Morgunblaðið - 17.02.2012, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 17.02.2012, Blaðsíða 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 2012 Í janúar var opnuð yfirlitssýning á verkum kanadíska listmálarans Davids Alexanders í Listasafninu í Ke- lowna í Bresku-Kólumbíu. Á sýningunni eru meðal annars stór verk sem Alexander málaði í kjölfar dval- ar sinnar í Straumi og Hafnarborg á Íslandi 1999 og 2003. Við opnun sýningarinnar vakti listamaðurinn sérstaka athygli á þessum verkum í ræðu sinni og hvatti viðstadda til að gera sér ferð til Íslands hið fyrsta. David Alexander lærði við listaskóla í Vancouver og Saskatoon og stundaði síðan nám í New York, Lund- únum og París. Á rúmlega fjörutíu ára listferli hefur hann lagt sig sérstaklega eftir viðfangsefnum á norð- urslóðum, á Grænlandi, í nyrstu héruðum Kanada, á Orkneyjum, Baffin-eyju og Íslandi þar sem náttúran er mikilfenglegust. Verk hans er að finna í yfir 30 op- inberum söfnum í Kanada og fleiri löndum. Í tilefni af yfirlitssýningunni gaf McGill-University Press út bók um verk hans og þar skrifa meðal ann- arra kanadíski rithöfundurinn Sharon Butala, heim- spekingurinn Gilbert Bouchard og Aðalsteinn Ingólfs- son listfræðingur. Þetta er jafnframt fjórða bókin um erlendan myndlistarmann sem Aðalsteinn Ingólfsson á þátt að. Málverk frá Íslandi á sýningu í Kanada Yfirlitssýning Kanadíski listamaðurinn David Alexand- er ásamt einu málverka sinna frá Krýsuvík.  Verk frá dvöl listamanns í Straumi og Hafnarborg Vetrartónleikaröð heldur áfram á heimili söngvaskáldanna Uni og Jóns Tryggva í Merkilgili á Eyr- arbakka. Að þessu sinni verður það Sveitadúettinn Pikknikk sem mætir til leiks og skemmtir gestum og gangandi. Pikknikk hefur verið starfandi frá 2008 en þá gaf hann út plötuna Galdur sem hlaut góðar viðtökur gagnrýnenda. Dúettinn skipa þau Sigríður Eyþórsdóttir og Þorsteinn Einarsson, söngvari og gítarleikari Hjálma. Dúettinn spilar rólega þjóðlagaskotna tónlist sem fer vel meðan landið er hulið snjó. Tónleikarnir eru styrktir af Menn- ingarráði Suðurlands og því kostar ekkert inn á tónleikana sjálfa en listamennirnir þakka samt fyrir öll frjáls framlög sem þau segja vel þegin. Tónleikarnir verða sunnu- daginn 26. febrúar og hefjast klukkan fjögur og er lofað kósí- stemningu. Pikknikk á Eyrarbakka Vetrartónleikar Pikknikk spilar á vetrartónleikaröð á Eyrarbakka. Tónleikaveislan á Bar 11 heldur áfram að venju í kvöld þegar hljóm- sveitin Foreign Monkeys stígur á svið en þeir eru lagðir í hann aftur og með heilmikið nýtt efni sem þeir geta ekki beðið eftir að koma út. Á tónleikunum spila þeir eitthvað af þessu nýja efni í bland við gamalt. Í mars 2006 tóku þeir þátt í Músíktil- raunum og unnu þá keppni sem gerði þá landsþekkta á einni nóttu. Þeir hafa vakið athygli fyrir gríð- arlega góða sviðsframkomu. Tónleikar Foreign Monkeys eru þekktir fyrir góða sviðsframkomu. Foreign Monkeys á Bar 11 Heimsljós (Stóra sviðið) Lau 18/2 kl. 19:30 14.sýn Sun 26/2 kl. 19:30 17.sýn Fim 15/3 kl. 19:30 síð.sýn Sun 19/2 kl. 19:30 15.sýn Fim 8/3 kl. 19:30 18.sýn Lau 25/2 kl. 19:30 16.sýn Mið 14/3 kl. 15:00 AUKAS. Ein ástsælasta saga Nóbelsskáldsins í nýrri leikgerð. Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Fim 1/3 kl. 19:30 Forsýn Fös 23/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 2/3 kl. 19:30 Forsýn Lau 24/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 3/3 kl. 19:30 Frums Sun 25/3 kl. 19:30 10.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Fös 9/3 kl. 19:30 2.sýn Mið 28/3 kl. 19:30 11.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 10/3 kl. 19:30 3.sýn Fim 29/3 kl. 19:30 12.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Sun 11/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 30/3 kl. 19:30 AUKAS. Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 31/3 kl. 19:30 AUKAS. Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 6.sýn Sun 1/4 kl. 19:30 13.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 7.sýn Fim 12/4 kl. 19:30 14.sýn Frumsýnt 3. mars Dagleiðin langa (Kassinn) Fös 24/2 kl. 19:30 Frums. Lau 3/3 kl. 19:30 5.sýn Sun 11/3 kl. 19:30 9.sýn Mið 29/2 kl. 19:30 2.sýn Mið 7/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 10.sýn Fim 1/3 kl. 19:30 3.sýn Fös 9/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 11.sýn Fös 2/3 kl. 19:30 4.sýn Lau 10/3 kl. 19:30 8.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 12.sýn Frumsýnt 24.febrúar Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Sun 19/2 kl. 13:30 Sun 26/2 kl. 13:30 Sun 4/3 kl. 13:30 Sun 19/2 kl. 15:00 Sun 26/2 kl. 15:00 Sun 4/3 kl. 15:00 Sun 19/2 kl. 17:00 AUKAS. Sun 26/2 kl. 17:00 AUKAS. Hjartnæm og fjörmikil sýning Sjöundá (Kúlan) Fös 17/2 kl. 19:30 Frums Sun 4/3 kl. 19:30 Fim 15/3 kl. 19:30 Lau 18/2 kl. 19:30 Fim 8/3 kl. 19:30 Lau 25/2 kl. 19:30 Mið 14/3 kl. 19:30 Ný leiksýning um morðin á Sjöundá Uppistand - Mið-Ísland (Stóra sviðið) Fös 17/2 kl. 20:00 AUKAS. Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Galdrakarlinn í Oz –HHHHH KHH. Ftími Fanný og Alexander (Stóra sviðið) Fös 17/2 kl. 20:00 9.k Sun 4/3 kl. 20:00 aukas Sun 18/3 kl. 20:00 aukas Fim 23/2 kl. 20:00 aukas Fim 8/3 kl. 20:00 Fös 23/3 kl. 20:00 Fös 24/2 kl. 20:00 10.k Fös 9/3 kl. 20:00 Sun 25/3 kl. 20:00 aukas Lau 25/2 kl. 20:00 aukas Sun 11/3 kl. 20:00 aukas Lau 31/3 kl. 20:00 lokas Fim 1/3 kl. 20:00 11.k Fim 15/3 kl. 20:00 aukas Fös 2/3 kl. 20:00 12.k Lau 17/3 kl. 20:00 Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið. Sýningum lýkur í mars Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 18/2 kl. 14:00 Sun 26/2 kl. 14:00 Sun 18/3 kl. 14:00 Sun 19/2 kl. 14:00 Sun 4/3 kl. 14:00 Sun 25/3 kl. 14:00 Lau 25/2 kl. 14:00 Sun 11/3 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið og Menningarhúsinu Hofi) Lau 18/2 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 19:00 Fös 16/3 kl. 19:00 Lau 3/3 kl. 21:00 Lau 10/3 kl. 22:00 aukas Fös 16/3 kl. 22:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Í Borgarleikhúsinu í febrúar og Hofi í mars Eldhaf (Nýja sviðið) Fös 17/2 kl. 20:00 9.k Sun 26/2 kl. 20:00 aukas Fim 8/3 kl. 20:00 Sun 19/2 kl. 20:00 10.k Mið 29/2 kl. 20:00 13.k Fös 9/3 kl. 20:00 Fim 23/2 kl. 20:00 11.k Fim 1/3 kl. 20:00 14.k Sun 11/3 kl. 20:00 Fös 24/2 kl. 20:00 12.k Fös 2/3 kl. 20:00 15.k Fim 15/3 kl. 20:00 Lau 25/2 kl. 20:00 aukas Sun 4/3 kl. 20:00 16.k Sun 18/3 kl. 20:00 Ath! Snarpur sýningartími. Sýningum lýkur í mars Axlar - Björn (Litla sviðið) Lau 18/2 kl. 20:00 9.k Sun 26/2 kl. 20:00 Fim 15/3 kl. 20:00 Sun 19/2 kl. 20:00 Sun 4/3 kl. 20:00 Fim 22/3 kl. 20:00 Lau 25/2 kl. 20:00 Fim 8/3 kl. 20:00 Nýtt verk úr smiðju Vesturports. Síðustu sýningar Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 17/2 kl. 20:00 Fös 2/3 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 20:00 Fim 23/2 kl. 20:00 Lau 3/3 kl. 20:00 Fös 24/2 kl. 20:00 Fös 9/3 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Á Stóra sviðinu 11/2 Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Lau 18/2 kl. 13:00 3.k Lau 25/2 kl. 14:30 aukas Sun 11/3 kl. 14:30 Sun 19/2 kl. 13:00 4.k Sun 26/2 kl. 13:00 Sun 18/3 kl. 13:00 Sun 19/2 kl. 14:30 aukas Sun 4/3 kl. 13:00 Sun 25/3 kl. 13:00 Lau 25/2 kl. 13:00 5.k Sun 11/3 kl. 13:00 Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Mínus 16 (Stóra sviðið) Sun 19/2 kl. 20:00 3.k Sun 26/2 kl. 20:00 4.k Lau 10/3 kl. 20:00 Mið 22/2 kl. 20:00 Lau 3/3 kl. 20:00 Íslenski Dansflokkurinn - Verk eftir rokkstjörnu dansheimsins Ohad Naharin Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningÖ F Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Guðmundur og konurnar (Söguloftið) Lau 21/4 kl. 17:00 1. aukas. vegna fjölda áskoranna Sun 22/4 2. aukas. kl. 17:00 Feðgarnir frá Kirkjubóli LÍFSDAGBÓKÁSTARSKÁLDS (Söguloftið) Sun 19/2 kl. 15:00 konudagur, síðasta sýn. Sögur úr Síðunni (Söguloftið) Lau 21/4 kl. 20:00 1. aukas. vegna fjölda áskoranna Sun 22/4 2. aukas. kl. 20:00 U Tjarnarbíó 5272100 | midasala@tjarnarbio.is UPS! Fim 1/3 frums. kl. 20:00 Fös 2/3 kl. 20:00 Lau 3/3 kl. 20:00 Blótgoðar - uppistand um heiðingja (Söguloftið) Lau 18/2 kl. 16:00 síðasta sýn. Hjónabandssæla Fös 24 feb. kl 20 Ö Lau 25 feb. kl 20 Ö Fös 16 mars. kl 20 Lau 17 mars. kl 20 Fös 24 mars. kl 20 Lau 25 mars. kl 20 Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand Fös 16 mars. kl 22.30 Miðaverð frá1900 kr. Sinfóníuhljómsveit Íslands Örfá sæti laus Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » 528 5050 Hringadróttinssinfónían fös. 17.02. Kl. 20.00 Stjórnandi: Erik Ochsner Einsöngvari: Nancy Allen Lundy Kórar: Hljómeyki, Kór Áskirkju, Söngsveitin Fílharmónía, Stúlknakór Reykjavíkur Kórstjórar: Magnús Ragnarsson, Margrét Pálmadóttir Howard Shore: Lord of the Rings Symphony UPPSELT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.