Morgunblaðið - 31.07.2012, Síða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLÍ 2012
Sunnuhlíð 12, Akureyri, sími 462 1415
www.tonabudin.is
Síðumúla 20, Reykjavík, sími 591 5340
www.hljodfaerahusid.is
Fullkomin netverslun með
hljóðfæri og hljóðbúnað
Nýr og glæsilegur vefur
www.hljodfaerahusid.is
ANIMAL PLANET
9.50 Wild Animal Orphans 10.45 Animal Precinct
11.40 Monster Bug Wars 12.30 Baboons with Bill
Bailey 13.00 Dick and Dom Go Wild 13.30 Growing
Up… 14.25 Cats 101 15.20 Dogs 101 16.15 Wild-
life SOS 16.40 Gorilla School 17.10 Living With the
Wolfman 17.35 Animal Battlegrounds 18.05 Mons-
ter Bug Wars 19.00/23.25 Rescue Vet 19.55 World
Wild Vet 20.50 Animal Cops: Houston 21.45 I’m
Alive 22.40 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
10.35 EastEnders 11.05/16.40 Extreme Makeover:
Home Edition 11.45/15.35/18.10 QI 12.45 Keep-
ing Up Appearances 13.45 My Family 14.45 The
Best of Top Gear 17.20/20.00/23.20 The Graham
Norton Show 19.10/22.30 Top Gear 20.45 Nighty
Night 21.45 Live at the Apollo
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Extreme Engineering 13.00 One Man Army
14.00 American Guns 15.00 MythBusters 16.00
Wheeler Dealers 17.00 How It’s Made 18.00 Auction
Kings 19.00 Flying Wild Alaska 20.00 Monsters In-
side Me 21.00 Curiosity 22.00 Flying Wild Alaska
23.00 Monsters Inside Me
EUROSPORT
24.00 Summer Olympic Games London 2012
MGM MOVIE CHANNEL
1.00 Two Moon Junction 2.45 True Confessions 4.30
Shadow of the Wolf 6.20 Stella 8.10 Men at Work
9.50 Courage Mountain 11.30 Parker Kane 13.05
The Miracle 14.40 Cannon for Cordoba 16.25 A
Green Journey 18.00 Absolution 19.35 Lord of the
Flies 21.05 MGM’s Big Screen 21.20 Crime & Pun-
ishment in Suburbia 22.55 The House of God
NATIONAL GEOGRAPHIC
8.00 Alaska Wing Men 9.00 Alaska State Troopers
10.00 Dog Whisperer 11.00 Seconds From Disaster
12.00 America’s Hardest Prisons 13.00 Air Crash
Investigation 14.00 Locked Up Abroad 15.00 Alaska
Wing Men 16.00 Alaska State Troopers 17.00 Dog
Whisperer 18.00 Seconds From Disaster 19.00 The
Secrets of Wild India 20.00 Great Migrations 21.00
The Secrets of Wild India 22.00 Great Migrations
23.00 Seconds From Disaster
ARD
3.30 ARD-Morgenmagazin 7.00 Tagesschau 7.05
Olympische Geschichte (n) 7.45 XXX. Olympische
Sommerspiele London 2012 – Olympia live 10.00
Tagesschau 10.03 XXX. Olympische Sommerspiele
London 2012 – Olympia live 15.00 Tagesschau
15.03 XXX. Olympische Sommerspiele London 2012
– Olympia live 18.00 Tagesschau 18.15 XXX. Olymp-
ische Sommerspiele London 2012 – Olympia live
23.00 Nachtmagazin 23.20 Taras Welten
DR1
4.00 Noddy 4.10 Sprutte-Patruljen 4.25 Kære Seb-
astian 4.50 Olivia 5.00 Skæg med bogstaver 5.20
Sprutte-Patruljen 5.30 Trolderi 6.00 SommerSumm-
arum 6.05 Garfield 6.25 SommerSummarum 7.30
OL 2012 16.30 TV Avisen 17.00 OL 2012 21.00 Re-
becca 22.35 Damages 23.55 Arvingen til Glenbogle
DR2
0.15 Mit liv som dyr 6.05 Morgenandagten på DR2
8.00 Viden om 8.30 Niklas’ mad 9.00 Surt i Fri-
landshaven 12.00 OL 2012 15.00 Deadline 17:00
15.10 River Cottage 15.55 Østersøen rundt – set fra
oven 16.45 The Daily Show – ugen der gik 17.10
Hercule Poirot 18.00 Kroppens mysterier 19.00 Dok-
umania 20.30 Deadline Crime 20.50 Churchill
21.40 Sagen genåbnet 23.20 The Daily Show
NRK1
1.15 OL i London 7.00 OL morgen 9.00 OL i London
10.00 NRK nyheter 10.05 OL i London 13.40 NRK
nyheter 13.45 OL-studio 13.55 OL i London 15.00
NRK nyheter 15.10 OL i dag 15.50 Oddasat – nyhe-
ter på samisk 15.55 Tegnspråknytt 16.00 OL i Lond-
on 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30
OL-studio med Anne Rimmen 18.25 OL i London
20.00 OL-studio 20.55 Extra-trekning 21.00 Kveld-
snytt 21.15 London by night 22.00 OL i London
NRK2
0.15 OL i London
SVT1
3.30 OS i London 4.00 Rapport 4.05 Regionala
nyheter 4.25 Gomorron Sverige 7.30 OS i London
16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 OS i
London 17.30 Rapport 17.52 Regionala nyheter
18.00 Allsång på Skansen 19.00 OS i London
SVT2
10.25 Kära gamla ödlor 10.50 Vem tror du att du
är? 11.30 Rospiggar 13.00 Speedway 14.00 Rap-
port 14.05 Macken 14.45 Morfars farfars far – och
jag 15.40 Nyhetstecken 15.50 Uutiset 16.00 OS i
London 16.15 Vem tror du att du är? 16.55 Oddasat
17.00 Vem vet mest? 17.30 OS i London 19.00
Aktuellt 19.23 Regionala nyheter 19.30 K Special
21.05 Rapport 21.10 HBT-personer om sina kroppar
21.40 Hex 22.30 AnneMat 23.00 Before You Go
ZDF
12.00 heute – in Deutschla12.15 Lafer!L-
ichter!Lecker! 13.00 heute 13.05 Topfgeldjäger
14.00 heute in Europa 14.10 Die Rettungsflieger
15.00 heute 15.10 hallo deutschland 15.45 Leute
heute 16.05 SOKO Köln 17.00 heute 17.20/20.12
Wetter 17.25 Die Rosenheim-Cops 18.15 Das Duo
19.45 ZDF heute-journal 20.15 Frauenzimmer – Lust
kennt kein Alter 21.00 Süperseks 22.30 ZDF heute
nacht 22.45 Neu im Kino 22.50 Eine Nacht in Rom
Sjónvarpið
ÍNN
Ríkisútvarpið 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó Skjár golf
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
Stöð 2 extra
Omega
N4
20.00 Hrafnaþing
Viðskiptalíf fyrir
verslunarmannahelgi.
21.00 Græðlingur
Rósamenn Íslands.
21.30 Svartar tungur
Birkir Jón, Sigmundur
Ernir og Tryggvi Þór .
22.00 Hrafnaþing
23.00 Græðlingur
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
SkjárEinn
08.30 Ólympíuleikarnir í
London (Handbolti: Túnis –
Ísland (kk))
10.20 Ólympíuleikarnir í
London (Sund)
12.40 Ólympíuleikarnir í
London (Róður)
14.40 Ólympíuleikarnir í
London (Dýfingar)
15.30 Ólympíuleikarnir í
London (Fimleikar)
17.20 Meistarafé
17.21 Teitur
17.31 Meistarafé
17.32 Sæfarar
17.43 Meistarafé
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Fréttir og veður
18.30 Ólympíuleikarnir í
London (Sund)
20.05 Litbrigði lífsins (Lark
Rise to Candleford) (5:10)
21.00 Gulli byggir – Í
Undirheimum
21.35 Ken Follett (Ken Fol-
lett – Manden bag Jordens
søjler) Danskur þáttur um
rithöfundinn Ken Follett.
22.00 Tíufréttir
22.25 Veðurfréttir
22.30 Leyndardómur húss-
ins (Marchlands) Leik-
endur: Alex Kingston,
Dean Andrews og Shelley
Conn. Stranglega bannað
börnum. (3:5)
23.20 Popppunktur (Leik-
skólakennarar – Háskóla-
kennarar) (e) (4:8)
00.20 Líf vina vorra (Våra
vänners liv) Sænskur
myndaflokkur um fjóra vini
og dramatíkina í einkalífi
þeirra. (e) (4:10)
01.20 Fréttir
01.30 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.45 Malcolm
09.10/17.05 Bold and the
Beautiful
09.30 Doctors
10.15 The Wonder Years
10.45 The Middle
11.15 Hot In Cleveland
11.45 The Amazing Race
12.35 Nágrannar
13.00 American Idol
15.00 Sjáðu
15.30 iCarly
15.55 Barnatími
17.30 Nágrannar
17.55 Vinir (Friends)
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.06 Veður
19.15 Simpson-fjölskyldan
19.40 Arrested Develop-
ment 3
20.00 Two and a Half Men
20.25 The Big Bang Theory
20.50 How I Met Your
Mother
21.10 Bones
21.55 Girls
22.25 Machetes Up Top
(Weeds)
22.55 The Daily Show:
Global Edition
23.20 2 Broke Girls
23.45 Drop Dead Diva
00.25 Gossip Girl
01.10 True Blood
02.05 Love Bites
02.50 Hung
03.20 Bones
04.00 Two and a Half Men
04.25 The Big Bang Theory
04.45 How I Met Your
Mother
05.10 The Middle
05.35 Fréttir/Ísland í dag
08.00 Rachael Ray
08.45 Pepsi MAX tónlist
16.45 Life Unexpected
17.30 Rachael Ray
18.15 Live To Dance Paula
Abdul er potturinn og
pannan í þessum dans-
þætti þar sem 18 atriði
keppa um hylli dómaranna
og 500.000 dala verðlaun.
19.05 America’s Funniest
Home Videos
Fjölskylduþáttur þar sem
sýnd eru fyndin myndbrot
sem venjulegar fjöl-
skyldur hafa fest á filmu.
19.30 Mad Love Gam-
anþættir um fjóra vini í
New York. Tvö þeirra eru
ástfangin en hin tvö þola
ekki hvort annað – alla-
vega ekki til að byrja með.
20.00 Will & Grace
20.25 Cherry Goes Breast-
feeding Cherry Healey
kannar ólík viðhorf fólks
til brjóstagjafar en svo
virðist sem samfélagið
dæmi þær mæður sem
ekki geta mjólkað oft ansi
harkalega.
21.10 Design Star Efnileg-
ir hönnuðir fá tækifæri til
að sýna hvað í þeim býr.
22.00 Unforgettable
22.45 Jimmy Kimmel
23.30 Crash & Burn Þættir
sem fjalla um rannsókn-
armanninn Luke sem eltir
uppi tryggingasvindlara.
00.15 Teen Wolf
Bandarísk spennuþáttaröð
um táninginn Scott sem
bitinn er af varúlfi eitt ör-
lagaríkt kvöld.
01.05 Unforgettable
01.55 Pepsi MAX tónlist
08.00 Pride and Prejudice
10.05/16.05 Mad Money
12.00/18.00 Diary of A
Wimpy Kid
14.00 Pride and Prejudice
20.00 Harold & Kumar Es-
cape From Guantanamo
22.00 An American Crime
24.00 Capturing Mary
02.00 A Number
04.00 An American Crime
06.00 One Night with the
King
06.00 ESPN America
08.10/12.00 RBC Canadian
Open – PGA Tour 2012
11.10/18.00 Golfing World
15.00 The Honda Classic
2012
18.50 PGA Tour/Highl.
19.45 Northern Trust Open
2012
22.00 Golfing World
22.50 US Open 2002 –
Official Film
23.50 ESPN America
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
15.30 Time for Hope
16.00 Ljós í myrkri
16.30 Michael Rood
17.00 Nauðgun Evrópu
18.30 Global Answers
19.00 Freddie Filmore
19.30/24.00 Joyce Meyer
20.00 Trúin og tilveran
20.30 Charles Stanley
21.00 Joseph Prince
21.30 David Cho
22.00 Joel Osteen
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Joni og vinir
23.30 La Luz (Ljósið)
19.35/02.35 The Doctors
20.15 Hawthorne
21.00/03.15 Fréttir St. 2
21.25 Ísland í dag
21.45 Glee
22.35 Suits
23.20 Silent Witness
00.15 Supernatural
01.00 Hawthorne
01.45 Íslenski listinn
02.10 Sjáðu
04.05 Tónlistarmyndbönd
07.00/08.10/16.45 Pepsi
mörkin
14.55 Pepsi deild karla
(Pepsí deildin 2012)
17.55 Pepsi deild kvenna
(Breiðablik – ÍBV)
Bein útsending.
20.10 Sumarmótin 2012
(Símamótið)
21.00 Eimskipsmótaröðin
2012 Samantekt.
21.30 Feherty (Ken Venturi
á heimaslóðum)
22.15 Pepsi deild kvenna
(Breiðablik – ÍBV)
17.55 Fulham – Newcastle
19.40 Liverpool – New-
castle, 1995 (PL C. M.)
20.10 Premier League W.
20.40 Man. City/Sunderl.
22.25 Blackburn/Liverp.
06.36 Bæn. Sr. Sigríður M. Jónsd.
06.39 Morgunþáttur Rásar 1.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sveiflan sem sigraði heiminn.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Eins og eldur.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónleikur.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Leyndardómar
býflugnanna eftir Sue Monk Kidd.
María Pálsdóttir les. (22:27)
15.25 Í garðinum. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Bankað upp á.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Tríó. (e)
19.40 Náttúrupistlar. Stuttlega og
alþýðlega fjallað um ólík fyrirbæri
úr ríki náttúrunnar. Umsjón: Bjarni
E. Guðleifsson. (Frá 2004) (8:12)
20.00 Leynifélagið.
20.30 Útvarpsleikhúsið: Hulin augu.
Fjórði þáttur: Silfurtjaldið. (e) (4:8)
21.10 Íslendingasögur. (e)
21.30 Kvöldsagan: Þrítugasta kyn-
slóðin eftir Guðmund Kamban.
Tómas Guðmundsson þýddi. Helga
Bachmann les. Hljóðritað 1988.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins.
22.15 Fimm fjórðu. . (e)
23.05 Að apa og skapa. (e) (4:7)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Með fullri virðingu fyrir
Popppunktssnillingum og
Evrópudreymendum þá hefur
einn sjónvarpsmaður umfram
aðra heillað mig þær stundir
sem maður eyðir í sjónvarps-
gláp yfir sumarið. Líkt og síð-
asta sumar heitir kappinn
Andri Freyr en ég er ekki að
tala um þann sem hjálpar mér
nú að vakna á morgnana á
Rás 2 heldur nafna hans,
Andra Frey Hilmarsson, sem
fer gjörsamlega á kostum í
þáttunum Með okkar augum,
á miðvikudagskvöldum.
Það er augljóst að með
þessum þáttum er draumur
að rætast hjá Andra. Hann
nær fullkomlega til manns
með innlifun sinni og
skemmtilegum blæbrigðum í
röddinni þegar hann útskýrir
til dæmis næsta innslag eða
segir manni fréttir. Hingað til
stendur þó upp úr viðtal
Andra við þá Stebba og Eyfa í
1. þætti, þar sem einstök sér-
þekking Andra á Evróvisjon
nýttist vel. Svo er kostulegt
að fylgjast með honum taka
tvo vel valda Íslendinga í
spurningakeppni þar sem
engin linkind er sýnd varð-
andi tímamörk eða nákvæmni
svara. Þeir Siggi Stormur ná
einnig vel saman þegar þeir
útskýra veraldarvísindin.
Katrín Guðrún Tryggva-
dóttir og Steinunn Ása Þor-
valdsdóttir eru Andra litlir
eftirbátar. Öll taka þau fyrir
athyglisvert efni í hverjum
þætti, efni sem svo sannar-
lega var pláss fyrir í íslensku
sjónvarpi.
Takk fyrir mig
Andri Freyr!
Öflug Hópurinn á bakvið
þættina Með okkar augum.
Sindri Sverrisson
Ljósvakinn