Morgunblaðið - 01.02.2012, Blaðsíða 29
MENNING 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 2012
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Örfá sæti laus
Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » 528 5050
Stjórnandi: Peter Oundjian
Einleikarar: Hilary Hahn
Claude Vivier: Orion
W.A. Mozart: Fiðlukonsert nr. 4
Dmitríj Sjostakovitsj: Sinfónía nr. 11
Hilary snýr aftur fim. 09.02. kl. 19:30
Osmo stjórnar Mahler fim. 02.02. kl. 19.30
Stjórnandi: Osmo Vänskä
Einsöngvari: Helena Juntunen
Alban Berg: Sieben frühe Lieder
Gustav Mahler: Sinfónía nr. 6
Við minnum á tónleikakynningu í Eldborg kl. 18.30.
Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.
Fanný og Alexander – nýjar aukasýningar
Fanný og Alexander (Stóra sviðið)
Sun 5/2 kl. 20:00 5.k Fös 24/2 kl. 20:00 10.k Sun 11/3 kl. 20:00 aukas
Fim 9/2 kl. 20:00 6.k Lau 25/2 kl. 20:00 aukas Lau 17/3 kl. 20:00
Fös 10/2 kl. 20:00 aukas Fim 1/3 kl. 20:00 11.k Sun 18/3 kl. 20:00 aukas
Mið 15/2 kl. 20:00 7.k Fös 2/3 kl. 20:00 12.k Fös 23/3 kl. 20:00
Fim 16/2 kl. 20:00 8.k Sun 4/3 kl. 20:00 aukas Sun 25/3 kl. 20:00 aukas
Fös 17/2 kl. 20:00 9.k Fim 8/3 kl. 20:00 Lau 31/3 kl. 20:00
Fim 23/2 kl. 20:00 aukas Fös 9/3 kl. 20:00
Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið. Sýningum lýkur í mars
Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið)
Lau 4/2 kl. 14:00 Lau 18/2 kl. 14:00 Sun 4/3 kl. 14:00
Sun 5/2 kl. 14:00 Sun 19/2 kl. 14:00 Sun 25/3 kl. 14:00
Lau 11/2 kl. 14:00 Lau 25/2 kl. 14:00
Sun 12/2 kl. 14:00 Sun 26/2 kl. 14:00
Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma
NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið)
Fös 3/2 kl. 20:00 Lau 18/2 kl. 20:00
Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011
Eldhaf (Nýja sviðið)
Mið 1/2 kl. 20:00 2.k Sun 12/2 kl. 20:00 aukas Sun 26/2 kl. 20:00 aukas
Fim 2/2 kl. 20:00 3.k Mið 15/2 kl. 20:00 8.k Mið 29/2 kl. 20:00 13.k
Lau 4/2 kl. 20:00 aukas Fim 16/2 kl. 20:00 aukas Fim 1/3 kl. 20:00 14.k
Sun 5/2 kl. 20:00 4.k Fös 17/2 kl. 20:00 9.k Fös 2/3 kl. 20:00 15.k
Mið 8/2 kl. 20:00 5.k Sun 19/2 kl. 20:00 10.k Sun 4/3 kl. 20:00 16.k
Fim 9/2 kl. 20:00 6.k Fim 23/2 kl. 20:00 11.k Sun 18/3 kl. 20:00
Fös 10/2 kl. 20:00 aukas Fös 24/2 kl. 20:00 12.k
Lau 11/2 kl. 20:00 7.k Lau 25/2 kl. 20:00 aukas
Magnað og spennuþrungið leikrit. Snarpur sýningartími
Axlar - Björn (Litla sviðið)
Lau 4/2 kl. 20:00 aukas Lau 18/2 kl. 20:00 9.k Fim 1/3 kl. 20:00
Sun 5/2 kl. 20:00 7.k Sun 19/2 kl. 20:00 Sun 4/3 kl. 20:00
Lau 11/2 kl. 20:00 8.k Lau 25/2 kl. 20:00 Fim 8/3 kl. 20:00
Sun 12/2 kl. 20:00 aukas Sun 26/2 kl. 20:00 Fös 16/3 kl. 20:00
Nýtt verk úr smiðju Vesturports
Saga Þjóðar (Litla svið)
Fim 2/2 kl. 20:00 Fös 10/2 kl. 20:00 Fim 23/2 kl. 20:00
Fös 3/2 kl. 20:00 Fim 16/2 kl. 20:00 Fös 24/2 kl. 20:00
Fim 9/2 kl. 20:00 Fös 17/2 kl. 20:00
Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum
Gói og baunagrasið (Litla sviðið)
Lau 11/2 kl. 13:00 frums Lau 18/2 kl. 14:30 aukas Lau 25/2 kl. 14:30 aukas
Sun 12/2 kl. 13:00 aukas Sun 19/2 kl. 13:00 4.k Sun 26/2 kl. 13:00
Sun 12/2 kl. 14:30 2.k Sun 19/2 kl. 14:30 aukas
Lau 18/2 kl. 13:00 3.k Lau 25/2 kl. 13:00 5.k
Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri
Mínus 16 (Stóra sviðið)
Lau 4/2 kl. 20:00 frums Sun 19/2 kl. 20:00 3.k Sun 26/2 kl. 20:00 4.k
Sun 12/2 kl. 20:00 2.k Mið 22/2 kl. 20:00 Lau 3/3 kl. 20:00
Íslenski Dansflokkurinn - Verk eftir rokkstjörnu dansheimsins Ohad Naharin
Heimsljós (Stóra sviðið)
Lau 4/2 kl. 19:30 12.sýn Sun 12/2 kl. 19:30 2.auka Lau 25/2 kl. 19:30 16.sýn
Sun 5/2 kl. 19:30 13.sýn Lau 18/2 kl. 19:30 14.sýn Sun 26/2 kl. 19:30 17.sýn
Lau 11/2 kl. 19:30 1.auka Sun 19/2 kl. 19:30 15.sýn
Ein ástsælasta saga Nóbelsskáldsins í nýrri leikgerð.
Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið)
Fös 2/3 kl. 19:30 Frums. Sun 18/3 kl. 19:30 7.sýn Sun 1/4 kl. 19:30 13.sýn
Fös 9/3 kl. 19:30 2.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 8.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 14.sýn
Lau 10/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 9.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn
Sun 11/3 kl. 19:30 4.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn
Fös 16/3 kl. 19:30 5.sýn Fös 30/3 kl. 19:30 11.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn
Lau 17/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 31/3 kl. 19:30 12.sýn
Frumsýnt 3. mars
Dagleiðin langa (Kassinn)
Fös 24/2 kl. 19:30 Frums. Sun 11/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 9.sýn
Fim 1/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 30/3 kl. 19:30 10.sýn
Lau 3/3 kl. 19:30 3.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 31/3 kl. 19:30 11.sýn
Lau 10/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 12.sýn
Frumsýnt 24.febrúar
Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan)
Sun 5/2 kl. 13:30 Sun 12/2 kl. 15:00 Sun 26/2 kl. 13:30
Sun 5/2 kl. 15:00 Sun 19/2 kl. 13:30 Sun 26/2 kl. 15:00
Sun 12/2 kl. 13:30 Sun 19/2 kl. 15:00
Hjartnæm og fjörmikil sýning
Uppnám (Stóra sviðið)
Fös 3/2 kl. 21:00 AUKAS.
Síðasta sýning!
Ég er vindurinn (Þjóðleikhúskjallarinn)
Lau 4/2 kl. 19:30 2.sýn Lau 11/2 kl. 19:30 4.sýn
Sun 5/2 kl. 19:30 3.sýn Sun 12/2 kl. 19:30 5.sýn
Uppistand - Mið-Ísland (Stóra sviðið)
Fös 10/2 kl. 20:00 AUKAS.
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
Silja Björk Huldudóttir
silja@mbl.is
Lúðrasveit Reykjavíkur blæs til
söngleikjatónleika ásamt góðum
gestum í Langholtskirkju í kvöld
kl. 20.00. „Hér verður um sannkall-
aða fjölskyldutónleika að ræða,
enda tónleikarnir aðeins rúmur
klukkutími og án hlés, þannig að
yngstu fjölskyldumeðlimirnir þurfi
ekki að fara of seint í háttinn,“ seg-
ir Lárus Halldór Grímsson, stjórn-
andi Lúðrasveitar Reykjavíkur, og
tekur fram að ókeypis aðgangur sé
fyrir börn yngri en 12 ára í fylgd
með fullorðnum.
Sérlegir gestir Lúðrasveitar
Reykjavíkur á tónleikunum verða
Kallakórinn Bartónar sem Jón
Svavar Jósefsson stjórnar, Val-
skórsins sem Bára Grímsdóttir
stjórnar, leik- og söngkonan Mar-
grét Eir Hjartardóttir, leik- og
söngvarinn Valur Freyr Einarsson
ásamt systrunum Steinunni og Ás-
laugu Lárusdætrum, sem léku og
sungu í Söngvaseið í uppfærslu
Borgarleikhússins á sínum tíma og
taka nú þátt í uppfærslu leikhúss-
ins á Galdrakarlinum í Oz.
Útsetningar liggja ekki á
lausu
Á efnisskrá tónleikanna má, að
sögn Lárusar, finna verk á borð við
A Funny Thing Happened on the
Way to the Forum úr samnefndum
söngleik, Animónusöng og Úlfa-
söng úr Ronju ræningjadóttur,
syrpu af lögum úr The Phantom of
the Opera og Rent, Strike up the
Band úr samnefndum söngleik, So-
meone to Watch Over Me úr Oh
Kay, Over the Rainbow úr Galdra-
karlinum í Oz, But Not For Me úr
Girl Crazy, On the Sunny Side of
the Street úr Lew Leslie’s Int-
ernational Revue og Anthem úr
söngleiknum Chess.
„Lagavalið ræðst að nokkru leyti
af því hvað er til í nótnasafninu
enda liggja útsetningar fyrir lúðra-
sveitir ekki á lausu,“ segir Lárus
sem sjálfur útsetti lögin tvö úr
Ronju ræningjadóttur.
Að sögn Lárusar fagnar Lúðra-
sveit Reykjavíkur 90 ára starfs-
afmæli á þessu ári og er því elsta
lúðrasveitin á landinu. „Saga ís-
lenskra lúðrasveita er löng. Í upp-
hafi voru þær fólki til yndis og
ánægju þar sem þær léku við hátíð-
leg tækifæri. Í seinni tíð eru þessir
hópar í æ ríkara mæli farnir að
standa fyrir sérlegu tónleikahaldi,“
segir Lárus og bendir á að Lúðra-
sveit Reykjavíkur hafi í gegnum
tíðina frumflutt mörg íslensk tón-
verk. Sjálfur hefur hann samið
nokkuð fyrir sveitina sem hann hef-
ur stýrt sl. tólf ár.
Fjölmenni Að staðaldri leika 40-50 manns með Lúðrasveit Reykjavíkur undir stjórn Lárusar Halldórs Grímssonar.
Á tónleikunum í kvöld má reikna með að um 110 manns komi fram, bæði hljóðfæraleikarar og söngvarar.
Söngleikjatónlist hljómar
Lúðrasveit Reykjavíkur heldur fjölskyldutónleika í Lang-
holtskirkju í kvöld kl. 20.00 í tilefni af 90 ára starfsafmæli
„Þegar efnahagskreppan skall á
fannst mér nauðsynlegt að bregðast
við með einhverjum hætti. Ég brá því
á það ráð að bjóða fólki sem leið á um
Fríkirkjuveginn í hádeginu á mið-
vikudögum að koma við í kirkjunni og
hlusta á fallega tónlist í þessu dásam-
lega og endurnærandi umhverfi,“
segir Gerrit Schuil, listrænn stjórn-
andi og skipuleggjandi tónleikarað-
arinnar Ljáðu okkur eyra.
Að sögn Gerrits ákvað hann strax
að hafa fyrir reglu að auglýsa ekki
dagskrá tónleikanna né heldur hvaða
flytjendur komi fram með honum,
enda eigi tónlistin sjálf að vera í fyr-
irrúmi. „Nú er það hins vegar orðið
svo að mörgum tónleikagestum finnst
spennandi að láta koma sér á óvart
þegar þeir mæta og komast að því
hver sé gestur dagsins,“ segir Gerrit
og bendir á að hann bjóði upp á nýja
efnisskrá í hverri viku. Spurður um
viðtökur tónleikaraðarinnar segir
Gerrit þær hafa verið mjög góðar.
Þannig sé alltaf fastur kjarni sem
leggi leið sína í kirkjuna í öllum veðr-
um og vindum. „Meira að segja í
mestu ófærðinni í síðustu viku mættu
hér tæplega 60 tónleikagestir,“ segir
Gerrit, en tekur fram að oftast séu
þeir rúmlega hundrað. Tónleikarnir
hefjast kl. 12.15 í dag og standa í um
hálfa klukkustund. Að vanda er að-
gangur ókeypis og allir hjartanlega
velkomnir meðan húsrúm leyfir.
silja@mbl.is
Tónlistin
endur-
nærir
Ljáðu okkur eyra í
Fríkirkjunni í dag
Morgunblaðið/Kristinn
Gestgjafinn Gerrit Schuil spjallar við gesti um tónlistina sem flutt er.
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is