Morgunblaðið - 09.03.2012, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 09.03.2012, Qupperneq 59
N ú hafa bæst við ferm- ingarservíettur og kerti með myndefni eftir Heklu Björk Guðmundsdóttur, sem er listakonan og hönnuður- inn á bak við allar vörur Hekla- íslandi. Fermingarlínan sam- anstendur af korti, kerti og tveimur stærðum af servíettum. „Fermingarservíetturnar og kertin fást í tveimur litum, bleiku með fallegri stúlku í hvít- um kjól og bláu með töff- aralegum strák í hettupeysu,“ segir Hekla, en servíetturnar eru bæði fáanlegar sem matar- og kaffiservíettur. „Ég hef hann- að gjafakort í 16 ár og verið með nokkar týpur af ferming- arkortum sem hafa verið vinsæl. Nýjasta fermingakortið „ein- stakur og einstök“ sem ég hann- aði 2009 var alltaf hugsað á servíettu og kerti sem nú er að verða að veruleika“. Hekla bend- ir á að inni í kortunum sé að finna ljóð eftir Kristján Hreins- son sem hann samdi sérstaklega fyrir hana, en það hljóðar svona: Af þinni sál er aðeins eitt eintak hér að finna. Því skaltu ætíð brosa breitt mót birtu vona þinna. Hekla hefur fengið góðar við- tökur við línunni. „Svo er ekkert því til fyrirstöðu að nota serví- etturnar og kertin í útskriftir og afmæli. Þó að við séum að koma með þessa línu núna þá hafa servíetturnar mínar sem ég hef áður sent frá mér verið vinsælar í fermingar og aðrar veislur, sérstaklega fuglarnir og lopinn. Það er frábært að bæta bleika og blá litnum við servíettulínuna okkar og nú ættu allir af finna eitthvað sem hentar þeim“ segir Hekla að lokum. Vörurnar frá Heklaíslandi fást í helstu hönn- unar, blóma og gjafavöruversl- unum um land allt. jonagnar@mbl.is Fermingarlína frá Heklaíslandi Vörurnar frá Heklaíslandi eru mörgum kunnar enda eru gjafakortin, servíetturnar og kertin vinsælu auðþekkjanleg á sérstæðum myndstílnum. Nýja fermingarlínan frá Heklaíslandi inni- heldur servíettur og kerti, fyrir stráka og stelpur. MORGUNBLAÐIÐ | 59 M b l1 33 40 44 Handtaska og miðstærð af ferðtösku. Verð áður 16.800.- Verð nú 11.760.- Fermingatilboð Komið í miðbæinn og skoðið vöruúrvalið okkar Skólavörðustíg 7 • 101 Reykjavík • Sími 551 5814 • www.th.is 30% AFSLÁTTUR Verð kr. 34.980.- Stgr. kr. 31.800.- Magnari, útvarp, iPod stöð og klukka. Magnari, útvarp, iPod stöð og klukka. Verð kr. 98.600.- Stgr. kr. 86.800.- EARS WiFi Rating Hönnun 10.0 Tengimöguleikar 10.0 Hljómgæði 10.0 4 litir. fermingargjöfin... genevalab.com GENEVA XS Verð kr. 68.800.- Stgr. kr. 58.800.- Ferðatæki með hleðslurafhlöðu. Stereo Bluetooth móttakari, útvarp, klukka og vekjaraklukka. 3 litir. 3 litir. GENEVA S GENEVA M
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.