20 Miðjumoð 05.45 Fréttir/Ísland í dag 18.00 Meistaradeild Evrópu (Bayern – Napoli) 19.45 Spænski boltinn (Villarreal – Barcelona) 21.30 Spænsku mörkin 22.10 FA bikarinn (Liverpool – Man. Utd.) 23.55 Ensku bikarmörkin 08.05/14.00 Yes Man 10.00 Wedding Daze 12.00 Red Riding Hood 16.00 Wedding Daze 18.00 Red Riding Hood 20.00 State of Play 22.05/04.00 Fargo 24.00 Mechanik, The 02.00 Seraphim Falls 06.00 Bride Wars 08.00 Dr. Phil 08.45 Rachael Ray 09.30 Pepsi MAX tónlist 12.00 Jonathan Ross Jonathan Ross er ókrýnd- ur konungur spjallþátt- anna í Bretlandi. Jonathan er langt í frá óumdeildur en í hverri viku fær hann til sín góða gesti. 12.50 Pepsi MAX tónlist 15.45 Outsourced 16.10 Mad Love 16.35 Rachael Ray 17.20 Dr. Phil 18.05 7th Heaven Camden fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt. Faðirinn Eric og móðirin Annie eru með fullt hús af börnum og hafa því í mörg horn að líta. 18.55 America’s Funniest Home Videos 19.20 Everybody Loves Raymond 19.45 Will & Grace 20.10 America’s Next Top Model Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Í þetta sinn fá fjórtán fyrr- um keppendur að spreyta sig á ný. 20.55 Pan Am Þættir um gullöld flugsamgangna, þegar flugmennirnir voru stjórstjörnur og flugfreyj- urnar eftirsóttustu konur veraldar. 21.45 CSI: Miami Saka- málasería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögregl- unnar í Miami. 22.35 Jimmy Kimmel 23.20 Dexter 00.10 HA? 01.00 Prime Suspect 01.50 Everybody Loves Raymond 06.00 ESPN America 07.20/13.30 Farmers Ins- urance Open 2012 11.50/12.40/18.00/22.00 Golfing World 18.50 Inside the PGA Tour 19.15 LPGA Highlights 20.40 Champions Tour – Highlights 21.35 Inside the PGA Tour 22.50 PGA Tour – Hig- hlights 23.45 ESPN America Persónulega er ég ennþá að velta þessu fyrir mér með Evrópukeppnina í handbolta. Ég var alveg dansandi æstur í kringum hvern leik sem landsliðið okkar spilaði. Ég var RÚV einstaklega þakklátur fyrir að færa mér þetta adr- enalínkikk inn í líf mitt. Ég varð nánast ástfanginn af nýjum loðnum andlitum sem voru komin í liðið eins og Kára úr Vestmanna- eyjum sem hefur safnað jafn miklu skeggi og ég og var Guðmundi þjálfara liðs- ins þakklátur fyrir að taka dramatískar ákvarðanir eins og að skipta út mark- manni og setja ungan og efnilegan inn í staðinn. Þó að ekki væri nema umræð- unnar vegna. Allt þetta og ég hef ekki einu sinni áhuga á handbolta. Mér finnst handbolti leiðinleg íþrótt og hef aldrei séð neitt annað lið keppa í handbolta en landsliðið. Það kveikir á einhverri taug í manni að þetta er lið sem við höldum öll með. Þjóðernistilfinningu er búið að virkja í gegnum söguna með ógeðfelldum hætti aft- ur og aftur. En hún á sæt- ar hliðar eins og þær að mér tekst að halda með einhverjum Guðmundi sem ég hef aldrei hitt og líka vel við Kára sem ég mun aldrei hitta og halda með liði í íþrótt sem mér finnst asnaleg og allir í kringum mig halda líka með sama liði og ég; Íslandi. ljósvakinn Skegg Áfram Hobbitar! Áfram Ísland, í stormi og sjó! Börkur Gunnarsson 08.00 Blandað efni 10.30 David Wilkerson 11.30 Charles Stanley 12.00 Helpline 13.00 Joni og vinir 13.30 Time for Hope 14.00 Robert Schuller 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Maríusystur 18.30 John Osteen 19.00 David Wilkerson 20.00 Ísrael í dag 21.00 Helpline 22.00 Michael Rood 22.30 Kvikmynd 24.00 Time for Hope 00.30 Trúin og tilveran 01.00 Robert Schuller 02.00 David Cho sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sportskjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 15.25/18.10 Dogs 101 17.15 Escape to Chimp Eden 17.40 Breed All About It 19.05/23.40 Speed of Life 20.00 Wild France 20.55 Untamed & Uncut 21.50 I’m Alive 22.45 Animal Cops: Philadelphia BBC ENTERTAINMENT 13.00 My Family 15.05/19.10/23.15 QI 16.35/20.10 Top Gear 17.30 Come Dine With Me 21.00 Lee Evans Big Tour 21.55 Peep Show 22.25 Live at the Apollo DISCOVERY CHANNEL 15.00 Overhaulin’ 16.00/23.00 Rides 17.00 Cash Cab US 17.30 How It’s Made 18.00 How Do They Do It? 18.30 Auction Kings 19.00 MythBusters 20.00 Dual Survival 21.00 River Monsters 22.00 Swamp Loggers EUROSPORT 20.00/22.50 Wednesday Selection 20.05 Equestrian 21.05 Riders Club 21.10 Golf: U.S. P.G.A. Tour 22.10 European Tour Golf 22.40 Golf Club 22.45 Sailing 23.00 Olympic Magazine 23.30 African Cup of Nations in Ghana MGM MOVIE CHANNEL 14.35 MGM’s Big Screen 14.50 Boys 16.15 The Res- urrected 18.00 Fascination 19.40 Duel at Diablo 21.25 Road House 23.15 American Ninja IV NATIONAL GEOGRAPHIC 17.00 Earth Overhaul 18.00 Dog Whisperer 19.00 Locked Up Abroad 20.00 Warrior Graveyard 21.00/23.00 Apoca- lypse: The Rise of Hitler 22.00 Warrior Graveyard ARD 18.20 Gottschalk Live 18.50/21.43 Das Wetter im Ersten 18.55 Börse im Ersten 19.00 Tagesschau 19.15 Die Schatten, die dich holen 20.45 Plusminus 21.15 Ta- gesthemen 21.45 Anne Will 23.00 Nachtmagazin 23.20 Jeder stirbt für sich allein DR1 15.15 Timmy-tid 15.25 Skæg med bogstaver 15.45 Sprutte-Patruljen 16.00 The Clinic 16.50 DR Update – nyheder og vejr 17.00 Lægeambulancen 17.30 TV Avisen med Sport 18.05 Aftenshowet 19.00 DR1 Dokumentaren 20.00 TV Avisen 20.25 Penge 20.50 SportNyt 2012 21.00 Homeland – Nationens sikkerhed 21.55 Taggart 22.45 Onsdags Lotto 22.55 Kæft, trit og flere knus 23.25 OBS 23.30 Rockford DR2 16.00 Deadline 17:00 16.30 P1 Debat på DR2 16.55 Fra immigrant til millionær 17.45 Gal eller genial 18.05 Vores oprindelse 19.00 Grin med Gud 19.30 Rytteriet 20.00 Det sidste minefelt i Danmark 20.40 Sange der ændrede verden 20.50 På sporet af dronningerne – 600 års Dan- markshistorie 21.30 Deadline 22.00 DR2 Global 22.50 The Daily Show 23.10 De danske druer 23.40 Danskernes Akademi 23.41 Machiavellis Firenze NRK1 16.10 Solgt! 16.40 Oddasat – nyheter på samisk 16.55 Tegnspråknytt 17.00 Førkveld 17.40/19.55 Distrikts- nyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45 Forbrukerinspektørene 19.15 Redd menig Osen 19.45 Vikinglotto 20.00 Dagsre- vyen 21 20.40 House 21.25 Migrapolis 22.00 Kveldsnytt 22.15 Nasjonalgalleriet 22.45 Sherlock NRK2 17.00/21.00 NRK nyheter 17.03 Dagsnytt atten 18.00 Trav: V65 18.45 Underveis 19.15 Aktuelt 19.45 Ein idiot på tur 20.30 Filmbonanza 21.10 Urix 21.30 Dagens dokumentar 22.30 Gatas bødlar 23.20 Forbruker- inspektørene 23.50 Oddasat – nyheter på samisk SVT1 16.55 Sportnytt 17.00/18.30/23.55 Rapport 17.10/ 18.15 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kult- urnyheterna 19.00 Uppdrag Granskning 20.00 Den sjung- ande trappuppgången 21.00 Homeland 21.50 Dag 22.15 Kjell 5000 22.30 Erlend och Steinjo 22.55 Skavlan SVT2 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Mitt liv som kalkon 17.50 Fjärilsmannen 18.00 Vem vet mest? 18.30 Lika olika 19.00 Österlenska trädgårdar 19.30 Gränssprängarna 20.00 Aktuellt 20.30 Korres- pondenterna 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Rapport 21.35 Kulturnyheterna 21.45 På jakt efter G-punkten 22.40 K Special 23.40 Hitlåtens historia ZDF 16.10 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Wismar 17.50 Lotto – Ziehung am Mittwoch 18.00 heute 18.20/21.12 Wetter 18.25 Küstenwache 19.15 Die Quizshow mit Jörg Pilawa 20.45 ZDF heute-journal 21.15 auslandsjournal 21.45 ZDFzoom 22.15 Markus Lanz 23.30 ZDF heute nacht 23.45 Der Spion, den ich liebte – Die unheimliche Macht der Geheimdienste 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 07.00 Wolves – Liverpool 12.00 Tottenham – Wigan 13.50 Everton – Man. City 15.40 Man. Utd. – Stoke 17.30 Swansea – Chelsea 19.20 Football League Sh. 19.50 Bolton – Arsenal Bein útsending. 22.00 Aston Villa – QPR 23.50 Blackburn – New- castle Útsending frá leik. 01.40 Sunderland – Nor- wich Útsending frá leik. ínn n4 18.15 Að norðan 19.00 Fróðleiksmolinn Endurtekið á klst. fresti. 19.30/02.40 The Doctors 20.10/01.50 American Dad 20.35 The Cleveland Show 21.00/03.20 Fréttir St. 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Modern Family 22.15 Mike & Molly 22.40 Chuck 23.25 Burn Notice 00.10 Community 00.35 The Daily Sh.: G.Ed. 01.00 Malcolm In The M. 01.25 Hank 02.15 The Cleveland Show 04.10 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Isabella Cruise, hin 19 ára gamla dóttir Nicole Kidman og Tom Cruise, sýndi nýverið í fyrsta sinn opinberlega nýja kærastann, tón- listarmanninn Eddie Frencher sem hún fann í Vísindakirkjunni. Tom Cruise er mjög hátt settur innan Vísindakirkjunnar og því kemur ekki á óvart að börnin hans aðhyllist vísindatrú. Samband Isa- bellu og Frenchers, sem er 23 ára gamall, hefur farið afar hljótt en nú hefur faðir hennar greinilega gefið grænt ljós á kærastann og hún því verið tilbúin að láta sjá sig með honum opinberlega. Samkvæmt heimildarmanni breska dagblaðsins Daily Mirror hefur sambandið staðið í nokkurn tíma en þau skötuhjúin gert sér far um að halda því leyndu. Kidman og Cruise eru sögð ánægð með Frenc- her og nú bíða menn eftir því að hann beri upp bónorðið. Reuters Tom Cruise Er ánægður með makaval dóttur sinnar Isabellu. Cruise stoltur tengdafaðir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.