Morgunblaðið - 09.03.2012, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.03.2012, Blaðsíða 12
12 | MORGUNBLAÐIÐ Erna Skipholti 3 Sími: 552 0775 www.erna.is Fyrir orrustuna um Milvianbrú yfir Tíberfljót, 28. október 312 fyrir réttum 1700 árum, sá Konstantín mikli teikn krossins á himni og orðin “in hoc signo vinces” “Undir þessu tákni muntu sigra”. Árið 313 er Konstantín var orðinn keisari veitti hann kristnum mönnum trúfrelsi eftir langvarandi ofsóknir. Menin eru smíðuð á Íslandi eftir hugmynd Dr Gunnars Jónssonar og fást silfurhúðuð á 3.500,- úr silfri: 5.900,- (með demanti: 11.500,-) og úr 14k gulli á 49.500,- (með demanti: 55.000,-). IN HOC SIGNO VINCES (Undir þessu tákni muntu sigra) F allegustu gjafarvörurnar fyrir ferminguna fást í Karmel- klaustrinu við Ölduslóð í Hafn- arfirði. Kertin sem þar fást eru handmáluð og skreytt auk þess sem þar fást falleg skrautrituð kort og fleira. Raunar fást gjafavörur fyrir flest tilefni í klaustrinu, svo sem skírnir, brúðkaup sem og helstu viðburði kirkju- ársins. „Handavinnan er stór þáttur í okkar starfi,“ segir móðir Agnes í Karmel- klaustrinu. „Hér iðkum við hugleiðslu og biðjum og á meðan er gott að fást við einhverskonar föndur eða handavinnu. Við fáum kertin frá kertasmiðjunni Heimaey í Eyjum en hér málum við þau með fallegu letri og litum. Sama má segja um aðra handvinnu. Við leggjum alúð í hlutina.“ Verslunin í klaustrinu er opin alla daga frá klukkan 10:00 til 19:30 auk þess sem hægt er að skoða þær vörur sem fást og panta yfir netið. En fyrst og síðast snýst líf Karmelsystra um til- beiðslu og bænalíf. Sungnar eru messur í klaustrinu klukkan átta á hverjum morgni auk þess sem Karmelsystrum berast bænaefni frá fólki víða að. „Ástandið í þjóðfélaginu er þannig að margir leita til okkar. Til dæmis varð maður í Reykjavík fyrir hnífstungu á mánudaginn og síðustu daga hafa marg- ir komið með bænaefni vegna þess manns og fjölskyldu hans. Við erfiðar aðstæður leita margir til okkar,“ segir Agnes. sbs@mbl.is Kerti Handverk Kar- melsystra í Hafn- arfirði er ein- staklega fallegt og sígilt á borði ferm- ingarbarnsins. Kertin fást í öllum regnbogans litum. Karmel Að stórum hluta hafa Karmelsysturnar lifi- brauð sitt af eigin handverki, svo sem kertamálun. Morgunblaðið/Ernir Nunna Kertin sen nunnurnar mála eru sérstaklega falleg og tæpast hefur nokkur maður sig í að bera eld að kveiknum og bræða þau niður. Klaustur Starfið í Hafnarfjarðarklaustrinu á langa sögu og margir leita til nunnanna með fyrirbænir. Minningabók Það er gaman að skrá sögu fermingardagsins í fallegar myndskreyttar bækur, sem eru t.d. líkar því sem hér má sjá. Bænalíf og fallegt handverk Kertin eru handmáluð og skreytt. Hugleiða í Hafn- arfirði. Margir leita til okkar, segir systir Agnes í Karmelk- laustrinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.