Morgunblaðið - 21.04.2012, Page 23

Morgunblaðið - 21.04.2012, Page 23
Leonardo DiCaprio Specialisterne, sérhæft fyrirtæki sem nýtir gáfur fólks með einhverfu, hafa sett á fót fyrirtæki á Íslandi. Samvinna er komin á milli Hjallastefnunnar og ABC, bandarísks skóla í atferlisþjálfun. Íslenskur RPM kennari. Styrkveiting fékkst til þess að senda Ástu Birnu Ólafsdóttur í nám í Austin, Texas til að læra að kenna börnum að tjá sig með stafaborði. Einhverfir fá rödd og tækifæri Myndin Sólskinsdrengurinn eftir Friðrik Þór Friðriksson hefur breytt landslagi einhverfu á Íslandi og verið vitundarvakning um röskunina um allan heim. Meðal þess sem gerst hefur er að allt það besta sem uppgötvaðist við gerð myndarinnar er komið til Íslands: „Ég er hjartanlega þakklát öllum sem komu að gerð myndarinnar með beinum og óbeinum hætti og þá sérstaklega aðalstuðnings- og styrktaraðila hennar, Actavis. Án Actavis hefði myndin aldrei orðið að veruleika.“ Margrét D. Ericsdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.