Morgunblaðið - 01.02.2012, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.02.2012, Blaðsíða 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 2012 Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Vel var fagnað að lokinni bráðfjörugri frum- sýningu Leikfélags Akureyrar á Gulleyjunni á föstudagskvöldið var. Þar er færð á svið frægasta sjóræningjasaga allra tíma, sagan um Long-John Silver, sem kallaður er Langi-Jón Silvur í þýð- ingu Karls Ágústs Úlfs- sonar og Sigurðar Sig- urjónssonar, sem leik- stýrir verkinu. Björn Jörundur Frið- björnsson fer með hlutverk Langa-Jóns en aðrir leik- arar sem koma við sögu eru Einar Aðalsteinsson, Guðmundur Ólafsson, Ívar Helgason, Kjart- an Guðjónsson, Þóra Karitas Árnadóttir, Þór- unn Erna Clausen og Örn Haraldsson. Óhætt er að spá sýningunni góðu gengi enda prýðisskemmtun fyrir fólk á öll- um aldri. Vel er staðið að hverju atriði enda valinn maður í hverju rúmi. Snorri Freyr Hilmarsson hannaði leik- mynd, Agnieszka Baranowska og Júlíanna Lára Steinsdóttir hönnuðu búninga, Björn Bergsteinn Guðmundsson hannaði lýsingu og Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson samdi tónlist fyrir sýninguna. Skemmtilega og grípandi sem áhorfendur eru farnir að söngla áður en þeir vita af! Gull- eyjan er sam- starfsverkefni Leikfélags Akureyrar og Leik- félags Reykjavíkur og verður sett á svið í Borgar- leikhúsinu í haust. Þegar er nær upp- selt á allar sýningar sem komnar eru í sölu á Akur- eyri. Glöð Björn Jörundur Friðbjörnsson sem fer með aðalhlutverkið, Langa Jón-Silvur, Magnús Geir Þórðarson, leikhússtjóri Borgarleikhússins, og Þóra Karitas Árnadóttir leikkona voru hæstánægð að frumsýningu lokinni. Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Himinlifandi Karl Ágúst Úlfsson, sem þýddi verkið ásamt Sigurði Sig- urjónssyni leikstjóra, Björn Jörundur Friðbjörnsson og Heiðdís Austfjörð. Glóandi gull í gamla Samkomuhúsinu Ánægð María Sigurðardóttir fyrrverandi leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, og Guðmundur Ólafsson leikari. Guðmundur Ólafs- son, Þórunn Erna Clausen og Kjartan Guðjónsson. Gaman Róbert Hrafn Brink, til vinstri, og Haukur Örn Brink með móður sinni Þórunni Ernu Clausen. Jennifer Lopez var mjög efins um að hún treysti sér til að snúa aftur í American Idol og taka að sér að dæma í 11. þáttaröð hæfileika- keppninnar ásamt Randy Jackon og Steven Tyler. Söngkonan segir starfið skemmtilegt en mjög erfitt tilfinningalega og hún var ekki viss um að hún treysti sér í það á ný. Í viðtali við Access Hollywood sagðist Lopez hafa hugsað sig um vel og lengi áður en hún samþykkti að vera með í American Idol öðru sinni en tökur standa nú yfir með áheyrnarprufum vítt og breitt um Bandaríkin. Sagði Lopez að hún hefði ekki getað ímyndað sér hvað það tæki mikið á að velja úr hópi keppenda og þurfa að senda svo marga vongóða aftur heim. Lopez Það er erfitt að vera dómari í Idol. Erfitt að senda vongóða heim Cynthia Nixon sá sig tilneydda til að útskýra betur ummæli sem höfð voru eftir henni á dögunum í New York Times þess efnis að hún hefði sjálf valið að gerast lesbía, samkyn- hneigðin væri í hennar tilfelli ekki meðfædd heldur spurning um val. Nú hefur Nixon látið hafa eftir sér í Advocate, tímariti samkyn- hneigðra, að orð hennar hafi verið slitin úr samhengi. Hún sé tvíkyn- hneigð en hafi valið að búa með konu. „Tvíkynhneigð er í mínum huga ekki spurning um val heldur staðreynd. Ég kaus aftur á móti að vera í samkynhneigðu sambandi.“ Tvíkynhneigð en vill vera með konu Nixon Kýs samkynhneigt samband. - VJV, SVARTHÖFÐI SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% THE GREY KL. 8 - 10.30 16 CONTRABAND KL. 5.30 - 8 - 10.25 16 CONTRABAND LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.25 16 THE DESCENDANTS KL. 5.30 - 8 - 10.25 L UNDERWORLD / AWAKENING KL. 6 - 8 - 10 16 THE SITTER KL. 6 14 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.40 L STÍGVÉLAÐIKÖTTURINN 3D KL. 3.40 L SÉÐ OG HEYRT/ KVIKMYNDIR.IS TOPPMYNDIN Í USA MORGUNBLAÐIÐ FBL. BÍÓFILMAN.IS FRÉTTATÍMINN MORGUBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ DV VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! ÞEGAR FLUGVÉLIN HRAPAÐI VAR FERÐALAGIÐ RÉTT AÐ BYRJA. THE ARTIST KL. 6 16 THE GREY KL. 8 - 10.10 L THE DESCENDANTS KL. 6 L CONTRABAND KL. 8 - 10.10 16 LISTAMAÐURINN KL. 6 - 8 - 10 L BARNSFAÐIRINN KL. 10 L STRÍÐSYFIRLÝSING KL. 6 L ÖLD MYRKURINS KL. 8 L SÁ SEM KALLAR KL. 10 L HADEWIJCH KL. 8 L THE DESCENDANTS KL. 8 - 10.30 L IRON LADY KL. 5.40 L MY WEEK WITH MARILYN KL. 5.40 L FT/SVARTHÖFÐI.IS H.V.A. FRÉTTABLAÐIÐ LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar THE GREY Sýnd kl. 8 - 10:25 CONTRABAND Sýnd kl. 5:50 - 8 - 10:15 IRON LADY Sýnd kl. 5:50 - 8 TINKER, TAILOR, SOLDIER, SPY Sýnd kl. 10:15 PRÚÐULEIKARARNIR Sýnd kl. 5:40 BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI 2 ÓSKARS- TILNEFNINGAR 3 ÓSKARSTILNEFNINGAR „ENNÞÁ BESTIR“ HHHH KG-FBL M Ö G N U Ð S P E N N U M Y N D ! ÞEGAR FLUGFÉLIN HRAPAÐI VAR FERÐALAGIÐ RÉTT AÐ BYRJA -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum ÍSLENSKURTEXTI T.V. -KVIKMYNDIR.IS HHHH TVÆR VIKUR Á TOPPNUM! „Einstaklega vel gerð spennumynd“ -Joe Morgenstern THE WALL STREET JOURNAL H.S.K. -MBL HHHH Þ.Þ. - Fréttatíminn HHHH H.V.A. - Fréttablaðið HHHH T.V. - Kvikmyndir.is HHHH B.G. - MBL HHH M.M. - Biofilman.is HHHH V.J.V. -SVARTHÖFÐI HHHHH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.