Morgunblaðið - 09.03.2012, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 09.03.2012, Qupperneq 62
62 | MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Sigurgeir S. 500 Delicious Desserts er bók fyrir áhuga- kokka á fermingaraldri því eftirréttir eru kjörleið til að kynnast eldamennskunni, margir einfaldir og flestir sætir. Hér er eitt- hvað að finna við allra hæfi. Íslenski hesturinn er afar ítarlegt og yfirgrips- mikið rit um hið einstaka hrossakyn sem á Ís- landi finnst. Eiguleg bók fyrir hestamanninn. Góðar bækur gefa skal The Times Desktop Atlas of the World er einkar handhægur heimsatlas fyrir þá sem vilja hnitmiðaða bók um heiminn. Concise Atlas of the World er bók fyrir þá sem vilja hafa skýra heimsmynd í kollinum, vegleg bók og vönduð sem færir lesandanum skilning og þekkingu á veröld okkar manna. Veiðimenn Norðursins er margverðlaunuð ljósmyndabók Ragnars Axelssonar, RAX, og skartar óviðjafnanlegum ljósmyndum frá heiminum við Heimskautsbaug. Reykjavík út og inn er skemmtileg ljós- myndabók um höfuðstað Íslands, þar sem les- andinn fer á milli borgarhluta og kynnist hverj- um stað fyrir sig, oft með alveg nýjum hætti. Perlur í skáldskap Laxness hefur að geyma fjölmörg sýnishorn af orð- snilld Nóbelsskáldsins. Í bókinni er að finna fjórtán hundruð tilvitnanir úr verkum Kiljan. Merkisdagar á mannsævinni er skemmtileg og fróðleg bók um alla þá hátíðis- og tyllidaga sem við förum gegnum á lífsleiðinni. Uppruni, merk- ing og tilgangur allra daganna er hér skýrt fram- settur af þjóðháttafræðingnum Árna Björnssyni. Perlur í náttúru Íslands er ítarleg bók um landið okkar þar sem saman kemur fróðleikur um jarð- sögu landsins, náttúru landsins frá fjöru til fjalla og tengingu lands við sögu þjóðarinnar. Góð bók er lífstíðareign, hvort sem hún talar til lesandans í máli eða myndum. Á meðan aðrar gjafir úreldast og slitna blífur bókin og getur glatt eigandann aftur og aftur. Möguleikarnir til góðra bókagjafa eru óteljandi þegar fermingar eru annars vegar en ætla má að einhverjar hug- myndir leynist hér á síðunni. Af nógu er alltént að taka í bókaverslunum borgarinnar. Bækurnar sem hér eru nefndar fást meðal annars í bóka- verslun Eymundsson. jonagnar@mbl.is SKÓLAVÖR‹USTÍG 6B - SÍMI 562 6999 FERMINGARFÖT Á MÆÐGURNAR www.marialovisa.com
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.