Morgunblaðið - 09.03.2012, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 09.03.2012, Qupperneq 22
F arðinn frá Youngblood er léttur og gerir húðinni kleift að anda. „Youngblood-farðinn getur kallað fram létta förðun sem ætluð er ferming- arstúlkum,“ segir María Valdimars- dóttir hjá Ilma. „Ung húð ætti að leyfa æskuljómanum að njóta sín og markmiðið í raun að draga fram það besta í útliti hvers og eins, fríska að- eins upp á húðlitinn og skerpa augn- svipinn. Einn af kostum farðans er sá að hann helst lengi fallegur á húðinni og það þarf í raun ekki að laga hann til yfir daginn,“ bendir María á. „Það er mikill kostur þar sem þetta er oft langur og annasamur dagur.“ Youngblood Starter Kit inniheldur allt sem þarf fyrir förðunina, eina sem þarf er að bæta við litalínu eins og gloss, maskara og ef til vill augn- skugga, allt eftir því hvað mikla förðun er um að ræða. Natural Mineral-farðinn frá Youngblood getur hentað vel fyrir þær sem eru með einhver óhreinindi til að fela, þar sem hægt er að nota hann sem „concealer“ til að hylja roða og óhreinindi og bursta svo létt yfir andlitið. Þannig næst að hylja það sem þarf að hylja án þess að förðunin verði of þung. High Defenition High Defenition er frábært laust púður yfir allan farða sem fullkomnar förðunina. Farðinn helst frísklegur lengur, sléttir yfirborð húðarinnar og kemur sérstaklega vel út fyrir myndatök- una. Hrein húð er grundvallaratriði Kristín Guðmundsdóttir hjá Snyrtistofunni Krismu í Grafarvogi segir mikilvægt fyrir ungar stelpur sem eru að byrja að farða sig að temja sér strax að þrífa húðina vel. „Hrein húð er undirstaða fallegrar förðunar þó svo að farðinn geti gert kraftaverk,“ segir Kristín. „Einnig er mikilvægt að nota gott rakakrem undir farðann.“ Kristín segir að- alkostinn við Youngblood Natural Mineral Foundation að farðinn sé það léttur að vel lofti gegnum hann að húðinni og hann stífli ekki. Þann- ig megi ná fram náttúrulega fallegri förðun og hylja misfellur og roða án þess að virðast áberandi farðaður. „Ekki spillir heldur að Youngblood- förðunarlínan er unnin úr nátt- úrulegum steinefnum. Farðinn er 100% náttúrulegur, olíulaus og án allra kemískra efna. Vörurnar eru einstakar fyrir náttúrulegan eig- inleika sinn að geta andað í gegnum húðina og henta fyrir allar húðteg- undir. Merkið býður upp á breiða li- talínu bæði fyrir andlit, augu og var- ir.“ jonagnar@mbl.is Fyrirsæta: Þóra Helgadóttir Svona notar þú Youngblood: 1. Settu örfáar agnir af farðanum í lokið, rúllaðu innan úr því með burstanum og dustaðu af með því að slá létt með burstanum á lokið. 2. Burstaðu andlitið með hringlaga hreyfingum. Byrjaðu við kjálka og færðu burstann upp á við. 3. Því betur sem burstanum er rúllað um andlitið því þéttari verður áferðin. Þegar húðin hitnar sam- lagast farðinn henni fullkomlega. 4. Auðvelt er að stjórna hversu mikið farðinn á að hylja með því að auka magnið af farðanum. Mild og falleg fermingar- förðun Á fermingardaginn vilja stúlkurnar líta sem allra best út og þá er gaman að geta gripið til farða sem ekki er of áberandi. Youngblood Natural Mineral Foundation Youngblood Minreal Rice Setting Powder. Youngblood Sher- bet Crushed Min- real Bluxh. Youngblood Kabuki Blending Brush Youngblood Hi- Definition Hy- drating Mineral Perfecting Powder. Youngblood Barely Beige Mineral Foundation. 22 | MORGUNBLAÐIÐ Lín Design Laugavegi 176 Sími 5332220 www.lindesign.is Fermingartilboð Rúmföt frá 7.990 kr Sendum frítt úr vefverslun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.