Morgunblaðið - 19.06.2012, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 2012
Á mínu heimili hafa mat-
reiðsluþættir alltaf verið vin-
sælt sjónvarpsefni. Í seinni
tíð hafa hefðbundnir „svona
eldarðu þennan rétt“-þættir
vikið fyrir spennu og hasar í
eldhúsinu.
Gott dæmi um það er þátt-
urinn Masterchef Australia
(eða Meistarakokkur Ástr-
alíu). Þar keppa misgóðir
áhugamenn um tækifæri til
að gefa út sína eigin mat-
reiðslubók.
Leiðin er löng og ströng
og til að komast á leiðarenda
þarf að hafa betur en keppi-
nautarnir í alls kyns þraut-
um og keppni. Eðlilega. Það
kostar sitt að gefa út bók.
Um helgina sá ég svo nýj-
asta tilbrigði Gordons
Ramsays við sjálfan sig, The
F-Word (eða F-orðið).
Ég hef aldrei skilið af
hverju breska krúnan hefur
ekki kippt Ramsay úr sjón-
varpi fyrir löngu, slík eru
fúkyrðin. Í þessum þætti er
maturinn þó kominn í algjört
aukahlutverk og aðalmálið
virðist vera að koma f-orðinu
að eins oft og hægt er.
Íslendingar apa stundum
eftir vinsælum, erlendum
sjónvarpsþáttum, en ég vona
að við eigum aldrei eftir að
sjá F-orðið sem íslenska dag-
skrárgerð. Hver vill til dæm-
is sjá Jóa Fel eða Sigga Hall
bjóða fólki í mat og öskra svo
„andskotinn!“ allt kvöldið?
Mjög svo misprúðir
sjónvarpskokkar
Gordon Ramsay Töluvert
orðljótari en Siggi Hall.
Elín Esther Magnúsdóttir
Ljósvakinn
ANIMAL PLANET
14.00 Jeff Corwin Unleashed 14.25 Cats 101 15.20
Bad Dog 16.15 Wildlife SOS 16.40 Bondi Vet 17.10
Escape to Chimp Eden 17.35 Animal Battlegrounds
18.05 Mutant Planet 19.00 Extreme Animals 19.55
The World Wild Vet 20.50 Animal Cops: Miami 21.45
Untamed & Uncut 22.40 I’m Alive 23.35 Extreme
Animals
BBC ENTERTAINMENT
14.40 Top Gear 15.35/23.44 QI 16.30 Come Dine
With Me 17.20 The Graham Norton Show 18.10 Live
at the Apollo 18.55 Top Gear 20.00 The Graham
Norton Show 20.45 Nighty Night 21.45 Live at the
Apollo 22.35 Top Gear
DISCOVERY CHANNEL
14.00 American Guns 15.00 MythBusters 16.00
Wheeler Dealers 17.00 How It’s Made 18.00 Salvage
Hunters 19.00/22.00 Flying Wild Alaska 20.00
Deadliest Catch 21.00 Gold Rush 23.00 Deadliest
Catch
EUROSPORT
14.00/18.30 Tennis: ATP Tournament in Eastbourne
18.00 EURO 2012 Show 19.00 Boxing: Cruis-
erweight contest in Germany 20.45 GTA Academy: Le
Mans Dreams 21.00 Intercontinental Rally Challenge
21.30 Football: Euro 2012
MGM MOVIE CHANNEL
12.30 Alexander the Great 14.40 Mr. Majestyk
16.20 Blue Sky 18.00 Tennessee Nights 19.45
Great Balls of Fire 21.30 MGM’s Big Screen 21.45
The War at Home 23.50 1984
NATIONAL GEOGRAPHIC
14.00 Megafactories 15.00 Alaska Wing Men 16.00
Doomsday Preppers 17.00 Dog Whisperer 18.00/
23.00 Seconds From Disaster 19.00 Inside 20.00
Desert Seas 21.00 Inside 22.00 Desert Seas
ARD
13.10 Sturm der Liebe 14.00 Tagesschau 14.10 Gir-
affe, Erdmännchen & Co. 15.00/18.00 Tagesschau
15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.50 Heiter
bis tödlich – Morden im Norden 17.45 Wissen vor 8
17.50 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ersten
18.15 Fußball: EURO 2012 19.35 Tagesthemen
21.30 Waldis Club 22.15 Spielerberater 23.00
Nachtmagazin 23.20 Fußball: EURO 2012
DR1
15.00 Hun så et mord 15.50 DR Update – nyheder
og vejr 16.00 Det Søde Sommerliv 16.30 TV Avisen
med Sport 17.05 Aftenshowet 18.00/20.30 EURO
2012 18.45 Fodbold: Euro 2012 19.30 TV Avisen
19.40 Fodbold: Euro 2012 21.00 Wallander: Hund-
ene i Riga 22.45 OBS 22.50 Verdens børn er blevet
voksne 23.20 Lægerne
DR2
13.20 Arvingen til Glenbogle 14.10 Hun så et mord
15.10 Mad fra River Cottage 15.55 Terror – en ny
form for krig 16.45 The Daily Show – ugen der gik
17.10 Taggart 18.00 Naturens kræfter 19.00 Dok-
umania 20.30 Deadline Crime 20.50 Europa eller
kaos? 21.20 The Daily Show 21.40 Sagen genåbnet
23.20 John Rabe – helten fra Nanking
NRK1
15.40 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Tegnsp-
råknytt 16.00 Sjøsprøyt 16.40 Distriktsnyheter
17.00 Dagsrevyen 17.45 Grønn glede 18.15 Munter
mat 18.45 Extra-trekning 18.55 Distriktsnyheter
19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Frå Lark Rise til Candle-
ford 20.30 Jeg er på vandring 21.00 Kveldsnytt
21.20 I skuddlinjen 22.10 Livvaktene 23.05 Gint-
berg i utkanten 23.35 Jeg er på vandring
NRK2
14.20 Jessica Fletcher 15.05 Derrick 16.00 Dagsnytt
atten 17.05 1800-tallet under lupen 17.45 330
skvadronen 18.15 Aktuelt 18.45 Silkeveien på 30
dager 19.30 Sjømannen og juristen 20.00 NRK
nyheter 20.15 Romfolket – lovløse i Europa? 21.15
Scientologi og journalistens hevn 22.10 Jakten på
Bin Laden 23.10 Oddasat – nyheter på samisk
23.25 Distriktsnyheter Østlandssendingen 23.40
Distriktsnyheter Østfold
SVT1
14.05 Gomorron Sverige 14.55 The Big C 15.55
Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter
16.15 Sidenvägen på 30 dagar 17.00 Seventies –
Crosby, Stills and Nash 17.10 Kulturnyheterna 17.20
Sommarsverige idag 17.30/21.30/23.30 Rapport
17.52 Regionala nyheter 18.00 Fotboll: Euro 2012
21.00 EM-magasinet 21.35 Kulturnyheterna 21.45
Fotboll: Euro 2012 23.35 Den stora kustresan
SVT2
13.40 Aldrig ska vi skiljas 15.20 Nyhetstecken
15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Igelkottens år
16.50 Från Nepal till norska fjällen 17.00 Vem vet
mest? 17.30 Fotboll: Euro 2012 18.00 Bästa sänd-
ningstid 18.55 Panik i byn 19.00 Aktuellt 19.22 Re-
gionala nyheter 19.30 Sportnytt 19.45 Mot resans
slut 21.15 Musik special 22.15 Bokcirkeln Sund-
holm 22.45 Kvartersdoktorn 23.15 Tro inte dina
ögon
ZDF
14.15 Wege zum Glück – Spuren im Sand 15.00
heute 15.10 hallo deutschland 15.45 Leute heute
16.05 SOKO Köln 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25
Die Rosenheim-Cops 18.15 Mama kommt! 19.45
ZDF heute-journal 20.12 Wetter 20.15 Ein Starkes
Team 21.45 Markus Lanz 22.50 ZDF heute nacht
23.05 Neu im Kino 23.10 Unter Beschuss
Sjónvarpið
ÍNN
Ríkisútvarpið 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó Skjár golf
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
Stöð 2 extra
Omega
N4
20.00 Hrafnaþing Evrópa
brennur, enn hækka vextir.
Ingvi Örn brýtur mál til
mergjar.
21.00 Græðlingur
21.30 Svartar tungur Birkir
Jón, Sigmundur Ernir, og
Tryggvi Þór.
Dagskráin er endurtekin all-
an sólarhringinn.
SkjárEinn
14.00 Baráttan um Bessa-
staði – Frambjóðendur
kynntir (Ari Trausti Guð-
mundsson) (e) (4:8)
14.30 Leiðarljós
15.15 Táknmálsfréttir
15.25 Í fyrsta sæti er … –
Söngkeppni framhalds-
skólanna (e)
16.00 EM í fótbolta (Ítalía –
Írland) (e)
18.00 Fréttir og veður
18.25 EM stofa
18.45 EM í fótbolta (Eng-
land – Úkraína) Bein út-
sending .
20.40 EM kvöld
21.10 Gulli byggir – Í Undir-
heimum Gunnlaugur
Helgason fjallar um viðhald
húsa og kennir réttu hand-
tökin við flísalagningu og
fleira.
21.40 Anna Stuttmynd eftir
Helenu Stefánsdóttur.
Textað á síðu 888 í Texta-
varpi.
22.00 Tíufréttir
22.25 Veðurfréttir
22.30 Baráttan um Bessa-
staði – Ólafur Ragnar
Grímsson Frambjóðendur
til embættis forseta Íslands
kynntir.Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
23.00 Hafinn yfir grun:
Rauða Dalían (Above
Suspicion II: The Red
Dahlia) Bresk saka-
málamynd í þremur hlut-
um. Stranglega bannað
börnum. (3:3)
23.50 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate Hou-
sewives VIII)(e) Bannað
börnum. (23:23)
00.35 EM í fótbolta (Sví-
þjóð – Frakkland)
02.15 Fréttir
02.40 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.30 Oprah
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Bernskubrek
10.40 Miðjumoð
11.00 Heitt í Cleveland
11.25 Tveir og hálfur mað.
11.50 Kapphlaupið mikla
12.35 Nágrannar
13.00 Bandaríska Idol-
stjörnuleitin
15.45 Sjáðu
16.15 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Vinir (Friends)
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.06 Veður
19.15 Simpson fjölskyldan
19.40 Tómir asnar
20.00 Tveir og hálfur mað.
20.25 Gáfnaljós
20.45 Svona kynntist ég
móður ykkar
21.10 Hvítflibbaglæpir
21.55 Stelpur
22.25 Norður og niður
22.55 Spjallþátturinn með
Jon Stewart
23.20 Nýja stelpan
23.45 Úr ólíkum áttum
00.10 Englakroppurinn
00.55 Blaðurskjóða
01.40 Kvennspæjarastofa
númer eitt
02.25 Viðhengi
02.50 Í vondum málum
03.35 Hvítflibbaglæpir
04.20 Tveir og hálfur mað.
04.40 Gáfnaljós
05.00 Svona kynntist ég
móður ykkar
05.25 Simpson fjölskyldan
05.50 Fréttir / Ísland í dag
08.00 Dr. Phil Bandarískur
spjallþáttur.
08.45 Pepsi MAX tónlist
14.55 Eldhús sannleikans
15.15 Innlit/útlit Það eru
þær Sesselja Thorberg og
Bergrún Íris Sævarsdóttir
sem stýra skútunni á ný í
þessum skemmtilegu þátt-
um. Þær munu leggja
áherslu á spennandi hönn-
un, húsráð og sniðugar
lausnir fyrir heimilið með
áherslu á notagildi. Nýtt og
notað verður saman í bland.
15.45 Life Unexpected
16.30 90210
17.20 Dr. Phil
18.00 Got to Dance
19.20 30 Rock
19.45 Will & Grace End-
ursýningar frá upphafi á
hinum gamanþáttum sem
segja frá Will sem er sam-
kynhneigður lögfræðingur
og Grace sem er gagnkyn-
hneigður innanhúss-
arkitekt.
20.10 Necessary Rough-
ness
21.00 The Good Wife
Bandarísk þáttaröð.
21.50 Unforgettable
Bandarískir saka-
málaþættir um lög-
reglukonuna Carrie Wells
sem glímir við afar sjald-
gæft heilkenni sem gerir
henni kleift að muna allt
sem hún hefur séð eða
heyrt á ævinni.
22.35 Jimmy Kimmel
23.20 In Plain Sight
00.05 Teen Wolf
00.55 Necessary Rough-
ness
01.45 The Good Wife
08.00/14.00 Austin Powers
in Goldmember
10.00 Love Happens
12.00 Marmaduke
16.00 Love Happens
18.00 Marmaduke
20.00 Inkheart
22.00 Angels & Demons
00.15 Lions for Lambs
02.00 Die Hard
04.10 Angels & Demons
06.00 ESPN America
07.00 US Open 2012
12.00 Golfing World
12.50 US Open 2012
18.00 Golfing World
18.50 Wells Fargo Cham-
pionship 2012
22.00 Golfing World Dag-
legur fréttaþáttur
22.50 US Open 2002 – Of-
ficial Film
23.50 ESPN America
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
19.00 Freddie Filmore
19.30 Joyce Meyer
20.00 Trúin og tilveran
20.30 Charles Stanley
21.00 Benny Hinn
21.30 David Cho
22.00 Joel Osteen
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Joni og vinir
23.30 La Luz (Ljósið)
24.00 Joyce Meyer
19.35 The Doctors
20.15/01.10 Monk
21.00/03.25 Fréttir St. 2
21.25 Ísland í dag
21.45 Glee
22.30 Suits
23.15 Silent Witness
24.00 Supernatural
00.45 Flight of the Conc-
hords
01.55 Íslenski listinn
02.20 Sjáðu
02.45 The Doctors
04.15 Tónlistarmyndbönd
18.00 FA bikarinn (Man.
City – Man. Utd.)
19.50 Pepsi mörkin
21.00 Tvöfaldur skolli
21.30 FA bikarinn (Arsenal
– Leeds)
23.15 Úrslitakeppni NBA
(Miami – Oklahoma)
01.00 Úrslitakeppni NBA
(Miami – Oklahoma) Bein
útsending. Þetta er fjórði
leikur liðanna í úr-
slitaeinvígi NBA.
17.55 Wolves – Arsenal
19.40 Manchester City –
Tottenham, 1994 (PL
Classic Matches) Hápunkt-
arnir úr bestu og eft-
irminnilegustu leikjunum.
20.10 Premier League
World
20.40 Man. City – Wigan
22.25 Fulham – Swansea
06.36 Bæn.
06.39 Morgunþ. Rásar 1.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sveiflan sem sigraði heiminn.
(6:12)
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Ólgusjór kvennabaráttunnar:
19. júní fyrr og nú.
14.00 Fréttir.
14.03 Sker.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Fuglarnir. Hjalti
Rögnvaldsson les. (15:22)
15.25 Í garðinum. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Bankað upp á.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Tríó. (e)
19.40 Náttúrupistlar. (Frá 2004)
(2:12)
20.00 Leynifélagið.
20.30 Bergmál frá ferli tónskálds.
Nýjar hljóðritanir af sjaldheyrðum
verkum eftir Sveinbjörn Svein-
björnsson. (e)
21.10 Íslendingasögur.
21.30 Kvöldsagan: Egils saga.
Hljóðritun frá 1980. (11:17)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins.
22.15 Djassvisjón Evrópu. Katalónía
til Kópaskers. (3:6)
23.05 Bóndi er bústólpi. (e) (2:4)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Hlíðasmára 11 · 201 Kópavogur · Sími: 534 9600 · heyrn.is
Þú átt betri samskipti
Veglegur kaupauki að verð-
mæti 9.950 kr. fylgir öllum
seldum Alera heyrnartækjum
Þú verður virkur þáttakandi á mannamótum, getur sinnt vinnu og
námi betur og tekið þátt í félagslífinu með ReSound heyrnartækjum
því þau hjálpa þér að halda uppi samræðum í hvaða hljóðumhverfi
sem er.
Fáðu heyrnartæki til reynslu og heyrðu lífið hljóma eins og það er.