Morgunblaðið - 21.04.2012, Side 46

Morgunblaðið - 21.04.2012, Side 46
46 MESSURÁ morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. APRÍL 2012 AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 hefst með biblíufræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna. Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Birgir Óskarsson prédikar. Aðventkirkjan Vestmannaeyjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11. Boðið upp á bibl- íufræðslu fyrir alla. Guðþjónusta kl. 12. Bein útsending frá kirkju aðventista í Reykjavík. Birgir Óskarsson prédikar þar. Aðventsöfnuðurinn Suðurnesjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykjanesbæ hefst með biblíufræðslu. Guðþjónusta kl. 12. Þóra Sigríður Jónsdóttir prédikar. Aðventsöfnuðurinn Árnesi | Samkoma á Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjón- usta kl. 11. Björgvin Snorrason prédikar. Aðventsöfnuðurinn Hafnarfirði | Samkoma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með fjöl- skyldusamkomu kl. 11. Eric Guðmundsson prédikar. Biblíufræðsla fyrir alla kl. 11.50. Boð- ið upp á biblíufræðslu á ensku. Samfélag Aðventista Akureyri | Samkoma í Gamla Lundi í dag, laugardag, hefst kl. 11 með biblíufræðslu fyrir alla. Guðsþjónusta kl. 12. ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta og sunnu- dagaskóli kl. 11. Guðfræðineminn Fritz Már Jörgensson prédikar og sr. Þór Hauksson þjón- ar fyrir altari. Kirkjukór kirkjunnar leiðir safn- aðarsöng undir stjórn Krisztinar Kalló Szklenár organista og kórstjóra. Messuþjónar lesa ritn- ingar. Kaffi. ÁSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Sigurður Jóns- son prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Ásdísi Pétursdóttur Blöndal djákna. Kór Áskirkju syng- ur, organisti er Magnús Ragnarsson. Kaffisopi á eftir og dagskrá í safnaðarheimilinu þar sem minnst verður sr. Gríms Grímssonar, fyrsta sóknarprests Ásprestakalls, sem orðið hefði 100 ára 21. apríl 2012. ÁSTJARNARKIRKJA | Léttmessa kl. 11. Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Hjartar How- ser. Prestur er sr. Kjartan Jónsson. Sunnu- dagaskóli kl. 11 og allir hafa með sér eitthvað sem þeim finnst dýrmætt. Aðalsafnaðarfundur kl. 12.15. BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli kl. 11 í Brekkuskógum 1. Umsjón hafa Auður, Bald- vin, Finnur og Heiða Lind ásamt yngri leiðtog- um. BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi | Ferm- ing kl. 11. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Prestur sr. Bryndís Malla Elí- dóttir. Kór Breiðholtskirkju syngur og organisti er Örn Magnússon. Sunnudagaskóli er í umsjá Steinunnar Leifsdóttur. Kaffi og djús á eftir. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Söngur, fræðsla o.fl. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Bústaðakirkju syngur, organisti Antonia He- vesi. Prestur er sr. Pálmi Matthíasson. Kaffi á eftir. DIGRANESKIRKJA | Útvarpsguðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Organisti Zbigniew Zuchowich og kór Digra- neskirkju leiðir safnaðarsöng. Léttur máls- verður á eftir. Sunnudagaskóli kl. 11. www.digraneskirkja.is DÓMKIRKJAN | Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. Dóm- kórinn syngur, organisti er Kári Þormar. EMMANÚELS Baptistakirkjan | Guðþjón- usta og sunnudagaskóli (Mass & Sundayscho- ol) kl. 12 á Skólabraut 6 Garðabæ. Boðið upp á veitingar á eftir. Prestar sr. Bill Jessup og Ro- bert Andrew Hansen. Guðþjónusta á ensku og íslensku (in English & Icelandic). Þurfi að sækja hringið í s. 8470-081. FELLA- og Hólakirkja | Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Prestur sr. Svavar Stef- ánsson. Kór kirkjunnar leiðir safnaðarsöng undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur. Tónlistar- nemar annast tónlistarflutning. Guðrún Hrönn og Jóhanna taka á móti börnunum í bún- ingapartíi. Kirkjuvörður og meðhjálpari er Krist- ín Ingólfsdóttir. FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11. Hressing í lokin. Almenn samkoma kl. 13.30. Tónlist og söngur, barnagæsla og Björg R. Páls- dóttir prédikar. Kaffi á eftir. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Fermingarmessa kl. 14. Prestar eru sr. Hjörtur Magni Jóhanns- son og sr. Bryndís Valbjarnardóttir. Kór Fríkirkj- unnar leiðir tónlistina ásamt Aðalheiði Þor- steinsdóttur orgelleikara. Barnastarf kl. 11 á kórloftinu. GRAFARVOGSKIRKJA | Ferming kl. 10.30. Sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Sigurður Grétar Helgason þjóna fyrir altari. Kór kirkjunnar syng- ur, organisti er Hákon Leifsson. Sunnudaga- skóli kl. 11. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurð- ardóttir. Borgarholtsskóli Guðsþjónusta og sunnu- dagaskóli kl. 11. Sr. Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Vox Populi syng- ur, organisti er Stefán Birkisson. Umsjón með sunnudagasóla Anna Arnardóttir. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10, bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í umsjá Helgu o.fl. Messa kl. 11. Altarisganga og samskot í líknarsjóð kirkjunnar. Messuhóp- ur þjónar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur, org- anisti Árni Arinbjarnarson. Prestur sr. Ólafur Jó- hannsson. Molasopi á eftir. Hversdagsmessa með Þorvaldi Halldórssyni á fimmtudag kl. 18.10. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðs- þjónusta kl. 14 í hátíðarsal á vegum Félags fyrrum þjónandi presta. Hr. Karl Sigurbjörns- son, biskup Íslands, predikar. Sr. Úlfar Guð- mundsson, fyrrverandi prófastur, þjónar fyrir altari. Grundarkórinn leiðir söng undir stjórn Kristínar Waage organista. GUÐRÍÐARKIRKJA Grafarholti | Ferming- armessa og sunnudagsskóli kl. 11. Prestur s. Sigríður Guðmarsdóttir og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Sunnudagaskóli í umsjá Árna Þorláks Guðnasonar. Meðhjálpari Aðalstein Dalman Októsson. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa og sunnudagaskóli kl. 11. sr. Guðbjörg Jóhann- esdóttir þjónar. Barbörukórinn syngur undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar organista. Kaffi á eftir. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt hópi messuþjóna. Drengjakór Reykjavíkur í Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Umsjón með barnastarfi hefur Magnea Sverrisdóttir. Tón- leikar í dag, laugardag, kl. 17 og sunnudag kl. 17. Mótettukór Hallgrímskirkju, ásamt ein- söngvurum og Kammersveit, flytja Messu í C- moll og Requiem e. Mozart. Aðalsafn- aðarfundur að lokinni messu. HÁTEIGSKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11. Kór Ísaksskóla syngur undir stjórn Ásu Val- gerðar Sigurðardóttur við undirleik Bjarkar Sig- urðardóttur. Kópakórinn kemur fram undir stjórn Berglindar Björgúlfsdóttur. Sólveig, Hreinn og Páll Ágúst leiða almennan söng. Prestur er sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Aðal- fundur Háteigssafnaðar verður 29. apríl, eftir messu, í safnaðarheimilinu. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Lofgjörðarguð- sþjónusta kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjón- ar. Þorvaldur Halldórsson sér um að leiða safn- aðarsönginn. Sunnudagaskóli kl. 13. Sjá www.hjallakirkja.is. HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri | Gosp- elkirkja kl. 17. Gospelkór Akureyrar syngur. Komandör Peder Refstie verður með hugvekju. HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Sam- koma kl. 17. Sigurður Ingimarsson talar. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma kl. 13.30 fyrir alla. Lofgjörð og fyrirbænir. Gestir frá Campus Crusade for Christ í Sviss tala. Barnastarf. Kaffi á eftir. KÁLFATJARNARKIRKJA | Fermingarguð- sþjónusta í dag, laugardag kl. 14. Kór Kálfa- tjarnarkirkju syngur undir stjórn Franks Herluf- sens organista. Prestur er sr. Kjartan Jónsson. KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová kantors. Ummeð sunnu- dagaskóla: Þóra Marteinsdóttir og Sólveig Anna Aradóttir. LANGHOLTSKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11. Kórskólinn syngur undir stjórn Þóru Björns- dóttur. Sunnudagaskólakennararnir Aron og Ingunn Huld taka þátt. Organisti er Jón Stef- ánsson. Kaffi á eftir. LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnudaga- skóli kl. 11. Erla Björk Jónsdóttir guðfræðingur og æskulýðsfulltrúi þjónar ásamt Gunnari Gunnarssyni organista, kór Laugarneskirkju, sunnudagskólakennurum og messuþjónum. Kaffi á eftir. LÁGAFELLSKIRKJA | Fermingarmessa kl. 10.30. Prestar sr. Ragnheiður Jónsdóttir og sr. Skírnir Garðarsson. Organisti Arnhildur Valgarðsdóttir, kirkjukór Lágafellssóknar syng- ur. Einsöngvarar Arnþrúður Ösp Karlsdóttir og Jón Magnús Jónsson. Einleikur á fiðlu Matt- hías Stefánsson. Meðhjálpari Arndís Linn. LINDAKIRKJA Kópavogi | Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Sr. Guðni Már Harðarson þjónar, Þorvaldur Halldórsson leiðir safn- aðarsöng. MOSFELLSKIRKJA | Fermingarmessa kl. 13.30. Prestar sr. Ragnheiður Jónsdóttir og sr. Skírnir Garðarsson. Organisti Arnhildur Valgarðsdóttir og kirkjukór Lágafellssóknar syngur. Einsöngvarar eru Arnþrúður Ösp Karls- dóttir og Jón Magnús Jónsson. Einleikur á fiðlu Matthías Stefánsson. Meðhjálpari er Arndís Linn. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Fé- lagar úr kór Neskirkju leiða safnaðarsöng, org- anisti er Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Toshiki Toma. Messuþjónar aðstoða. Umsjón með barnastarfi hafa: Sigurvin, Katrín og Ari. Veitingar á eftir. Aðalsafnaðarfundur Nessóknar eftir messu. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Tónlistarmessa og barnastarf kl. 14. Kór safnaðarins leiðir söng- inn undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar sem ásamt Jóni Rafnssyni kontrabassaleikara og Erik Qvick trommuleikara sjá um undirleikinn. Sr. Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari og meðhjálpari er Petra Jónsdóttir. Aðalfundur á efri hæð Kirkjubæjar eftir messu. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17 í safnaðarheimili Grensáskirkju. Gestir frá Cam- pus Crusade for Christ í Sviss. SELFOSSKIRKJA | Messa og sunnudaga- skóli kl. 11. Prestur er sr. Óskar Hafsteinn Ósk- arsson. Léttur hádegisverður á eftir. Sjá www.selfosskirkja.is SELJAKIRKJA | Messa kl. 14. Sr. Ólafur Jó- hann Borgþórsson prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Kór Seljakirkju leiðir safnaðarsöng, org- anisti er Tómas Guðni Eggertsson. Kvöldmessa kl. 20. Sr. Ólafur Jóhann Borg- þórsson prédikar. Þorvaldur Halldórsson stýrir tónlistinni. Altarisganga. SELTJARNARNESKIRKJA | Messa kl. 11 með þátttöku íbúa á Melabraut, Miðbraut, Unn- arbraut, Vallarbraut og Valhúsabraut. Íbúar þessara gatna sjá um lestra og bænir. Jón Jónsson flytur hugleiðingu. Organisti er Bjarni Þór Jónatansson. Sóknarprestur þjónar ásamt félögum úr Kammerkór kirkjunnar. Veitingar. Sr. Hjálmar Jónsson heldur erindi kl. 17 á listahátíð kirkjunnar. Sólveig Pálsdóttir les kvæði. Agnes Amalía Kristjánsdóttir og Jó- hanna Héðinsdóttir syngja. Ranata Ivan leikur undir. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Sóknarprestur. STÓRA Vatnshornskirkja | Messa kl. 11. Prestur Óskar Ingi Ingason. Organisti Halldór Þorgils Þórðarson og kirkjukór Dalaprestakalls leiðir sönginn. VEGURINN kirkja fyrir þig | Fjölskyldu- samkoma kl. 14. Barnastarf, lofgjörð, predikun og fyrirbæn. Högni Valsson predikar. VÍDALÍNSKIRKJA | Eldriborgaramessa með fermingu og sunnudagaskóli kl. 11. Iðunn Gróa Gísladóttir flytur hugleiðingu. Garðakórinn og Kór eldri kennara, EKKÓ, syngja, Jóhann Bald- vinsson og Bjartur Logi Guðnason stjórna. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Kaffi og kleinur á eftir. Orð dagsins: Ég er góði hirðirinn. (Jóh. 10) Morgunblaðið/Ómar Silfrastaðakirkja í Skagafirði. Barnagæsla Au pair á Englandi Óskum eftir stúlku, 19 ára eða eldri, til að gæta 3ja barna í ár eða meira. Uppl. í s. 894 6414 eða drmatthildur@msn.com. Gisting Skammtímaleiga 101 Íbúðir fullbúnar húsgögnum og hús- búnaði. Sjá nánar á mimis4rent.com. Sími 897-2568. Gisting Akureyri Skógarhlíð 27, 601 Akureyri, 160 fm einbýlishús, 4 svefnherbergi. Að- staða fyrir ca. 13 manns. Leyfilegt að hafa hund í Skógarhlíð. Orlofshús við Akureyri með heitum potti. orlofshus.is Leó 897 5300 Hvataferðir, fyrirtækjahittingur, óvissuferðir, ættarmót Frábær aðstaða fyrir hópa og fjölskyldur. Heitir pottar og grill. Opið allt árið. Sími 486-1500, Minniborgir.is Gisting á góðum stað. Upplýsingar í síma 868 3592. Veitingastaðir Höfum opnað aftur á laugardögum Hljóðfæri Píanó óskast Óska eftir að kaupa gott notað píanó, svart eða brúnleitt, á viðráðanlegu verði. Upplýsingar sendist á agnnesv@simnet.is Castiglione Ítölsk harmonika til sölu. 3ja kóra, 9/3 skiptingar. Mjög gott hljóðfæri. Verð kr. 190.000. Sími 694 3636. Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði - Ártúnshöfði Til leigu 76 fm eða 132 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði á götuhæð við umferðargötu á Ártúnshöfða. Stórir gluggar, snyrtilegt húsnæði, flísalagt gólf. Upplýsingar í síma 892 2030. Sumarhús Sumarhúsalóðir í Vaðnesi Til sölu fallegar sumarhúsalóðir í kjarrivöxnu landi Vaðness í Grímsnes- og Grafningshreppi. Allar nánari upplýsingar í síma 896-1864. Fyrir félagasamtök Til leigu orlofshús á Þingeyri í allt su- mar, sundlaug, heitir pottar, hesta- leiga og margt fleira. Nóg af fjöllum að ganga á. Uppl. 893 3102. Eignarlóðir undir sumarhús til sölu Í landi Kílhrauns á Skeiðum. 50 mín. akstur frá Reykjavík. Landið er einkar hentugt til skógræktar og útivistar. Falleg fjallasýn. Upplýsingar í símum 824 3040 og 893 4609 Festu þér þinn sælureit í dag. Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Tölvur Tölvuþjónusta Alhliða tölvuviðgerðir; Stýrikerfi og vélbúnaður tölvu settur upp og stilltur; Vírushreinsun; Vírusvarnir; Verðtilboð. Fljót, góð og ódýr þjónusta. Pétur TVA 106 A+ sími: 615 4530. tolvuthjonustan@yahoo.com Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.