Morgunblaðið - 17.02.2012, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.02.2012, Blaðsíða 24
24 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 2012 Ég fann að ég var að fjarlægjast vini mína og öll mín áhugamál smám sam- an. Allan tímann vissi ég af vandamálinu en af hverju það var að gerast hafði ég ekki hugmynd um. Eitt sinn ákvað ég, eftir að hafa horft á mjög svo lélega bíó- mynd eða hvort það hafi verið þáttur í sjónvarpinu, að slökkva á því. Þetta hefur verið um klukkan 20:30 um kvöld. Á þessum tíma var ég einhleypur og flestallir vin- ir mínir voru komnir í fast sam- band með maka, og ég byrjaði í örvinglan minni að hamast í þeim og senda sms á félagana og athuga hvort þeir nenntu nú ekki að kíkja í einn kaldan með einhleypa vini sínum. Eftir neikvæð og sein sms- svör félaga minna fann ég að ég þurfti að hafa fyrir því að drepa tímann sjálfur þetta kvöld. Eftir langa göngu um íbúðina, og nokk- ur útlit í gegnum stofugluggann í forvitni hvað væri að gerast fyrir utan hann, ákvað ég að lesa bók- ina sem ég ætlaði alltaf að lesa sem lá rykfallin á náttborðinu mínu. Ég kveikti á kertum og setti mig í stellingar og setti ró- lega tónlist á. Tók upp bókina og byrjaði að lesa. Hún fór vel af stað og ég ákvað að slökkva á tónlistinni þar sem ég einbeitti mér betur þannig að spennandi sögufléttum bókarinnar. Næstu kvöld gat ég vart beð- ið þess að komast heim eftir vinnu og lesa bókina og klára hana. Á þremur kvöldum kláraði ég bókina, laus við allt sjónvarpsgláp. Eftir þetta tilvik, sem mætti kalla, hugsaði ég hvað ég ætti að gera næst. Fann betur og betur fyrir því að ég gat gert allt það sem mig langaði til að gera. Ég hafði „fundið tíma“ til að gera það. Ég fór að leika mér að teikna aft- ur, ég hlustaði meira á tónlist, tók á móti gestum og bauð fólki í mat og fann þá að ég hafði brennandi áhuga á því að elda góðan mat. Hálfu ári síðar fluttist ég utan og var þar í tæpt ár, og horfði nánast ekkert á sjónvarpið. Um leið og ég slökkti á því kveikti ég aftur á tónlistaráhuga mínum, fór reglulega í ræktina, á kaffihús í góðra vina hópi, eða bara einn míns liðs með góða bók mér við hlið. Ég fór í göngutúra, bauð fólki reglulega í heimsókn og kynntist þannig nýju fólki og opnaði með þeim rauðvínsflösku og kynntist þeim yfir góðu spjalli frá hlýjum arineldi. Ég ræktaði sjálfan mig. Sjónvarp getur verið gott í hófi, en alls ekki sem eitthvert yfirvald sem tekur yfir þín áhugamál og það sem þig finnst gaman að gera. Veldu þér það sem þú ætlar að horfa á og þá verður það svo miklu skemmtilegra að horfa á sjónvarpið og um leið innihaldsrík- ara. Láttu það ekki heltaka þig í líki þess sem það kann að vera að gera í dag. Nú er komið að þér. Slökktu á sjónvarpinu og kveiktu á öllu hinu. Fundinn tími Eftir Ásgeir Ólafsson »Ég hef alltaf haft mikið fyrir stafni. En á ákveðnum tíma- punkti í lífi mínu fann ég að ég var ekki á „réttum stað“ og ég vissi aldrei af hverju. Ásgeir Ólafsson Höfundur er dagskrárgerðarmaður og þjálfari. Hver sem er getur lesið stjórnarskrá Ís- lands og þar stendur býsna skýrt að endur- útreikningur lána megi aldrei vera neyt- andanum í óhag. Það er mjög bókstaflega tekið fram enda féll dómurinn 7-0 um þann þátt í dag. Nú spyr maður sig, enn einu sinni, hvern- ig í ósköpunum gat Alþingi þá sett Árnapálslögin og Hæstiréttur dæmt hátt í 20% vexti ofan á höf- uðstólinn? Hvernig stóð á því að SÍ, FME og bókstaflega allir þeir sem standa eiga vörð um almanna- hagsmuni gripu ekki í taumana? Ef þú vilt gera eitthvað almennilega … Svarið er að þeir voru þess ekki megnugir. Almenningur þurfti að gera það. Einstaklingarnir sem sóttu þetta og önnur undangengin mál, baráttufólkið í Hagsmuna- samtökum heimilanna og Sam- tökum lánþega og þær þúsundir einstaklinga sem lagt hafa þeim lið með fjárgjöfum – það eru hetjur dagsins. Alþingi áorkaði engu í þessum efnum og umboðsmaður skuldara reyndist umboðsmaður bankanna. Hvað mun gerast næst? Alþingi hefur þegar hafist handa við flokkakarp sem er ekki til þess fallið að hjálpa almenningi heldur gagnast þeim sem á Alþingi sitja. Stjórnarandstaðan mun stóryrt lýsa yfir vanhæfi ríkisstjórn- arinnar, haldin þeirri trú (eða firru) að þeir muni fá ráðherrastól- ana ef kosið verður nú. Afstaða stjórnarflokkanna er ljós en Helgi Hjörvar, formaður viðskipta- nefndar, talaði t.d. þegar í gær um það „tjón“ sem dómurinn mundi valda og þótti mikilvægt að málið hefði unnist 4-3 (þótt aðalatriðið stjórnvaldslega séð félli 7-0- sækjendum í vil). Valdið yfir orðræðunni Fyrirsjáanlegt er að „samveld- isklíka“ fjármálastofnana og stjórn- valda muni keppast við að stýra orðræðunni. Skoðum t.d. orðið „tjón“. Tjón er eitthvað sem hlýst af slysum eða hamför- um sem eru einhvern veginn óréttlát og sorgleg. Tjón hlýst í það minnsta aldrei af góðu. Helgi Hjörvar er að segja okkur með orðræðubragði að dómurinn hafi verið slys, óréttlátur og sorglegur. Yfirlýs- ingar stofnana munu bæta þarna á næstu daga og láta okkur „fatta sjálf“ þeirra hlið. Enginn viðmælendanna hjá bönkum og opinberum stofnunum hefur minnst einu orði á þann gríð- arlega ávinning sem þessi dómur felur í sér fyrir almenning, hjól at- vinnulífsins muni komast betur í gang því aukið eyðslufé samfara samfélagslega jákvæðum þátum, s.s. bjartsýni og gleði, leiði beint til aukinnar hagsældar. Þeir sem tal- að hafa í þeim dúr eru borgararnir sem komið hafa í fjölmiðlum, en ef- laust mun það apað upp af þeim af pólitískum framapoturum. En póli- tískur þungi er farinn – stjórnvöld eru of sein og reyndu strax að græða á því persónulega. Bjargræðið og aurapúkinn Bjargræðið er undir borg- urunum komið. Það hefur reynst gagnslaust að leita þess hjá fjár- málastofnunum, enda stýrist fólk þar ekki af réttlæti eða sanngirni, heldur græðgi. Sannast það best af stöðunni í dag sem svo auðveldlega þyrfti ekki að vera uppi. Við þurfum sér í lagi að sjá fyrir hvað bankarnir munu taka til bragðs og enn sem komið er sér maður ekkert nema klæki og vonsku í þeirra lausnum. Öllu er snúið á haus og því spyr maður sig: „Hvað mundi djöfullinn gera?“ Væri ég djöfullinn mundi ég gera mitt ýtrasta til að takmarka áhrif þessa fordæmisgefandi dóms við þá sem eru í nákvæmlega sömu sporum og sækjendur, en þau voru vel stæð og náðu að greiða af sín- um stökkbreyttu gengislánum allan þennan tíma, sem er eitthvað ann- að en meginþorri þjóðarinnar. Fólk spyr: Hvað með þá sem náðu að halda áfram að greiða en ekki eru búnir? Hvað með þá sem tóku út lífeyrissparnaðinn sinn til að borga íbúðirnar og hafa tapað þar vöxtum og auðvitað réttindum í ellinni? Hvað með þá sem það gerðu og töpuðu svo íbúðinni í kjöl- farið? Hvað með þá sem borguðu um stund en enduðu af ýmsum sökum í „greiðsluverkfalli“ til að sýna andóf eða hreinlega vegna fjárþurrðar? Hvað um þá sem eytt hafa síðustu árum eignalausir, gjaldþrota, í þunglyndi og örvingl- an beint af þessum orsökum eða jafnvel gengið af samböndum og fjölskyldum og jafnvel sjálfum sér dauðum? Væri ég djöfullinn segði ég: „Til helvítis með þá alla saman!“ Svo myndi ég tryggja að samveld- isklíkan legðist á eitt um að bæta mér „tjónið“ að fullu og ef ekki beint úr vasa fólksins, þá frá ríkinu (og þar með fólkinu). Björgun fyrirtækja mundi ég kæfa í fæðingu og stýra þeim frá umræðunni. Helst mundi ég hræð- ast að fyrirtæki tækju sig saman og sæktu mál af svipaðri einurð og þessir einstaklingar sem hér eru að redda málum á elleftu stundu svo þar mundi ég berja hart. Væri ég djöfullinn segði ég að minn tími væri kominn. Svo mundi ég hita undir kolunum með hjálp leiðitamrar ríkisstjórnar, mál- efnadreifandi sérhagsmunagæslu stjórnarandstöðunnar, Fjármálaeft- irlitsins sem mun segja kerfið sitja á traustum grunni hvernig sem allt fer, Seðlabanka Íslands sem mundi hjálpa mér eins og þörf krefði og að lokum gæti ég reitt mig á alveg ótrúlega stóran hluta fjölmiðlanna til að apa eftir mér það sem ég segði. Líklegt er að hér muni enginn gera neitt af viti í þessum málum fram yfir næstu kosningar nema almenningur og á góðum degi – eins og í gær – Hæstiréttur Ís- lands. Hvað mundi djöfullinn gera? Eftir Rúnar Þór Þórarinsson »Dómur Hæstaréttar hinn 15. febrúar um gjaldeyrislán átti ólík- indalegan aðdraganda en er framhaldið næstu vikur kannski að ein- hverju leyti augljóst? Rúnar Þór Þórarinsson Höfundur er leikjahönnuður. 42. útdráttur 16. febrúar 2012 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 5 2 5 1 5 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 1 6 4 6 0 3 5 9 6 6 4 8 5 8 4 6 0 7 2 9 Vi n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 4791 28213 36603 46574 53542 58224 24776 35478 42415 49699 58083 73712 V i n n i n g u r Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur) 1 7 3 0 8 5 7 6 1 5 9 3 7 2 6 0 5 9 3 9 9 7 7 4 6 3 4 8 5 7 7 7 0 6 9 6 9 1 1 7 3 2 8 9 3 9 1 7 3 1 0 2 9 6 3 1 4 0 3 3 9 4 7 3 1 0 5 8 8 4 6 7 3 0 6 1 2 0 8 1 1 0 8 0 8 1 7 6 9 1 3 0 3 3 3 4 0 6 3 6 4 8 4 9 7 5 9 4 5 3 7 3 5 6 3 4 0 7 4 1 1 7 3 2 1 7 9 7 4 3 0 5 1 2 4 0 8 2 5 4 9 6 7 0 5 9 7 6 5 7 3 6 6 0 4 8 4 7 1 1 9 7 2 1 9 3 4 8 3 1 7 4 8 4 1 9 9 8 5 0 2 2 0 6 0 2 9 0 7 5 5 8 1 5 1 3 7 1 2 1 8 2 2 0 5 5 2 3 3 0 1 9 4 3 8 3 8 5 0 8 9 8 6 0 5 1 9 7 5 6 7 7 7 2 0 1 1 2 7 5 8 2 1 4 6 9 3 6 4 0 9 4 4 0 8 6 5 2 2 1 9 6 5 9 6 6 7 5 8 4 8 8 3 8 5 1 3 7 7 8 2 4 3 4 5 3 6 8 1 4 4 4 1 2 7 5 2 6 8 3 6 6 9 4 3 7 5 9 9 1 8 4 3 4 1 5 0 6 4 2 5 0 0 8 3 6 8 3 8 4 5 4 7 2 5 3 5 2 9 6 6 9 6 5 7 7 2 2 6 8 5 6 5 1 5 4 7 9 2 5 2 2 9 3 8 0 6 0 4 6 2 5 8 5 4 3 4 7 6 9 5 2 2 7 7 7 4 0 V i n n i n g u r Kr. 9.000 Kr. 18.000 (tvöfaldur) 133 7345 14214 20715 26961 34192 42402 47967 56697 66023 73567 256 7548 14233 21070 26984 34193 42413 48421 56771 66030 73636 322 7565 14504 21114 26986 34242 42565 48490 56888 66139 73644 351 7782 14554 21130 27012 34394 42820 48919 56931 66196 73764 598 7898 14570 21149 27048 34472 42982 49052 57226 66210 73810 705 7926 14600 21185 27214 34531 43164 49190 57370 66256 73832 798 8036 14679 21206 27355 34621 43204 49217 57410 66286 73856 838 8162 14769 21210 27378 34750 43222 49235 57457 66300 73861 877 8200 14829 21263 27497 34842 43242 49262 57551 66341 74201 918 8402 14864 21264 27531 35011 43264 49291 57724 66520 74206 1114 8544 14937 21349 27564 35145 43286 49295 57949 66603 74517 1287 8629 14993 21359 27794 35631 43443 49328 58393 66617 74536 1393 8706 15067 21367 27801 35668 43446 49526 58468 66630 74573 1407 8719 15123 21609 27862 35719 43620 49565 58516 66705 74663 1435 8761 15345 21628 27911 35735 43701 49585 58518 66956 74746 1561 8873 15444 21638 27914 35808 43704 49621 58631 67068 74860 1647 9104 15469 21746 27923 35883 43706 49624 58667 67126 74874 1782 9180 15563 21934 27950 35904 43778 49800 58781 67388 74913 1811 9334 15607 21967 28153 35914 43802 49957 58797 67468 75172 1814 9578 15618 22068 28194 35934 43818 50019 59113 67779 75304 1837 9630 15729 22189 28341 36022 43892 50104 59152 67820 75438 1900 9663 15766 22369 28382 36091 43901 50125 59179 67876 75479 1909 9667 15834 22425 28855 36212 43940 50163 59210 67889 75507 1974 9756 15904 22526 28857 36215 43970 50341 59270 67932 75699 1994 9783 16680 22548 28940 36269 44004 50562 59498 67979 75752 2240 9867 16794 22646 29184 36345 44016 50637 59647 68102 75965 2266 9892 16820 22764 29348 36608 44064 50724 59693 68109 75990 2308 9922 16864 22774 29393 36676 44141 50797 59701 68172 76081 2437 10157 16878 23028 29476 36986 44156 50837 59715 68371 76088 2601 10407 16930 23029 29531 37018 44338 50847 59764 68447 76286 2676 10415 17038 23075 29731 37054 44370 50940 60010 68528 76346 2753 10517 17042 23152 29870 37099 44401 50990 60313 68604 76580 2764 10547 17140 23159 29929 37106 44405 51008 60321 68622 76701 2799 10860 17195 23164 29989 37228 44489 51049 60586 68796 76819 2983 10963 17206 23220 30006 37348 44771 51157 60601 68931 76838 3010 11066 17209 23301 30025 37407 44793 51288 60853 68946 76894 3012 11111 17262 23429 30163 37418 44797 51371 61032 68999 77047 3165 11125 17265 23455 30286 37479 44836 51709 61098 69019 77095 3199 11153 17425 23518 30350 37489 44933 51789 61135 69100 77221 V i n n i n g u r Kr. 9.000 Kr. 18.000 (tvöfaldur) 3230 11265 17459 23519 30445 37497 44993 51895 61273 69174 77302 3244 11309 17647 23573 30450 37520 45014 51912 61607 69212 77306 3391 11397 17660 23633 30465 37802 45049 52132 61711 69326 77347 3528 11452 17943 23739 30472 37830 45057 52315 61722 69429 77448 3548 11456 17983 23904 30476 37936 45095 52321 61894 69512 77661 3560 11524 18144 23958 30625 38029 45134 52409 62098 69517 77679 3611 11625 18149 24019 30871 38051 45363 52907 62268 69566 77730 3637 11680 18181 24097 30929 38926 45376 52968 62328 69667 77877 4013 11730 18221 24205 31291 39018 45629 53033 62344 69723 77901 4038 11734 18231 24232 31313 39057 45699 53297 62447 70024 77923 4197 11776 18282 24336 31317 39110 45829 53371 62847 70057 78021 4221 11791 18323 24337 31563 39364 45858 53475 62863 70101 78330 4242 11985 18376 24416 31622 39556 45902 53793 62946 70411 78373 4309 11986 18433 24514 31634 39606 45925 53807 62999 70665 78432 4310 12235 18587 24556 31688 39658 45999 53890 63157 70884 78438 4554 12268 18615 24594 31886 39776 46018 54100 63189 70893 78450 4571 12297 18711 24641 31968 39839 46037 54276 63732 71015 78552 4624 12323 18762 24697 32125 39906 46062 54284 63755 71122 78554 5023 12383 18863 24709 32181 39940 46098 54290 63858 71154 78571 5219 12666 19058 24710 32292 39967 46273 54333 63931 71425 78642 5272 12684 19099 24749 32433 39987 46297 54680 63965 71525 78895 5416 12721 19135 24761 32541 40070 46317 54851 64012 71527 78944 5712 12820 19206 24909 32632 40247 46366 54873 64023 71593 79020 5735 12921 19283 24925 32841 40289 46459 55212 64025 71617 79052 5753 13050 19414 25131 32889 40413 46492 55244 64062 71752 79107 5801 13067 19421 25490 32934 40440 46519 55313 64204 71922 79363 5843 13170 19563 25639 32983 40501 46619 55315 64225 72072 79592 5878 13239 19736 25759 33058 40976 46645 55392 64325 72371 79611 6046 13252 19739 25760 33096 41001 46654 55482 64623 72602 79640 6196 13593 19759 25763 33327 41008 46835 55493 64836 72668 79753 6570 13609 19914 25878 33437 41025 47071 55728 64917 72968 79882 6649 13676 19918 26139 33465 41141 47087 55776 65086 72971 6880 13774 19943 26164 33486 41440 47361 55799 65111 73053 6993 13779 20109 26313 33546 41460 47510 56179 65206 73128 7065 13878 20202 26541 33547 41660 47527 56350 65306 73172 7087 13931 20234 26554 33720 41727 47634 56508 65364 73294 7104 13962 20528 26626 33817 41797 47696 56593 65470 73307 7151 14144 20653 26731 33952 41971 47715 56654 65744 73517 7294 14199 20677 26933 34057 42167 47767 56664 65909 73553 Næstu útdrættir fara fram 23. febrúar & 1. mars 2012 Heimasíða á Interneti: www.das.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.