Morgunblaðið - 09.03.2012, Page 66

Morgunblaðið - 09.03.2012, Page 66
Morgunblaðið/Sigurgeir S. Hálsmenin frá Hlín Reykdal fást í mörgum mismunandi litum. Þetta fæst sömuleiðis í Mýrinni og kostar 11.900 kr. Þessi eldrauða útfærsla af hinum sígildu Ray Ban Wayf- arer sólgleraugum er ein- staklega skvísuleg og smell- passar fyrir sumarið. Gleraugun fást í Auganu og kosta 28.900. Fermingargjafir - hugmyndir fyrir hana Fermingargjafir geta verið af jafn margvíslegu tagi og fermingarbörnin sjálf og því listinn yfir möguleikana ótæmandi. Hér eru fáeinar hug- myndir úr ýmsum áttum fyrir stúlkurnar. L’Occitane de Pro- vence hefur á boð- stólum nýja línu sem hentar fermingardöm- unum vel. Hún kallast Cherry Princess og hefur ferskan ilm og mátulega sætan. Meðal þess sem línan hefur upp á að bjóða er ilmvatn (5.190 kr.), sturtusápa (2.320 kr.) og handáburður (1.050 kr.). Það er nauðsynlegt að eiga gott skartgripaskrín, bæði til að ganga að skartinu á vísum stað og líka til að vel fari um gripina milli þess sem þeir eru notaðir. Þessi rúmgóða hirzla fæst í MEBU í Kringl- unni og kostar 9.900 kr. 66 | MORGUNBLAÐIÐ Þetta litríka og líflega hálsmen er úr lituðum trékúlum og er frá Hlín Reykdal. Það fæst meðal annars í hönnunarverl- uninni Mýrinni í Kringl- unni og kostar 11.900 kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.